Morgunblaðið - 24.05.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 24.05.1995, Blaðsíða 44
'44 MIDVIKUDAGUR 24. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: I kvöld uppselt - fös. 26/5 nokkur sæti laus - lau. 27/5 nokkur sæti laus fös. 2/6 - mán. 5/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6. Sýningum lýkur í júní. íslenski dansflokkurinn: • HEITIR DANSAR 3. sýn. á morgun kl. 20.00 - 4. sýn. sun. 28/5 kl. 20.00. „Athygiisverðasta áhugaleiksýning leikársins": Freyvangsteikhúsið sýnir • KVENNASKÓLAÆVINTÝRIÐ eftir Böðvar Guðmundsson Tónlist: Garðar Karlsson, Jóhann Jóhannsson, Eiríkur Bóasson. Leikstjóri: Helga E. Jónsdóttir. Sun. 11/6 kl. 20.00. Aðeins þessi eina sýning. Norræna rannsóknar-leiksmiðjan: • ÓRAR Samvinnuuppfærsla finnskra og íslenskra leikara Frumsýning fim. 22/6 kl. 20.00 - 2. sýn. lau. 24/6 kl. 14.00. Aðeins þessar 2 sýningar. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Á morgun - fös. 26/5 - lau. 27/5 - mið. 31/5 - fim. 1/6 - fös. 2/6 - fim. 8/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6 - fim. 15/6 - fös. 16/6 - fös. 23/6 - lau. 24/6 - sun. 25/6 - fim. 29/6 - fös. 30/6. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna línan 99 61 60 - Greiðslukortaþjónusta. KaítiLeiKliúsifl IHLADVARPANUM Vesturgötu 3 Hlæðu, Magdalena, hlæðu í kvöld kl. 20.30 lau 27/5 allra síðasfo sýning MiSi m/mat kr. 1.600 Ljóð og jass - Vor í Vesturbæ í kvöld kI. 22.00 Herbergi Veroniku Frumsýnmg fim. 25/5 uppselt sun 28/5, fim. 1/6 MiSi m/mat kr. 2000 Sópa tvö: Sex við sama borð fös. 26/5 örfá sæti laus allro síðasta Miði m/mat sýning kr 1.800 Eldhúsið og barinn opin fyrir & eftir sýningu Miðasala allan sólarhrmgiim i síma 851-9055 LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. í kvöld kl. 20.30, fös. 26/5 kl. 20.30, lau. 27/5 kl. 20.30, fös. 2/6 kl. 20.30, lau. 3/6, kl. 20.30. Síðustu sýn- ingar. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaqa. Sími 24073. Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 MARÍUSÖGUR eftir Þorvald Þorsteinsson í leik- stjórn Þórs Túliníusar. 13. sýn. i kvöld kl. 20.00, fim. 25/5 kl. 20, lau. 27/5 kl. 20. Síðasta sýningarvika. LEIKLISTARSTÚDÍÓ Eddu Björgvins & Císla Rúnars UNGLINGANÁMSKEIÐ! Sumarnámskeiö í leiklist fyrir unglinga í júní og júlí. FULLORÐINSNÁMSKEIÐ Aukanámskeið í tjáningu og hagnýtri leiklist vegna mikillar eftir- spurnar, sími 588-2545. Hljómsveitin Ramax og Guðmundur Haukur skemmta gestum til kl. 03. Helgartilboð: Humar- og hörpuskelsúpa og lambakótilettur með grœnmeti og bakaðri kartöflu kr. 950. sími 42166 i Hamraborg 11, |cHMjá O fást fötin 1 " Jakkaföt kr. 4.900-14.900. " Jakkaföt meö vesti kr. 17.900. Stakir jakkar kr. 2.000 -11.900. Stakar buxur kr. 1.000-5.600. stofnað i9io. Andrés, j Skólavörðustíg 22A. Póstkröfuþjónusta. sími 18250. 1 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór STÚLKURNAR í fegurðarsamkeppninni komu sér í form undir leiðsögn Katrínar Hafsteinsdóttur. Urslitastundin að renna upp ÞÁTTTAKENDUR í Feg-urð- arsamkeppni íslands hafa stað- ið í ströngu undanfarnar vik- ur. Þær hafa meðal annars gengið í gegnum gönguþjálfun og líkamsæfingar, fengið til- sögn í framsögn og sótt fyrir- lestra um alnæmi. Nú erloks komið að lokapunktinum og stóra stundin að renna upp. Keppnin verður haldin á Hótel Islandi í kvöld og sjónvarpað beint á Stöð 2. RÓSA Júlja Steinþórsdóttir, Sigríður ÓskKristjánsdóttir og Hildur Björg Guðlaugs- dóttir máta pelsa. Coppola úr útlegð til Hollywood LEIKSTJÓRINN Francis Ford Copp- ola hefur verið í sjálfskipaðri útlegð frá Hollywood undanfarin þijú ár. Hann hefur náð sér á strik eftir gjald- þrot, byggt upp stórveldi í vínfram- leiðslu, ræktað kaffibaunir í Belize og reynt fyrir sér í sjónvarpi. Hann mun svo snúa aftur í haust og leikstýra gamanmynd Disney-kvikmyndavers- ins sem nefnist Jack og verður með Robin Williams í aðalhlutverki. Coppola hætti öllu á sínum tíma til að gera „Apocalypse Now“ að veru- leika og hann er ekki hættur að taka áhættu í kvikmyndagerð, þrátt fyrir að hann halli sér nú að Disney. Hann rekur eigið fyrirtæki í kvikmyndagerð og „þetta mun hjálpa okkur að hrinda óvenjulegum verkefnum í fram- kvæmd,“ segir Coppola í nýlegu við- tali. Jack verður fyrsta gamanmynd sem Coppola fæst við síðan hann gerði Peggy Sue Got Married árið 1986. í myndinni mun Robin Williams fara með hlutverk tíu ára krakka sem þjá- ist af ofvexti, sem gerir það að verk- um að hann verður bam í líkama fullorðins manns. Annars segist Coppola vera ánægð- ur með ævistarfið: „Það er ekki hægt að tala um Vietnam án þess að minn- ast á Apocalypse Now eða mafíuna án þess að minnast á Guðföðurinn. Eg hef gert fjölmargar myndir sem munu enn verða vinsælar eftir hundr- að ár. Það er mesta hrós sem ég get hugsað mér.“ Leikstjórinn Francis Ford Coppola. ...blabib - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.