Morgunblaðið - 22.01.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.01.1995, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ íjj ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30: •OLEANNA eftir David Mamet 2. sýn. í kvöld sun. - 3. sýn. mið. 25/1 - 4. sýn. lau. 28/1. Stóra sviðið kl. 20.00: • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Lau. 28/1 uppselt - fim. 2/2 - sun. 5/2 - fös. 10/2. •GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 26/1, uppselt, - sun. 29/1, nokkur sæti laus, - mið. 1/2 - fös. 3/2 - lau. 11/2. Ath. fáar sýningar eftir. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 27/1 - lau. 4/2 næstsiðasta sýning - fim. 9/2 síðasta sýning. Ath. síðustu 3 sýningar. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. i dag kl. 14 nokkur sæti laus-sun. 29/1 kl. 14-nokkursæti laus-sun. 5/2. GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF •LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 23/1 ki. 20.30: „Á FLÓTTA UNDAN KERTASTJAKA" Lesnar smásögur eftir Anton Tjekov í umsjón Ásdísar Þórhallsdóttur. Miðasaia Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiöslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT 4. sýn. í kvöld, blá kort gilda, uppselt, 5. sýn. miðvikud. 25/1, gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 27/1, græn kort gilda uppselt, 7. sýn. lau. 28/1, hvít kort gilda, uppselt, 8. sýn. fim. 2/2, brún kort gilda, fáein sæti laus, 9. sýn. lau. 4/2, bleik kort gilda, uppselt, sun. 5/2, mið. 8/2. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og indriða Waage. Sýn. fim. 26/1, fös. 3/2 30. sýn. lau. 11/2 næst síðasta sýn. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN fGALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 27/1 fáein sæti laus, fös. 3/2, næst síðasta sýn., sun. 12/2, siðasta sýning. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. mið. 25/1, fim. 26/1, uppselt, sun. 29/1 kl. 16, mið. 1/2 kl. 20. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Wliðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. ISLENSKA OPERAN eftir Verdi Frumsýning 10. febrúar, hátíðarsýning 12. febrúar, 3. sýn. 17. febrúar. Miðasala fyrir styrktaraðila hefst 17. janúar. Almenn miðasala 21. janúar. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýníngardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Menntaskólans v. Hamrahlíð sýnlr ( Tjarnarbíói: Marat - Sade Ofsóknin og morðið a' Jean-Paul Marat, sýnt af vistmönnum Charen- ton geðveikrahælisins undir stjórn markgreifa de Sade eftir Þeter Weiss í þýðingu Árna Björnssönar. Sýn. mán. 23/1 kl. 20, fös. 27/1 kl. 20, lau. 28/1 kl. 20. Verð kr. 500 f. skólafólk - kr. 1.000 f. aðra. Miöapantanir í símsvara allan sólarhringinn í s. 31144. F R U E M I E í A ■ L _e—L K H U S 1 Seljavegi 2 —sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Aukasýn. í dag kl. 15, fá sæti laus. - Miðasalan opnar kl. 13 sunnudag. Siðustu sýningar. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, simi 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara. LEIKFELAG AKUREYRAR • Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson 2. sýn. í dag, sun. 22/1 kl. 16:00 og kl. 20:30 nokkur sæti laus. Sun. 29/1 kl. 20.30, fim. 2/2 kl. 20.30. • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Sýn. fös. 27/1 kl. 20:30, lau. 28/1 kl. 20:30. Miðasaian opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. og fram að sýningu sýn- ingardaga. Sími 24073. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu Sjábu hlutina í víbara samhengi! -kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Konung- leg veislu- höld ► FYRIR nokkuð mörgum árum tóku fjórtán strákar upp á þeim sið að hittast alltaf í hádeginu á föstudögum í Naust- inu og snæða saman. Þá voru þeir allir einhleypir og það varð úr að þeir kölluðu sig Pipar- sveinafélag íslands. Þótt flestir þeirra hafi gengið út síðan, hefur nafngiftin haldist. Þegar Naustið átti 40 ára afmæli í haust gáfu félagarnir eigendum staðarins höfðing- lega og jafnframt óvenjulega gjöf. Þeir buðust til þess að hafa hlutverkaskipti og stóðu við orð sín. Þeir sáu um veiting- ar og þjónuðu eigendum Naustsins tii borðs, auk þess sem þeir fylltu húsið af matar- gestum og sáu um veitingar, framreiðslu og skemmtiatriði fyrir allan mannskapinn. Skemmst er frá því að segja að úr þessu varð hin besta skemmtun. Þórhallur Sigurðs- son eða Laddi var í eldhúsinu í hlutverki subbukokksins Hall- gríms orms og kom hann ósjald- an færandi hendi úr eldhúsinu með sérrétti sína, til dæmis súpu með gömlum sokk. Ekki fer sögum af því hvernig súpan smakkaðist, en hún hefur áreið- anlega verið mjög næringarrík. Auk þess fluttu þeir félagar söngatriði og ýmislegt fleira. Morgunbláðið/Þorkell EIGENDUR Naustsins sátu saman til borðs. SVEINN Úlfarsson formaður Hins íslenska piparsveinafélags hlífði sér hvergi. MATURINN var reiddur fram eftir öllum kúnstarinnar reglum. Zeppelin- kvöld á Tveimur vinum LED Zeppelin-kvöld var haldið á Tveimur vinum síðastliðið fimmtudagskvöld. Áhangendur Zeppelin fjölmenntu á staðinn til að fylgjast með íslenskum tón- listarmönnum spreyta sig á tón- list Zeppelin og gátu slegið tvær flugur í einu höggi því um leið voru meðlimir skráðir í Led Zeppelin-klúbbinn. Meðal þeirra sem léku af fingrum fram þetta kvöld voru Sigurður Gröndal, Jóhann Ásmundsson, Gunnlaug- ur Briem, Atli Örvarsson og söngvari var Jóhannes Eiðsson. SIGURÐUR Gröndal sýnir tilþrif á gítarinn. , , Morgunblaðið/Jón Svavarsson SIGURPÁLL H. Jóhannesson, Úlfar Jakobsen, Albert Steinn Guðjónsson, Sigurgeir Þórðarson, Árný Vigfúsdóttir og Sigur- jón Briem. ÞRÖSTUR Óskarsson, Særún Ægisdóttir, Barbara Kjartans- dóttir, Þórdís Árnadóttir og Ragnar Grétarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.