Morgunblaðið - 22.01.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.01.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1995 23 ERLENT Georg’e Bush og Hillary Clinton á nektarmynd- um frá háskólaárum Boston. Morgunblaðið. EF EINHVER spyrði hvað George Bush, fyrrum Bandaríkjaforseti, og Hillary Rodham Clinton, forset- afrú, ættu sameiginlegt myndi sennilega fæstum detta í hug að svarið verði að hafa látið taka af sér nektarmyndir. Þau eru meðal mörg þúsund háskólanema, sem teknar voru af nektarmyndir á fyrsta ári í mörgum virtustu há- skólum Bandaríkjanna á árunum 1940 til 1970, þ.á m. YaleogHarv- ard. Myndirnar voru teknar að undir- lagi vísindamannsins W.H. Shel- don og var ætlunin að renna stoð- um undir kenningar hans þess efn- is að skapgerðareinkenni færu eft- ir vaxtarlagi. Myndirnar eru nú geymdar í mannfræðiskjalasafni Smithsonian-safnsins og var greint frá tilvist þeirra í sunnudagsblaði The New York Times. Bush og Rodham Clinton eru í hópi með George Pataki, ríkisstjóra New York, blaðamanninum Bob Woodward, sem ásamt Carl Bem- stein afhjúpaði Watergate- hneykslið, og leikkonunni Meryl Streep. „Maður átti alltaf von á því, þegar maður gerði þetta, að dag einn myndi maður gjalda þess,“ sagði blaðamaðurinn Sally Quinn, sem var mynduð er hún stundaði nám í Smith-háskólanum. „Að 25 árum síðar, þegar eiginmaðurinn væri kominn í forsetaframboð, yrðu myndirnar birtar í Pentho- use.“ Meginlíkamsgerðir Sheldons eru þrjár og einkennin þau að menn séu ýmist renglulegir, hávaxnir og kraftalegir, eða riðvaxnir. Málverkastuldur í Louvre París. Reuter. FRAMKVÆMDASTJÓRI Louvre, listmunasafnsins fræga í París, hefur hvatt frönsk stjórnvöld til að auka framlögin til safnsins svo hægt verði að fjölga öryggisvörð- um þess eftir að þjófur skar 19. aldar málverk úr ramma sínum og gekk út án þess að öryggisverð- irnir tækju eftir honum. Það tók þjófinn fjórar mínútur að skera olíumálverk á striga úr rammanum með hnífi og ganga út úr byggingunni. Vaktaskipti voru hjá öryggisvörðunum og þeir urðu mannsins ekki varir. „Þetta er alvarlegt mál, þótt listaverkið sé ekki mjög verð- mætt,“ sagði Pierre Rosenberg, framkvæmdastjóri Louvre, á blaðamannafundi. Þetta er annar þjófnaðurinn í Louvre á sex mán- uðum. WESPER á íslandi Wesper hitablásararnir eru nú 30 ára á Islandi. Þeir hafa staðið sig vel, hvort heldur er til lands eða sjávar. Þeir eru sérhannaðir fyrir hitaveitur. Rörin í elementunum eru úr „Cupro Nickle" blöndu, sem gerir þau snöggtum sterkari. Verðið hefur ávallt verið vel viðráðanlegt og er enn. ÞEIR ERU HLJÓÐLÁTIR. Fyrirliggjandi eru stærðirnar: 352CN 7 kw/6235 k.cal. 353CN 10 kw/8775 k.cal. 453CN 24/19 kw/20,727/16,370 k.cal. WESPER UMBOÐIÐ, Sólheimum 26, 104 Reykjavík, sími 553-4932, fax 581-4932. NAÐU TOKUM A NYJU TUNGUMALI A METTIMA Málaskólinn Mímir - Hraðnámstækniaðferðir við tungumálanám. Sarah Biondani hefur þróað og þjálfað hraðnámskennsluaðferðir sem nýttar hafa verið á námskeiðum Mímis sl. 3 ár. Yfirkennari er Barry Green og aðrir kennarar eru Reiner Santuar og Hilda Torres ENSKA - ÞÝSKA - SPÆNSKA Almenn tungumálanámskeið hefjast í vikunni 23.-27. janúar SÉRKENNSLA • TUNGUMÁLANÁM FYRIR FJÖLSKYLDUNA • SAMTALSHÓPAR FYRIR LENGRA KOMNA • 20-60 KENNSLUSTUNDA NÁM • YFIR 50% ENSKUKENNSLUNNAR LEGGUR ÁHERSLU Á ÞJÁLFUN TALMÁLS • VIÐSKIPTAENSKA. NÝTT FYRIR LENGRA KOMNA: ALÞJÓÐLEG VIÐSKIPTAENSKA 20 TÍMAR Úrvals kennarar - Úrvals kennsluaðferðir - Hagkvæmt verð. Málaskólinn Mímir er í eigu Stjórnunarfélags íslands, sími 10004. Sarah, enskukennari og kennslustjóri. Námskeið vor & sumar Nafn deildar Janúar Febrúar Aprtl Rauði kross íslands Aðalskrifstofa RKI Sly8 á börnum. Nýbúanámskeiö fyrir austur-Evrópubúa. Neyðarvarnanámstefna fyrir suðurland. Rk-deild A-Húnavatnssýslu Rk-deild A-Skaiftafelissýslu Akranesdeild RKI Akureyrardeild RKÍ Rk-deild Árnesinga Sjúkrafiutninganámskeið. Almenn skyndihjálp. El Slys á börnum. Leiðbeinendanámskeiö fyrir námskeiöiö Slys á bömum. Nýbúanámskeiö fyrir Tælendinga. Noyðarvarnanámstefna fyrlr norðurland. Slys á börnum. Neyðarvarnanámstefna fyrir vestfiröi. Rk-deildBessastaöahrepp_______ Bolungavíkurdeild RKÍ Rk-deild Borgarfjarðar- læknlshéraðs________ Rk-deild Breiödalshrepps___ Rk-deild Búðardalslæknishcraös_________ Rk-deild Dyrafjatðarpinys palyíkurdeifd RKf_____________ Rk-deild Djúpavogs _ Eskifjarðardeild RKÍ__ FáskruðsfjarðardeildRKÍ____ Rk-deild Fljótsdalshéraðs Rk-deild Garðabæjar Grindvikurdeild RKÍ Hafnarfjarðardeild RKÍ________ Húsavíkurdelld rRF ___________ Hvammstangadeild RKI Rk-deild Hveragerðis & ÖJfusi Rk-deild isafjaröar og N-(safjarðarsýslu_____________ Rk-deild Kjósarsýslu Rk-deild Kópavogs Norðfjarðardcild RKf Ólafsfjaröardeild RKÍ ' “ " Rk-doild Ólafsvíkurlæknlshéraðs________ Rk-delld Rangárvallasýslu ___ Raufarhafnardeild RKj R eyð arfja röard eíjd RKÍ”___ Reykjavíkurdeild RKÍ Ungm.deiíd Rvk.deildar RKÍ Almenn skyndihjálp. Al mennakyndlhjá I p. Almonn skyndihjálp. Slys á börnum. Almenn skyndihjálp. Slys á börnum. Almennskyndihjálp. Almenn skyndihjálp. Slys á börnum. Starfsjpkanámskeiö. ________ Slys á bórnum. Almenn skyndihjálp. Barnfóstrunámskeið. Barnfóstrunámskeid. Hi Slys á börnum. tfl Starfslokanámsketð. Slys á bornum. Slys á börnum. Almonn skyndihjálp. Alrnenn skyndihjálp. rJ t Slys á börnum. Almenn skyndihjálp. Almenn skyndihjólp. AÍmenn skyndihjálp. Almenn skyndihjálp. Móttaka þyrlu á slysstaö. Grunnnámskeiö. r ll Se y öisfj a rða rdeHd RKj__ _ Siglufjaröardeild RKÍ Skagiflirðardetld Rlð "" Rk-deild Skagastrandar Rk-deild Stöðvarfjarðar Stykkishólmsdeild RKÍ Rk-deild á Suðurnesjum Slys ó börnum. IBjl lisll Almonn s Áfallahjálp & stórslysa- ____ sálfræöi. Almonn skyndihjalp. . „Grunnnárpskeiö 11. Almenn skyndihjálp. Rk-delld Súgandafjarðar Vcstrnannacyjadcild RKI Rk-deild Vikuriæk nlshéraðs__ Rk-deild Vopnafj.læknishéraös Rk-deOd Þórsh.læknishéraðs Rk-deildÖnundarfjarðar Rk-deild Öxarfjarðar Almenn skyndihjálp. Slys á börnum. zrr . ,.v Almenn akyndihjálp. Slys ábömum. Slys á börnum. Slys ó bornum. Almenn skyndihjálp. Almenn skyndihjálp. Aðhlynning aldraðra. Slys á börnum. Slys á börnum. Barnfóstrunámskoið Almenn skyndihjálp. Slya ábörnum. Barnfóstrunámskeið. Almonn skyndihjálp. Móttaka byrlu á elytwtað. _____ Slys á börnum. Almenn Bkyndihjálp. Alntonn skyndihjálp. Aöhlynning aldraðra. Almenn akyndihjálp. Slys á börnum. Nýbúanámskeið fyrir enskumælandi. Landgræðsla & Rk-fræðsla I Þórsmörk. wmsm BarnfÓ8trunámskeið. Barnfóstrunámskeiö. Almenn skyndihjálp. Barnfóstrunámskeiö. Bamfóstrunámskelö. _________________^___________ Barnfóstrunámskeiö. ____________________________ Almenn skyndihjálp. Barnfóstrunámskeiö. Barnfóstrunámskeið. Bamfóstrunámskeiö. Slys á börnum. Starfslokanómskeið. Námskeiðið er ætlað 11 til 14 ára unglingum og er markmiðið að þátttakendur fái aukna þekkingu um börn og umhverfi þeirra og öðlist þannig aukið öryggi við barnagæslu. Fjallað er um æskilega eiginleika barnfóstru, þroska barna, leikfangaval, mikilvægi fæðutegunda, matarhætti, aðhlynningu ungbarna, pelagjöf og hirðingu, slys í heimahúsum og veikindi. /Umenn skyndihjálp Námskeiðið er opið öllum 15 ára og eldri. Markmiðið er að þátttakendur verði hæfir til áð veita fyrstu hjálp á slysstað. Fjallað er um grundvallarreglur í skyndi- hjálp, endurlífgun, meðvitundarleysi, lost, blæðingu, sár, beinbrot, brunasár, rafmagnsslys, kal, ofkæiingu, ofhitun, bráða sjúkdóma, aðskotahluti í hálsi, sálræna skyndihjálp, umbúðir og flutning slasaðra. Kennslustundafjöldi er lágmark 16 stundir. þyrlu á £.1 ysstað Námskeiðið er ætlað fólki sem stundar __________________________Barnfóstrunámskelö._________________■ óbyggðaferðir, sportsiglingar eða dvelur á stöðum Barnfóstrunómskoiö. þar sem ekki er hægt að koma sjúkrabilum við _______________________________________________ Almonn skynclihjálp. ef slys verða. Almenn skyndihjólp. Barnfóstrunámskeiö.____________________________ _________________________________________________________________________________ _________________________ Barnfóstrunámskeiö. _________________ __________________;______ Barnfóstrunámskelð.__________________________ Barnfóstrunámskeiö. ______________________• n. ...... . B.nnfostrunómskeió. siys»bórnum. Oft kallað salræn skVndih|álp. Fiallad er um viðbrogó Aimorrn.skvndihiáip. a vettvanji, andlega viðrun og hvermg draga mé úr ______ ~BarnTósttunámskeið. langtímaáhrifum vogna slysa. Slys á börnum. Barnfóstrunámskeiö. ■■ ' ■ _______________________________________________________ . ......................... Stys ái b&rnum Barnfóstrunómskeið. _________________________ Námskeiðið er öllum opið. Vakin er athygli á þoim Barnfóstrunámskeið. slysum sem algengast er aó börn lendi í og hvaða Starfsiokanámskeið. siys á t.omum fyrstu hjálp skuli veita. Einnig er fjallað um hvernig Bemlóstiunámskeió. ------------------------------- Slys .1 bumum. ........._ mogi hugsanlega koma I veg tvrir slik slys. Bamfóstrunámskeið............................................... Kennslustundaf|öldí er 8 stundir. Barnfóstrunámskeið. Starfslok , •____ _________________ ____________________ __________________________________________________ Námskeiðið er ætlað 60 ára og eldri. Rætt or um þær Barnfóstrunámskeið.__________________________ ‘ ^ u, siys á bornum. félagslegu breytingar sem fylgja starfslokum fólks á BarnfóstrunámskejA.____________________________________ vinnumarkaði, husnæðis-og íbúðamál, trygginga-og fjármál, ábyrgð á eigin heilsu og fleira. Barnfóstrunðmskeið.--------------------------- Kennslustundafjöldi er fjórar stundir. _________ Barnfóstrunámskoið.____________________________ . ______■________________ Bainfostrunámskeið. __________________________ f - __ . ______________________JV_ . . Barnfóstrunámskeið.__“_____________ ~ __ nimnfiMn iywr wyntta Barnfóstrunámskeið. Barnfóstrunámskoið. Barnfóstrunámskeið. • Almenn skyndihjólp. Almonn skyndihjálp. Almenn skyndihjálp. Þátttakendur eru utlcndingar sem sestir eru að á Móttaka pyriu á siysstað........................................................ islandi. Námskeiðinu er ætlað að auka þekkingu á Mannúð & menning. íslensku þjóðfélagi og er fjallað um uppbyggingu —_________________________________________________ _. samfélagsins, greint frá ýmsum lagalegu atriðum sem Barnfóstrunámskejö.------------------------------- nauðsynlegt er að kunna skil á, fjallað um Bamfóstrunámskeið.-------------------------------------- heilbrigðiskerfið, ólíka menningu ofL Ðamfóstrunémskeiö. Ætlað unglingum 13-15 ára annars vegar og 16-18 ára Almenn skyndihjálp. Barnfóstrunámskeið. Barnfóstrunámskeið. hins vegar. Námskeiðið fer fram í Þórsmörk og sten- Slys á börnum. ____________________ dur yfir frá mánudegi til föstudags. Þátttakendur Slys á börnum.___________Barnfóstrunámskeið. ..... vinna við landgræðslu og fá fræðslu um starf Rauða Barnfóstrunámskeið.------------------------ krossins. Blandað er saman leik og alvöru. : -.................— r- :E r _________________________Bamfófftrunámskeið.______________ ____ deildum eða Frœðslumiðstöó RKl, Rauðarárstig 18,105 Reykjavík, _______________________________________________________________________________________________________ sími: 562-6722

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.