Morgunblaðið - 24.05.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.05.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1995 21 LISTIR EIN myndanna á sýningnnni. „Álfahallir - Engla- byggð“ SOFFÍA Sæmundsdóttir opnar sýn- ing-u á verkum sínum í gallerí Stöðla- koti, Bókhlöðustíg 6, fimmtudaginn 25. maí. Á sýningunni sem hún nefnir „Álfahallir - Englabyggð", eru handþrykktar tréristur. Þetta er þriðja einkasýning Soffíu, en hún lauk námi frá grafíkdeild MHÍ 1991. Sýningin stendur til 20. júní og er opin alla daga frá kl. 14-18, nema mánudaga. -----♦ ♦ ♦ Píanótónleikar Eddu EDDA Erlendsdóttir mun halda tón- leika í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Á efnisskrá verður; 2 Rondo op. 51, eftir Beethoven, 6 Píanóverk op. 118 eftir Brahms, Frá tímum Hol- bergs, svíta op. 40 og 7 ljóðræn smálög eftir Grieg. ---- ♦ ♦ ♦ 49 nemar MHÍ sýna VORSÝNING útskriftarnema Mynd- lista- og handíðaskóla íslands verður opnuð í Listaháskólahúsinu í Laugar- nesi á uppstigningardag kl. 14. Að þessu sinni útskrifast 49 nem- endur frá sérsviðum skólans; úr málun 11, skúlptúr 6, grafík 6, fjöl- tækni 7, grafískri hönnun 8, leirlist 6 og 5 úr textíl. Sýningin í Listaháskólahúsinu verður opin til sunnudagsins 28. maí frá kl. 14-19 alla sýningardagana. Ennfremur stendur yfir sýning á sérvöldum verkum útskriftarnem- enda í Norræna húsinu. -----» » 4----- Sýning Sigríðar framlengd SÝNING Sigríðar Siguijónsdóttur „Aðrir kostir" í Gallerí Greip verður framlengd til sunnudagsins 28. maí. Á sýningunni eru húsögn, aðaliega skúffur sem eru unnar úr efnum, svo sem krossviði, MDF, plexigleri, pappa, gúmmíi, áli o.fl. Þetta er fyrsta einkasýning Sigríð- ar, en hún hefur tekið þátt í samsýn- ingum í Bretlandi og Hollandi. JltofigtttitMftMfe ■ - kjarni málsins! Fylgstu meb á fimmtudögum! Dagskrá kemur út á fimmtudögum en þar er á einum staö öll dagskrá sjónvarps- og útvarpsstöðva í heila viku. í blaðinu er einnig fjallað um það áhugaverðasta sem í boði er hverju sinni. Bíómyndir í kvikmyndahúsum borgarinnar eru kynntar, myndbandaumfjöllun, fréttir sagðar af fólki í sviðsljósinu og það tekið tali. Dagskrá er nauðsynlegt uppflettirit allra sjónvarps- og útvarpsnotenda og er best geymd nálægt sjónvarpinu. • Víkingalottó • Vikingalottó • Vikingalottó • Vikingalöttó • Víkingalottó • Víkjngalottó • Vikingalottó • Vikingalottó • Vikingalottó • Vikingalottó • Vikingalottó • Vikingalottó • Vikingalottó • Vikingalottó • Víkingalottó • Vikingalottó • Verour fyrsti vinrtingurinn í Víkingalottóinu millj. kr. í ? us?Fwm Freistaðu gæfunnar - kannski er röðin komin að þér! Víkingalottó • Víkingalottó • Vikingalotto • Víkingalottó • Víkingalottó • Víkingalottó • Víkingalottó • Víkingalottó • Víkingalottó • Víkingalottó • Víkingalottó • Víkingalottó • Vikingalottó • Víkingalottó • Vikingaiottó • Víkingalottó Vikingalottó • Vikingalottó • Vikingalottó • Vikingalottó • Vikingalottó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.