Morgunblaðið - 22.01.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.01.1995, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22/1 SJÓNVARPIÐ | STÖÐ tvö 9 00 BARNAEFNI varp barnanna ► 10.20 Hlé 13.10 ►Á Dröngum Áður á dagskrá 30. desember. 14.05 TnUI IQT ►Nýárstónleikar í lUnLIOI Vínarborg Fílharmón- íusveit Vínarborgar leikur verk eftir Johann, Joseph og Eduard Strauss og Joseph Lanner. Stjómandi er Zub- in Metha. Einnig koma fram dansar- ar frá Ríkisóperunni í Vínarborg. Kynnir er Bergþóra Jónsdóttir.(Evró- vision) 16.30 ►Ótrúlegt en satt (Beyond Belief) Furður veraldar eru grafnar upp og sýndar í þessum ótrúlega sanna breska myndaflokki þar sem rök- hyggjan er einfaldlega lögð til hlið- ar. Þýðandi og þulur er Guðni Kol- beinsson. (11:13) 17.00 ►Náttúruhamfarirnar fyrir vestan Samantekt úr fréttum vikunnar. 17.40 ►Hugvekja Flytjandi: Séra Axel Ámason. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson. 18.30 hKTT|D ►SPK Umsjón: Ingvar rlL I IIH Mar Jónsson. Dagskrár- gerð: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 19.00 ►Borgarlrf (South Central) Banda- rískur myndaflokkur. Aðalhiutverk: Tina Lifford, Larenz Tate, Tasha Scott og Keith Mbulo. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. (3:10) 19.25 ►Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkey) Breskur gamanmyndaflokk- ur sem gerist á lítilli einkarekinni » fréttastofu. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. (1:12) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 f IÞROTTIR ► Evrópukeppnin í handknattleik Bein útsending frá seinni hálfleik í viður- eign Hauka og portúgalska liðsins Braga. Umsjón: Ámar Bjömsson. 21.20 ►Stöllur (Firm Friends) Breskur myndaflokkur. Leikstjóri: Sarah Harding. Aðalhlutverk: Billie White- law og Madhur Jaffrey. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (1:8) 22.15 ►Helgarsportið Umsjón: Heimir Karlsson. 22.35 ►Af breskum sjónarhóli (Anglo Saxon Attitudes) Breskur mynda- flokkur byggður á frægri sögu eftir Angus Wilson. (3:3) 23.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 BARNAEFNI ► Kollí káti 9.25 ►!' barnalandi 9.40 ►Köttur úti í mýri 10.10 ►Sögur úr Andabæ 10.35 ►Ferðalangar á furðuslóðum 11.00 ►Brakúla greifi 11.30 ►Tidbinbilla (Sky Trackers) 12.00 ►Á slaginu 13 00 ÍÞRðTTIR ►Úrvalsdeildin í körfubolta 13.30 ►ítalski boltinn AC Milan - Fior- entina 15.25 ►NBA-körfuboitinn Utah Jazz - Boston Celtics 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 1700hffTTID ►Húsia á sléttunni rlLllllt (Little House on the Prairie) 18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 ► 19:19 Fréttir og veður. 20.00 hJETTID Þ-Lagakrókar (L.A. rfLl lllt Law) (6:22) 20.50 ►Galdrar (Witchcraft) Bresk fram- haldsmynd í tveimur hlutum sem gerð er af BBC sjónvarpsstöðinni. Þessi magnaða mynd er gerð eftir samnefndri metsölubók Nigels Will- iams. Leikstjóri mjmdarinnar er Pet- er Sasdy en hann leikstýrði einnig Minder-þáttunum vinsælu. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.25 ►eo mínútur 23.10 UII|y||Uyn ►Svipmyndir úr nWlnln V1111 klasanum (Scenes From. a Mall) í dag eiga Nick og Deborah Fifer 16 ára brúðkaupsaf- mæli. Þegar þau eru stödd í verslun- arklasa nokkrum síðdegis, fara þau að játa ýmsar syndir hvort fyrir öðru og þá er fjandinn laus. Aðalhlutverk: Bette Midler, Woody Allen og Bill Irwin. Leikstjóri: Paul Mazursky. 1991. Lokasýning. Maitin gefur ★ ★ 0.35 ►Dagskrárlok. Rose opnar skyndibitastað ásamt indverskri vinkonu sinni. Þijár stöllur Kvöld eitt þegar Rose kemur heim er karlinn horfinn og hún situr eftir ein og allslaus SJÓNVARPIÐ kl. 21.20 Stöllur eða Firm Friends er heitið á bresk- um myndaflokki í átta þáttum sem Sjónvarpið sýnir næstu sunnudags- kvöld. Þar segir frá Rose, miðaldra húsmóður, sem hefur eytt ævinni í að stjana í kringum bónda sinn og börn. Kvöld eitt þegar hún kemur heim er karlinn horfinn og hún sit- ur eftir ein og allslaus. Hún verður með einhverjum hætti að sjá sér farborða og tekur það til bragðs að opna skyndibitastað ásamt ind- verskri vinkonu sinni. En þótt þær stöllur séu báðar góðir kokkar og detti niður á nýstárlegar uppskriftir þar sem mætast matarhefðir aust- urs og vesturs, reka þær sig á það að þær þurfa líka að koma krásun- um á framfæri. Konur og kristni Meðan rómversk yfirstétt undi sér við átveislur og kynsvall leituðu kristnir söfnuðir æðri gilda RÁS 1 10.03 í dag kl. 10.03 heldur Inga Huld Hákonardóttir áfram að fjalla um þátt kvenna í mótun krist- indóms fyrstu aldirnar. Ein auðug- asta kona þeirrar tíðar Pála, verður til umfjöllunar í dag. Meðan róm- versk yfirstétt undi sér við átveislur og kynsvall leituðu kristnir söfnuðir æðri gilda. Margar konur höfnuðu hjónabandi og kusu að helga sig föstu, bænum og skírlífi. Þær heill- uðust af textum Biblíunnar og sum- ar studdu kirkjufeðui; til ritstarfa. Einn þeirra var hinn flugmælski en skapbráði Hieronymus sem þýddi Biblíuna úr grísku og hebresku. Velunnari hans var hin vellauðuga Pála og lagði hún líf sitt og eignir í sölumar fyrir Hieronymus og starf hans. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Lávets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Cold Ri- ver, 1982, Suzanne Weber, Pat Peter- son 10.00 Age of Treason F,L 1993, Bryan Brown 12.00 Staying Alive, 1983, John Travolta 14.00 The Gum- ball Rally G 1976, Michael Sarrazin 16.00 Give My Regards to Broad Street, 1984, Paul McCartney 18.00 Matinee, 1993, John Goodman 20.00 Used People, 1992, Shiriey MacLaine, Marcello Mastroianni. 22.00 Body of Evidence T 1993 23.45 The Movie Show 0.15 A Touch of Adultery, 1992, Julie Andrews, Marcello Mastroianni 1.55 The Amy Fisher Story, 1993, Drew Barrymore 3.30 Stardust F 1974, David Essex, Larry Hagman, Adam Faith SKY OME 6.00 Hour of Power 7.00 DJ’s K-TV 12.00 World Wrestling 13.00 Para- dise Beach 13.30 Here’s Boomer 14.00 Entertainment This Week 15.00 Star Trek: The Next Generation 16.00 Coca-Cola Hit Mix 17.00 World Wrestling Federation 18.00 The Simpsons 18.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Melrose Place 21.00 Star Trek 22.00 No Lim- it 22.30 Wiid Oats 23.00 Entertain- ment This Week 24.00 Doctor, Doctor 0.30 Rifleman 1.00 Sunday Comics 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Skíði: Alpagreinar 8.30 Skíði, bein útsending: Alpagreinar 10.15 Skíði: Alpagreinar 10.45 Skíði, bein útsending: Aipagreinar 13.00 Tennis, bein útsending 19.00 Skíði: Alpa- greinar 20.00 Skíðastökk 21.00 Tennis 22.00 Golf 24.00 Snóker 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP Rás I kl. 14.00. Jkvmil min eru kveájur", dagskrá í aldarminningu Davíðs Stefánsianar frá Fagraskági. Siáari hluti. Umsjón: Cunnar Slelánsson. RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Guð- mundur Þorsteinsson dómpró- fastur flytur. 8.15 Tónlist & sunnudagsmorgni. Andlegir söngvar tslenskra tón- skálda. Mótettukór Hallgrfms- kirkju syngur; Hörður Áskelsson stjórnar. Magnificat eftir Antonio Vivaldi. Margaret Marshall, Felicity Lott, Sally Burgess, Linda Finnie og Anne Collins syngja með John Aldis kómum og Ensku kammersveitinni; Vitt- orio Negri stjónar. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.03 Konur og kristni: „Hennar hjarta opnaði Drottinn". Æðstar kristinna kvenna voru þær sem höfnuðu kynlífi. Um þátt kvenna f mótun kristindóms fyrstu ald- imar. Umsjón: Inga Huld Há- konardóttir. Lesari ásamt um- „sjónarmanni: Kristján Árnason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa f Áskirkju. Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson prédik- ar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 „Kvæði mfn eru kveðjur". Dagskrá f aldarminningu Davíðs Stefánssonar skálds frá Fagra- skógi. Síðari hluti. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 15.00 Tónaspor. Þáttur um fmm- herja í íslenskri sönglagasmíð. 3. þáttur af fjórum: Eyþór Stef- ánsson. Umsjón: Jón B. Guð- laugsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudagskvöld). 16.05 Trúarstraumar á íslandi á tuttugustu öld. Haraldur Nfels- son og upphaf spfritismans. Pét- ur Pétursson prófessor flytur lokaerindi. (Endurflutt á þriðju- dag kl. 14.30) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsieikritið: Falleg augu, ljótar myndir. Höfundur: Marío Vargas Llosa. Leikstjóri: Árni Ibsen. Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikendur: Sig- urður Karlsson, Þröstur Leó Gunnarsson og Margrét Vil- hjálmsdóttir. 17.55 Sunnudagstónleikar f umsjá Þorkels Sigurbjömssonar. Sáiu- messa eftir Gabriel Fauré. Ein- söngvarar eru Margrét Bóas- dóttir og Michael Jón Clarke. Kór Akureyrarkirkju syngur. Kammerhljómsveit Akureyrar leikur. Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson. 18.30 Sjónarspil mannlífsins. Um- sjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Meðal efnis: í tilefni ald- arminningar Davíðs Stefánsson- ar skálds lesa böm úr „Svörtum fjöðrum". Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur: Hagsmunir og aðstaða listamanna í Reykja- vfk. Umsjón: Jón Haliur Stefáns- son. (Áður á dagskrá sl. mið- vikudag). 22.07 Tónlist á síðkvöldi. Orgeltónlist eftir óperutónskáld. Franz Haselböck leikur. 22.27 Orð kvöldsins: Karl Bene- diktsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. Laurindo Al- meida, Bud Shank, Gary Pe- acock og Chuck Flores leika lög sem þeir hijóðrituðu í Los Angel- es árið 1958. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn f dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir á RÁS I og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Heígarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 16.05 Dagbókar- brot Þorsteins J. 17.00 Tengja. Umsjón Kristján Siguijónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 fþróttarásin 22.10 Frá Hróars- kelduhátíðinni. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Margrét Kristín Blön- dal og Siguijón Kjartansson. 24.10 Margfætlan - Þáttur fyrir ungl- inga. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónar., l.30Veðurfregn- ir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sig- uijónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Magn- ús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guð- mundsson. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tónlist með Erlu Friðgeirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Ókynnt tónlist. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Steinar Viktorsson. 13.00 Ragnar Bjarnason. l6.00Sunnu- dagssíðdegi. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson. 22.00 Rólegt og róman- tískt. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður ijómi. 24.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.