Morgunblaðið - 07.02.1995, Page 42

Morgunblaðið - 07.02.1995, Page 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ R AD AUGL YSINGAR Viðtalstímar borgarfulltrúa í Vesturbæ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, og 'Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi og for- maður stjórnar Dagvistar barna, verða til viðtals í KR-heimilinu við Frostaskjól miðviku- daginn 8. febrúar kl. 20.00. Vesturbæingar eru hvattir til að mæta. Hverfafélag Regnbogans í Vesturbæ. Húseigendur- húsfélög - verkkaupar Nú er rétti tfminn tii að hyggja að framkvæmdum fyrir vorið. Ef þú hyggur á nýbyggingu, viðgerðir eða endurbætur á húsnæði í ár, þá er nú rétti tíminn að hefja undirbúning. Hönnun, ástandsgreining, gerð verklýsinga og út- boðsgagna getur oft tekið lengri tíma en ætlað er. Það getur verið hagstæðara að bjóða verk út snemma á vorin frekar en um hásumar, þegar almennar framkvæmdir standa sem hæst. • Skiptið við faglega hönnuði og verktaka. Leitið upplýsinga um verktaka á skrifstofu Samtaka iðnaðarins (s. 91-16010) og hjá meistarafélögunum. • Forðist ólöglega þjónustu, s.s. nótulaus viðskipti. • Gerið ráð fyrir endurgreiðslu virðisauka- skatts - aðstoð er veitt á skrifstofu Sl. • Gerið verksamning - staðlaðir verksamn- ingar fást á skrifstofu Sl. SAMTÖK IÐNAÐARINS ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði í Hafnarfirði Til leigu eða sölu er eftirfarandi húsnæði í skrifstofuturni verslunarmiðstöðvarinnar Miðbæjar: 4. hæð 128,1 fermetrar. 4. hæð 128,1 fermetrar. Þessa hæð má sameina í eina skrifst. 5. hæð 128,1 fermetrar. 6. hæð 159,7 fermetrar. Innangengt er úr bílakjallara í lyftu. Mikið útsýni yfir Hafnarfjörð. Upplýsingar í símum 654487 og 652666. Miðbær Hafnarfjarðar hf. Alþingi — forval á verktökum Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir verktökum, sem hug hafa á að bjóða í framkvæmdir við endurbyggingu ytra byrðis húsanna Kirkju- stræti 8b og 10 í Reykjavík. Verkið felst í að færa ytra útlit húsanna í upprunalegt horf, en þau eru byggð 1879 og 1905. Um er að ræða 3 úboð: Útboð 1 er verksmiðjuhluti verksins, sem er framleiðsla á gluggum, hurðum, klæðningu og öðrum sérsmíðuðum hlutum, sem nota á við endursmíðina. Útboð 2 og 3 eru framkvæmdir á staðnum það er endurbygging á hvoru húsi fyrir sig. Forvalsgögn fást afhent hjá Batteríinu hf., arkitektum, Pósthússtræti 9, og skal upplýs- ingum um verktaka skila á sama stað fyrir kl. 16.00 mánudaginn 27. febrúar 1995. Reiknað er með að útboðin fari fram fljótlega eftir að skilafresti lýkur. Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, myndir, málverk, silfur, silfurborðbúnað, Ijósakrónur, lampa, bollastell, hatta, platta, gömul póstkort og smærri húsgögn. Upplýsingar í síma 91-567-1989. Geymið auglýsinguna. Norðurljósin heilsustúdíó, Birna Smith, Laugarásv. 27, sími 91-36677. Sogæðanudd Öflugt sogæðanuddtæki og cellolite-olíunudd losar líkama þinn við uppsöfnuð eiturefni, bjúg, aukafitu og örvar ónæmis- kerfið og blóðrásina. Trimm Form og mataræðisráðgjöf inni- falin. Acupuncturemeðferð við offitu, reykingum og tauga- spennu. Vöðvabólgumeðferð Með léttu rafmagnsnuddi, acu- puncturemeðferð og leisertæki opnum við stíflaðar rásir. Heilun- arnudd með ilmkjarnaolíum inni- falið. Góður árangur við höfuð- verk, mígreni og eftir slys. □ Hamar 5995020719 1 Frl I.O.O.F. Rb.4 = 144278 - 872.0.* * □ EDDA 5995020719 III FRL. □ HL(N 5995020719 IVA/ 2 Frl □ FJÖLNIR 5995020719 II 7 FRL. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samvera fyrir eldri safnaðar- meðlimi í dag kl. 15.00. KRISTIÐ SAMFÉLAG Dalvegi 24, Kópavogi f kvöld kl. 20.30: Fræðsla um Tjaldbúðina í umsjá Helenu Leifsdóttur. Miðvikudagskvöld kl. 20.00: •Unglingafræðsla í umsjá Stein- þórs Þórðarsonar. AD KFUK, Holtavegi Matarfundur KFUK í kvöld kl. 19.00. Fjölbreytt dagskrá. Hug- leiðingu hefur Anna Guðmunds- dóttir. Sölu aðgöngumiöa lauk 3. febrúar. FERÐAFÉLAG ® ÍSIANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Opiðhús Opið hús f Mörkinni 6 (risi) i kvöld, þriðjudagskvöldið 7. febrúar, kl. 20-22. Ferðanefnd Fl kynnir hina glæsi- legu og fjölbreyttu ferðaáætlun félagsin fyrir 1995. Myndband (15 mín) er sýnir vinnu við upp- setningu Hrafntinnuskersskála verður sýnt. Heitt á könnunni. Kynnið ykkur ferðir Ferðafélags- ins. Aldrei meira úrval spenn- andi ferða! Ferðafélag íslands. skólar/námskeið 'r handavinna ■ Ódýr saumanámskeið Sparið og saumið fðtin sjálf. Mest 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar f sfma 17356. heilsurækt ■ Skokkhópur ÍR Æfingar frá ÍR-heimi!i,' Mjódd, mánu- daga og fimmtudaga: Útiæfing kl. 17.20. Inniæfing kl. 18.00. AJlir velkomnir. myndmennt ■ Keramiknámskeið Námskeiðin á Hulduhólum, Mosfellsbæ, hefjast 12. febrúar. Byrjendanámskeið og framhaldsnámskeiö. Upplýsingar f sfma 666194. Steinunn Marteinsdóttir. ■ Keramiknámskeið hefst í febrúar. Skráning í síma 15997 eða á kvöldin 642642. Rannveig Tryggvadóttir, Gallerí kerið, Laugavegi 32. ■ Bréfaskólanám f myndmennt Fjórtánda starfsár skólans. Fáiö sent kynningarrit án kostnaðar. Pantanir í síma 562-7644 eða í HMÍ, pósthólf 1464, 121 Reykjavík. tölvur ■ Tölvunámskeið - Windows 3.1. - Word fyrir Windows og Macintosh. - WordPerfect fyrir Windows. - Excel fyrir Windows og Macintosh. - PageMaker fyrir Windows/ Macintosh. - Paradox fyrir Windows. - Tölvubókhald. - Novell námskeið fyrir netstjóra. - Word og Excel framhatdsnámskeið. - Barnanám. - Unglinganám. - Windows forritun. Kennt er á nýjustu útgáfur og veglega: kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning i síma 616699. STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS OG NÝHERJA 63 77 69 <Q> 62 1. □ 66 NÝHERJI ■ Tölvuskóli í fararbroddi Öll hagnýt tölvunámskeið. Fáðu senda námsskrána. ■ Bókhaldsnám, 72 klst Markmiðið er að verða fær um að starfa sjálfstætt og annast bókhaldið alt árið. Byrjendum og óvönum bókhaldi gefst kostur á grunnámskeiði. Námið felur m.a. í sér: • Dagbókarfærslur og uppgjör í mánað- arlok. • Launabókhald, gerð launaseðla og þeir bæði hand- og tölvuunnir. Geng- ið er frá skilagreinum m.a. um stað- greiðslu og tryggingagjald. • Útreikning skuldabréfa og tilheyrandi færslur. • Lög og reglur um bókhald og virðis- auka, gerð virðisaukaskýrslna. • Afstemmngar. • Merking fylgiskjala, gerð bókunar- beiðna. • Fjárhagsbókhald í tölvu. Innifalin er m.a. skólaútgáfa fjárhags- og viðskiptamannabókhalds og 30% af- sláttur frá verðskrá Kerfisþróunar að 45.000 kr. Innritun er hafin. Kennt er á nýtt Windows Stólpa fjár- hagsbókhald frá Kerfisþróun hf. nudd NUDDSKÓLI NUDDSTOFU REYKJAVÍKUR ■ Nám í svæðameðferð (4 áfangar alls 280 kennslustundir) Reykjavík: 1. áfangi 15.-19. febr. ’95. 2. áfangi 5.-10. apríl ’95. 3. áfangi 6.-10. sept. ’95. 4. áfangi Akureyri: 1.- 5. nóv. ’95. 1. áfangi 22.-26. mars '95. 2. áfangi 17.-21. maí ’95. 3. áfangi 13.-17. sept. ’95. 4. áfangi 15.-19. nóv. '95. ■ Námskeið *Slökunarnudd (42 kennslustundir) Reykjavík: 16.-19. mars ’95. Akureyri: 23.-26. febrúar ’95. ‘Höfuðnudd og orkupunktar (42 kennslustundir) Reykjavík: 9.-12. mars ’95. Akureyri: 2.- 5. mars ’95. Uppl. og innritun í símum 91-79736 og 96-24517. tungumái ■ Enskunám í Englandi Viö bjóöum enskunám við einn virtasta málaskóla Englands. Skólinn sér þér fyrir fæöi og húsnæði hjá enskri fjölskyldu. Um er að ræða: Alhliða ensku, 18 ára og eldri, 2ja til 11 vikna annir. Unglingaskóla, júlí og ágúst, 13-17 ára, 4ra vikna annir. Viðskiptaensku, 2ja og 4ra vikna annir. Allar nánari upplýsingar gefa: Jóna Marfa Júlíusdóttir og Helgi Þórsson, Núpasíðu 10F, 603 Akureyri, í síma 96-23625, frá kl. 18.00. ýmisiegt ■ Breytum áhyggjum í uppbyggjandi orku! ITC námskeiðið Markviss málflutningur. Upplýsingar: Sigríður Jóhanns- dóttir í sfmum 682750 og 681753.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.