Morgunblaðið - 22.01.1995, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 22.01.1995, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1995 9 FRETTIR Mótmæla tilvísanaskyldu FÉLÖG endurhæfingarlækna, krabbameinslækna og meltingar- fræða hafa lýst andstöðu sinni við fyrirhugað tilvísanakerfi og lýsa því yfir að félagsmenn þeirra treysti sér ekki til að starfa innan slíks kerfis. I samþykkt Félags meltingar- fræða segir m.a.: „Valfrelsi sjúklinga yrði skert með slíku kerfí og um leið starfsréttindi sérfræðinga. Núver- andi fyrirkomulag hefur gefíst vel og mælir það að sjálfsögðu gegn breytingum, sem gætu haft ófyrirsjá- anlegar afleiðingar í för með sér. Ekki hefur verið sýnt fram á, að fjár- hagslegur ávinningur yrði af tilvísan- Akranes Ingveldur Yr og’Krist- inn Orn í Vinaminni INGVELDUR Ýr Jónsdóttir, óperu- söngkona, og Krist- inn Órn Kristinsson halda tónleika í Vinaminni, safnað- arheimilinu á Akra- nesi, sunnudaginn 29. janúar kl. 15.15. Flutt verða íslensk og spænsk lög, óperuaríur úr þekktum óperum og lög úr vinsælum söngleikjum. Ingveldur Ýr er fædd í Reykjavík. Húm hóf söngnám í Söngskólanum í Reykjavik og stundaði framhalds- nám í Vínarborg og New York. Kennarar hennar voru Guðmunda Elíasdóttir, Svanhvít Egilsdóttir og Cynthia Hoffmann. Ingveldur Ýr hefur haldið fjölda tónleika bæði hér á landi og erlendis og tekið þátt í mörgum óperuuppfærslum í Mið- Evrópu. Á Islandi söng hún í Évgení Ónegín í íslensku óperunni, í Nifl- ungahringnum á vegum Listahátíðar í fyrra og nú síðast söng hún hlut- verk Preziosillu í Á valdi örlaganna . Kristinn Örn er Eyfirðingur. Hann stundaði nám við Tónlistarskólann á Akureyri og í Reykjavík og fram- haldsnám í Bandaríkjunum. Kristinn Örn hefur annast undirleik á fjölda tónleika um land allt og er starfandi píanóleikari og kennari í Reykjavík. Ingveldur ♦ ♦ ♦ akerfi. í reynd gæti það orðið dýr- ara, seinvirkara og biðtími sjúklinga eftir læknisrannsókn yrði lengri." Alger óvissa í ályktun Félags íslenskra krabba- meinslækna segir m.a.: „Við teljum ótækt að heimilislæknum sé framselt vald til að ákveða, hvort sjúkratrygg- ingar taki þátt í að greiða fyrir sér- hæfða læknisþjónustu á íslandi. Auk þess liggja hvorki fyrir útreikningar né vísbendingar um að slíkt tílvísun- arkerfi muni spara neitt, sennilega verður einungis um að ræða tilflutn- ing á kostnaði.“ Sjúklingum erfiðara I samþykkt endurhæfíngalækna segir m.a.: „Engar tölulegar sannan- ir hafa verið lagðar fram þessum áformum til stuðnings. Þvert á móti hefur verið sýnt fram á að þjónusta sérfræðinga er samfélaginu ekki dýrari en þjónusta heilsugæzlu- stöðva. Eftir stendur að aðgengi að lækn- um verður sjúklingum erfiðara og skriffinnska margfaldast en þetta voru einmitt ástæður þess að tilvís- anakerfi var lagt af á íslandi fyrir rúmum áratug.“ • Alþýðubandalag Ræða sam- starf við óháða Á FUNDI á Hótel Borg kl. 15 í dag, sunnudag, verður rætt um samstarf óháðra, óflokksbundinna kjósenda við Alþýðubandalagið. Fundinum stjórnar Unnur Jóns- dóttir en ræðumenn verða Svanhildur Kaaber, Tryggvi Friðjónsson, Linda Ósk Sigurðardóttir, Árni Steinar Jó- hannsson og Ögmundur Jónasson. Þau munu rökstyðja hugmyndir um sameiginlegt framboð óháðra og Al- þýðubandalagsins. ■ FRAMKVÆMDASTJÓRN Kaupmannasamtaka Islands sam- þykkti á fundi sínum á miðvikudag að beina þeim eindregnu tilmælum til allra félagsmanna samtakanna, að þeir taki þátt í sérstakri söfnun vegna þeirra sem verst urðu úti í snjóflóðinu í Súðavík. ■ STJÓRN Bandalags háskóla- manna - BHMR sendir öllum þeim sem um sárt eiga að binda vegna náttúruhamfaranna í Súðavík inni- legar samúðarkveðjur, segir í frétt frá BHMR. Hef opnað lækningastofu mína í Lækninga- og sálfræbistofunni hf., Skipholti 50c. Sérgrein: Geblækningar/krabbameinslaekningar. Snorri Ingimarsson dr. med. I | | J Skipholti 50c • 105 Reykjavík V”/ Sími 5688160. Fax 5688128 Duglegur ráðgjafi óskast á meðferðarstofnun fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur í Danmörku ... Við gerum kröfur til þess að umsækjandi hafi mikla reynslu af meðferð áfengissjúklinga eftir 12-þrepa kerfinu og sérstaklega þekkingu á meðferð fyrir vímuefnaneytendur. Einnig þarf umsækjandi að vera áhugasamur og samstarfsfús. Laun og ráðningarkjör eftir samkomulagi. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar veitir Hans Ishoy Sími 00 45 98 98 62 22 Símbréf 00 45 98 98 64 74 Privatklinikken „Gunderuplund” Ronnovsholmvej 12, DK-9800 Hjoring Einkaklíníkin „Gunderuplund" er eins og nafnið bendir til meðferðarstofnun i einkaeign fyrir vimuefnaneytendur. Á stofnuninni er aðstaða til að sinna 50—70 sjúklingum. „Gunderuplund" er staðsett i fögru umhverfi á Norður-Jótlandi. læsilegt páskatilboð ísólina frá 39.900* ¥ or. man pr. mann Fyrstu 100 sœtin á sértilboði. Tryggðu þér sértilbob í sólina um páskana á hreint frábæru verði meb Heimsferðum og njóttu sólar og hita á Kanarí eða Benidorm við afbragös aðbúnað og góða þjónustu fararstjóra Heimsferða. Við kynnum nú glæsilega nýja gististaði til ab tryggja þér öruggan aðbúnaö í fríinu. Benidorm Brottför 11. apríl - 12 dagar Kr. 39.900pr mann m.v. hjón meb 2 börn, 2ja-11 ára. Kr. 49.900 pr. mann, m.v. 2 í íbúb, El Faro íbú&arhótelinu. Glæsilegur nýr gististaöur ,EI Faro Þjónusta: • Líkamsrækt. Farþegar Heimsferba fá frítt tvisvar í viku. • Sjónvarp og sími. • Gufubað. •Veistingastabur. • Bar. • Móttaka er opin allan sólarhringinn. • Kvöldskemmtanir öll kvöld. • Þvottahús. Kanarí Brottför 5. apríl - 1 7 dagar Kr. 55.900 pr. mann, m.v. hjón meö 2 börn, 2ja-14 ára. Kr. 69.700 pr. mann, m.v. 2 í studio, Green Sea. Frábær abbúnaður á Kanarí. Þjónusta: • Stór sundlaug. • Tennisvöllur. • Móttaka allan sólarhringinn. • Leiktæki fyrir börnin. • Veitingastaður. • Bar. • Skemmtidagskrá á kvöldin. • Þvottahús. • Verslun. • S00 metrar á strönd. • 20 mínútna gangur í miðbæinn HEIMSFERÐIR BRASILIA 5. apríl - 17 dagar Frá kr. 109.400 Austurstræti 17 2 hæð, sími 562 4600

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.