Morgunblaðið - 07.02.1995, Síða 59

Morgunblaðið - 07.02.1995, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 11. PEBRÚAR 1995 59 VEÐUR 7. FEBRÚAR Fjara m Flóft m Fjara m FlóA m Fjara m Sólrls Sól f hád. Sólset Tungl fsuðrí REYKJAVÍK 4.15 0,9 10.35 3,7 16.47 0,9 23.03 3,4 9.48 13.40 17.33 19.34 fSAFJÖRÐUR 0.16 Lii 6.23 0,6 12.38 2,1 19.02 0,5 10.09 13.46 17.25 19.40 SIGLUFJÖRÐUR 2.53 iii 8.38 Ai 15.03 21.11 0,3 9.51 13.28 17.07 19.22 DJÚPIVOGUR 1.24 0,4 7.36 1,9 13.52 0,5 19.56 1,8 9.21 13.11 17.01 19.04 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Moraunblaðlð/Siómælinaar (slnndsl * é * 4 \\\\ Slydda 4 Rigning yj. Skúrir * ek-4'1- y Slydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Él ■J Sunnan, 2 vindstig. -|0° Hitastig Vindörinsýnirvind- __ stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrir, heii fjöður 44 „, er 2 vindstig. t Þula H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Fyrir austan land er minnkandi lægðar- drag sem teygir sig inn yfir Suðurland, en yfir Grænlandi og Grænlandshafi er vaxandi há- þrýstisvæði. Spá: Norðvestan stinningskaldi og dálítil él norðaustanlands, en annars verður fremur hæg breytileg eða norðlæg átt á landinu og víða bjartviðri, Harðnandi frost. Spá kl. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudag: Norðan- og norðvestan gola eða kaldi og smáél norðaustanlands en annars fremur hæg breytileg átt og víða léttskýjað. Frost 5-14 stig, kaldast í innsveitum. Fimmtudag: Suðaustan kaldi og smáél suð- vestanlands, norðan gola eða kaldi og él við norðausturströndina en annars fremur hæg breytileg átt og léttskýjað. Frost 1-12 stig, mildast suðvestanlands. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Flestir aðalvegir landsins eru færir. Þó er Brattabrekka ófær einnig er ófært um Breiða- dalsheiði, og Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Skafænningur er á Snæfellsnesi, Ströndum og á Norðaustanverðu landinu. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin fyrir sunnan Grænland þokast nær landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri +11 léttskýjaö Glasgow 10 skýjaö Reykjavík +3 haglél Hamborg 9 súld Bergen 4 rlgning London 11 skýjaö Helsinki 3 slyda á s. klst. Los Angeles 11 þoka Kaupmannahöfn 7 súld Lúxemborg 9 skýjað Narssarssuaq +15 skýjað Madríd 11 hálfskýjað Nuuk +5 snjókoma Maiaga 17 léttskýjað Ósló 4 skýjað Mallorca 17 léttskýjað Stokkhólmur 5 •kýjað Montreal +27 heiðskírt Þórshöfn 2 skýjað NewYork +14 léttskýjað Algarve 17 skýjað Oríando 5 heiðskírt Amsterdam 10 alskýjað París 10 alskýjað Barcelona vantar Madeira 19 skýjað Berlín 9 súld á s. klst. Róm 15 heiðskírt Chicago +16 heiðskírt Vín 10 skýjað Feneyjar 12 þokumóöa Washington +13 heiðskírt Frankfurt 10 skýjaö Winnipeg +15 snjókoma Krossgátan LÁRÉTT: 1 tilkynnir, 8 trébúts, 9 ræfils, 10 ráðsi\jöll, 11 efa, 13 smákorn, 15 raups, 18 starfið, 21 afkvæmi, 22 fýll, 23 helja, 24 ríkisarfi. LÓÐRÉTT: 2 laun, 3 samansaum- aði, 4 tileinka, 5 synda- játning, 6 greinilegur, 7 spil, 12 op, 14 væn, 15 hremma, 16 fjáður, 17 húð, 18 ástundar, 19 land, 20 nákomin. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 ágrip, 4 bjöm, 7 teppa, 8 lyddu, 9 rós, 11 nána, 13 arðs, 14 lúann, 15 sess, 17 nögl, 20 sag, 22 öxull, 23 aflar, 24 geðug, 25 tuggu. Lóðrétt: - 1 áttan, 2 ræpan, 3 púar, 4 bóls, 5 öldur, 6 nauts, 10 óraga, 12 als, 13 ann, 15 svöng, 16 skurð, 18 öflug, 19 lærðu, 20 slag, 21 galt. í dag er þriðjudagur, 7. febrúar, 38. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er: Þetta býð ég yður, að þér elskið hver annan. Skipin Reykjavíkurhöfn: Á sunnudag komÁsbjörn og í gær komu Laxfoss, Reykjafoss, Amerloq og Kyndill sem fór sam- dægurs. í dag eru vænt- anlegir Múlafoss og veð- urathugunarskipið Cumulus. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er með fata- úthlutun í dag kl. 17-18 í félagsheimilinu, (suð- urdyr uppi). Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 13-18. Mannamót Bólstaðahlið 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Þriðjudagshópurinn kem- ur saman í Risinu kl. 20. Sigvaldi velur lög og stjómar. Allt eldra fólk velkomið. (Jóh. 15, 17.). dans. Uppl. í s. 71614 og 32872. JC-Reyigavik heldur fé- lagsfund í kvöld kl. 20.30 í Ingólfsstræti 5 sem er öllum opinn. Kvenfélag Seljasóknar heldur aðalfund í kirkj- umiðstöðinni í kvöld kl. 20.30. Spilabingó. Kvenfélagið Selljörn heldur aðalfund í Félags- heimili Seltjarnarness þriðjudaginn 21. febrúar kl. 20.30. Kvenfélag Óháða safn- aðarins heldur fund í kvöld í Kirkjubæ kl. 20.30. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra i Rvik. og ná- grenni er með opið hús á morgun miðvikudag i Hátúni 12 kl. 20.30. Spil- að bingó. Bömin og við i Kefla- vík. Foreldrar koma saman ásamt bömum sínum á gæsluvellinum við Heiðarból á miðviku- dögum kl. 13-15. Seltjaraaraeskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Opinn fundur um sorg og trú í kvöld kl. 20.30. Sr. Birgir Ásgeirs» son flytur erindi. I lok fundarins gefst fólki kostur á að skrá sig í umræðuhóp um sorgina. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30, altarisganga. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtals- tíma hans. Fella- og Hólakirkja. Fyrirbænastund í kapellu í dag kl. 18. 9-10 ára starf kl. 17. Mömmu-1 morgunn miðvikudaga kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Starf eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund. Spil og föndur. Umsjón: Unnur Malmquist og Val- gerður Gísladóttir. Starf 9-12 ára drengja á veg- um KFUM kl. 17.30-19. Aðalfundur safnaðarfé- lags í kvöld kl. 20.30. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Sejjakirkja. Mömmu- morgunn opið hús kl. 10-12. Kópavogskirlga. Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur og málun, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12 hádegismatur, kl. 14 frjáls spilamennska. Vitatorg. í dag félags- vist kl. 14. Skráning stendur yfir á þorrablótið 16. febrúar í síma 610300. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir aila aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðarheim- ilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. f kvöld kl. 20.30 fræðsla um tjald- búðina í umsjá Helenu Leifsdóttur. Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf 10-12 ára A dag kl. 18 í safnaðarat- hvarfinu, Suðurgötu 11. Æskulýðsfundur í Góð- templarahúsinu kl. 20. Bridsdeild félags eldri borgara í Kópavogi. 6 kvölda sveitarkeppni hefst í kvöld kl. 19 í Fannborg 8. Kvennadeild Barð- strendingafélagsins heldur aðalfund á Hall- veigarstöðum í kvöld kl. 20. Góðtemplarastúkurnar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó nk. fimmtudag kl. 20.30. Fríkirkjusöfnuðurinn í Rvik. heldur þorra- skemmtun í safnaðar- heimilinu, Laufásvegi 13, laugardaginn 11. febrúar sem hefst með borðhaldi kl. 19. Skemmtiatriði og Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveitingar. Sr. Hall- dór S. Gröndal. Fundur í æskulýðsfélagi kl. 20. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Opið hús fyr- ir foreldra ungra bama á morgun kl. 10-12. Langholtskirkja. Kyrrðarbænir kl. 17. Aft- ansöngur kl. 18. Biblíu- leshópur kl. 18.30. Aðal- fundur kvenfélagsins í kvöld kl. 20. Neskirkja. Mömmu- morgunn í safnaðarheim- ili kl. 10-12. KFUM og K, Hafnar- firði. Biblíulestur í kvöld kl. 20.30 á Hverfisgötu 15, Hafnarfirði serr) er öllum opinn. Borgameskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Biblíulestur í prestsbústað kl. 21. Miðvikudag: Mömmu- morgunn kl. 10. Kl. 12.10 kyrrðarstund. TTT-fundur kl. 17.30, biblíulestur unglinga í KFUM og K húsinu kl. 20.30. Fundur ferming- arbama og foreldra kl. 20.30 í safnaðarheimil- inu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. 4 mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. -röðogregla Margir litir margar stærðir. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Múlalundur Vinnustofa SÍBS Símar: 628450 688420 688459 Fax 28819

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.