Morgunblaðið - 22.01.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.01.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1995 4Z- VEÐUR 22. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri reykjavIk 3.38 0,7 9.47 3.9 16.02 0,7 22.13 3,7 - 10.36 13.38 16.40 5.41 ÍSAFJÖRÐUR 5.46 0,4 11.42 2,1 18.13 0,4 12.00 14.39 17.19 6.37 SiGLUFJÖRÐUR 2.15 1,2 8.00 0,3 14.18 1,2 20.30 0,2 10.47 13.26 16.05 5.29 DJÚPIVOGUR 0.50 6.54 13.10 0,4 19.16 1,9 10.10 13.08 16.07 5.11 Siévarhæfi miðast við meðalstórstraumsfjöru______________________________(Morqunblaðið/Sjómælinqar íslands) H Hæð L Lasgö ' Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Milli íslands og Færeyja er 973 mb lægðarsvæði sem þokast suður. 1.022 mb hæð er yfir Norður-Grænlandi. Spá: Norðaustlæg átt, hvöss allra vestast en hægari annars staðar. Éljagangur norðan til en skýjað með köflum sunnan heiða. Austan- lands verður hiti á bilinu 1 til 4 stig en vægt frost í öðrum landshlutum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Stormviðvörun: Gert er ráð fyrir stormi á Faxa- flóamiðum, Breiðafjarðaramiðum, Vestfjarð- armiðum, Norðvesturmiðum, Vesturdjúpi og Norðurdjúpi. Mánudag og þriðjudag: Norðaustlæg átt, strekkingur á mánudaginn en hægari á þriðju- dag. Éljagangur norðan til á landinu en léttskýj- að sunnan heiða. Frost verður á bilinu 1 til 6 stig, kalast norðvestan til. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Greiðfært er í nágrenni Reykjavíkur, um Suður- nes austur um Hellisheiði og Þrengsli og með suðurströndinni til Austfjarða. Fært er fyrir Hvalfjörð og um Borgarfjörð. Fært um Kerling- arskarð. Staðarsveit og Fróðárheiði eru aðeins færar velbúnum jeppum. Brattabrekka er ófær. Fært er frá Brjánslæk til Patreksfjarðar og Bíldudals. Fært er frá ísafirði til Bolungarvíkur og Súðavíkur. Ófært er um ísafjarðardjúp og Steingrímsfjarðarheiði en verið er að moka þá leið. Ófært er um Holtavörðuheiði og Vatn- skarð og þungfært er um Öxnadalsheiði og Víkurskarð og fært þaðan með ströndinni til Vopnafjarðar. Ófært er um Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði, Fjarðar- heiði og Oddskarð og verið að moka um Fagradal. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin austur af landinu þokast i suður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma » Akureyri 1 slydduél Glasgow 2 skúr Reykjavík 2 alskýjað Hamborg vantar Bergen 1 þrumuveður London 5 skýjað Hetsinki -6 lóttskýjað Los Angeles 11 rigning Kaupmannahöfn 1 þokumóða Lúxemborg 3 skýjað Narssarssuaq -17 skýjað Madríd -1 léttskýjað Nuuk -10 léttskýjað Malaga 10 heiðskírt Ósló 3 rigning, súld Mallorca 7 skýjað Stokkhólmur vantar Montreal 1 alskýjað Þórshöfn 7 skúr NewYork 5 rigning Algarve 7 léttskýjað Orlando 7 alskýjað Amsterdam 5 skúr á síð. kist. París 4 skýjað Barcelona 5 heiðskírt Madeira 14 skýjað Beriín 1 þokumóða Róm vantar Chicago -3 alskýjað Vín -5 þokumóða Feneyjar vantar Washington 5 alskýjað Frankfurt vantar Winnipeg -13 snjókoma Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * » 4 6 • * * * % %% 4. Slydda Snjókoma \J Él 4 r/ Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrín sss vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er2vindstig. é Spá kl. 12.00 í Krossgátan LÁRÉTT: 1 pjatla, 4 þekkja, 7 ósannsögul, 8 dregil, 9 máttur, 11 sleif, 13 skordýr, 14 búningur, 15 þarmur, 17 geð, 20 gyðja, 22 ferma, 23 skilja eftir, 24 drauga- gangur, 25 nagdýr. LÓÐRÉTT: 1 álíta, 2 manns, 3 kven- mannsnafn, 4 trjá- mylsna, 5 minnast á, 6 óskertur, 10 birgðir, 12 beita, 13 sitt á hvað, 15 blíðuhót, 16 skeri, 18 frelsara, 19 þjaka, 20' rétt, 21 skordýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 sigurverk, 8 undin, 9 rokur, 10 urð, 11 dílar, 13 arður, 15 mátts, 18 frost, 21 pál, 22 skera, 23 álkan, 24 skrattinn. Lóðrétt: - 2 indæl, 3 unnur, 4 varða, 5 rokið, 6 mund, 7 grær, 12 alt, 13 rór, 15 mása, 16 trekk, 17 spaka, 18 flátt, 19 orkan, 20 tína. í dag er sunnudagur 22. janúar, 22. dagur ársins 1995. Vincen- tíusmessa. Orð dagsins er; Leit- ið heldur ríkis hans, og þá mun þetta veitast yður að auki. Skipin Reyigavíkurhöfn: í dag eru Laxfoss og Reykjafoss væntanleg- ir til hafnar. Hafnarfjarðarhöfn: í kvöld er rússneska skip- ið Isaco Gorka væntan- legt og grænlenski rækjutogarinn Malina K. Á morgun mánudag koma svo Ocean Sun og Ocean Tiger. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Mannamót Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun kl. 14. Bólstaðarhlíð 43. Al- menn danskennsla á þriðjudögum kl. 14-15 sem er öllum opin. Gerðuberg. Á morgun kl. 13.30 heimsókn og ferðakynning frá Álf- hildur og Kristín (Sam- vinnuferðir landsýn). (Lúk. 12, 31.) Svandís í síma 44641. Rangæingafélagið í Reykjavík heldur spila- kvöld í Ármúla 40 á morgun mánudag kl. 20.30. Verðlaun og veit- ingar. Safnaðarfélag Ás- prestakalls, Kvenfélag Langholtssóknar og Kvenfélag Laugarnes- sóknar halda sameigin- legan fund nk. miðviku- dag kl. 20 í safnaðar- heimili Áskirkju. Spiluð verður félagsvist. Kaffi- veitingar. ITC-deildin Kvistur heldur fund í Litlu- Brekku við Lækjar- brekku á morgun mánu- dag kl. 20. Uppl. gefur Kristín í s. 642155. Framkonur halda aðal- fund þriðjudaginn 31. janúar í Framheimilinu við Safamýri kl. 20.30. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. á morgun. Léttur máls- verður á eftir. Langholtskirkja. Æskulýðsstarf kl. 20 í samstarfi við Þrótt- heima og Skátafélagið Skjöldunga. Ungbama- morgunn mánudag kl. 10-12. Aftansöngur mánudag kl. 18. Laugarneskirkja. Fundur æskulýðsfélags kl. 20. Neskirkja. 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Æskulýðsstarf mánu- dag kl. 20. Seltjarnarneskirkja. Fundur æskulýðsfélags í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Mömmumorgunn morgun mánudag kl. 10. Opið hús fýrir eldri borgara mánudag kl. 13-15.30. Kaffi, föndur og spil. Fella- og Hólakirkja. Æskulýðsfundur mánu- dagskvöld kl. 20. Hjallakirkja. Æsky-^______ lýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. Se(jakirkja. KFUK- fundir á morgun mánu- dag, vinadeild kl. 17-18 og yngri deild kl. 18-19. Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. í Risinu tvímenningur í brids kl. 13 og félagsvist kl. 14. Dansað í Goð- heimum kl. 20. Margrét Thoroddsen er til viðtals um trygginga- og skattamál nk. þriðjudag. Panta þarf viðtal í s. 5528812. Alþýðubandalag Kópavogs er með fé- lagsvist í Þinghól, Hamraborg 11, á morg- un mánudag kl. 20.30. Kvenfélögin í Breið- holti halda sinn árlega sameiginlega fund í safnaðarheimili Breið- holtskirkju nk. þriðju- dag kl. 20.30. Kiwanisklúbburinn Góa heldur fund mánu- daginn 23. janúar kl. 20.30 í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13a, Kópa- vogi. ITC-deildin Eik heldur fund mánudaginn 23. janúar kl. 20.30 í Fóget- anum, Aðalstræti 10. Upplýsingar gefur Bústaðakirkja. Starf fyrir 12 ára á morgun kl. 15. Starf 10-11 ára kl. 16. Friðrikskapella. Kyrrðarstund á hádegi Grindavíkurkirkja. Á morgun TTT-starf 10-12 ára kl. 18. Kóræf- ingar kl. 19.30. Þriðju- dag foreldramorgunn kl. 10-12 og unglingastat^y kl. 21. Súrsaðir selshreifar SÚRSAÐIR selshreif- ar þykir sumum mesta Íostæti og eru þeir oft hafðir á þorra. Selshreifarnir eru verkaðir þannig að þeir eru sviðnir og soðnir í um VA klukkustund. Þá eru þeir settir í mysu í um tvo mánuði. Súrsunar- tíminn fer þó eftir hitastigi og betra þyk- ir að súrsa við lágt hitastig.Gæta verður að því að fjarlægja Morgunblaðið/Ámi Sæberg syrju ofan af mysunni því hún er bragðvond. Hafsteinn Guðmundsson í Flatey verkar sels- hreifa og þar er selur hluti af daglegri fæðu. Honum þykir best að borða heitar kartöflur með selshreifunum. ÚTSALA 15-60% AFSLÁTTUR 15% afsláttur af öllum vörum í versluninni Póstsendum Laugavegi 52 — Sími 562-4244

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.