Morgunblaðið - 24.05.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.05.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1995 43 I DAG BRIPS llmsjön Guðmundur Páll Arnarson HVER ER besta spila- mennskan í sex laufum suð- urs? Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ ÁG832 V 73 ♦ K943 ♦ 75 Suður ♦ - V ÁKG86 ♦ Á2 ♦ ÁKG1094 Vestur Norður Austur Suður - _ _ 1 lauf 1 spaði 1 grand Pass 2 hjörtu Pass 3 grönd Pass 4 lauf Pass 4 tígiar Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass 6 lauf Pass Pass Pass Ctspil: spaðakóngur. Sagnhafi drepur auðvitað fyrsta slaginn á spaðaás og hendir hjarta. Nú koma tvær leiðir til álita: Önnur felst í því að toppa hjartað og spila því þriðja, en hin byggist á því að svína hjartagosa. Sé hjartað toppað, eru vandamál sagnhafa úr sögunni ef litur- inn fellur 3-3. Auk þess vinnst spilið oft þegar hjarta- drottningin kemur önnur, því vamarspilarinn með tvílitinn í hjarta er líklegri til að halda á þremur laufum. Og svo má ekki vanmeta laufsjö blinds: Norður ♦ ÁG832 ▼ 73 ♦ K943 ♦ 75 Vestur ♦ KD975 V 104 ♦ D1075 ♦ D3 Austur 1064 D952 G86 862 Suður VÁKG86 ♦ Á2 4 ÁKG1094 Spilið kom upp á landsliðs- æfingu um síðustu helgi, þar sem spilað var á þremur borð- um. A einu borðinu voru AV doblaðir í einum spaða, 800 niður, en sex lauf voru spiluð á hinum borðunum tveimur. Annar suðurspilarinn tók hjarta ofanfrá og vestur stakk það þriðja með laufdrottn- ingu. En það kom ekki að sök, því sagnhafi gat trompað hjarta með sjöunni síðar. Gaf því aðeins einn slag á tromp. Hinn sagnhafinn svínaði hjartagosa í öðrum slag. Slemman er nánast örugg um leið og sú svíning heppnast, þð svo að vömin fái slag á tromp. Suður tók næst ÁK í laufi og vann sjö þegar drottn- ingin féll — þrettándi slagur- inn skilaði sér í fyllingu tímans á TÍGUL með tvö- faldri kastþröng. i i 4 4 LEIÐRÉTT Villa í fyrirsögn Meinleg villa varð í grein Jóns Steinars Gunnlaugs- sonar, hæstaréttarlög- manns, í Morgunblaðinu í gær, þriðjudag. Rétt fyrir- sögn á grein hans er þann- ig: „Tjónþolar sem til- raunadýr." Höfundur og lesendur eru beðnir velvirð- ingar á mistökunum. Ekki tiiraunaflug Til að forðast misskilning á myndatexta á baksíðu í gær “ Svifið yfir Sand- skeiði“ vilja svifflugmenn taka fram, að fyrir það flug, sem myndin var tekin í. var auðvitað búið að til- raunafljúga vélinni og gera hana klára fyrir almennt flug. Arnað heilla GULLBRÚÐ- KAUP. í dag, miðvikudaginn 24. maí, eiga fimmtíu ára hjúskaparaf- mæli hjónin Ingi- björg Þorsteins- dóttir og Einar S. Erlendsson, Hrafnistu í Hafn- arfirði. Þau verða að heiman. /\ÁRA afmæli. í dag, Ol/miðvikudaginn 24. maí er sextugur Páll Stef- ánsson, Kambsmýri 10 Akureyri. Eiginkona hans er Sigurlína Sigurgeirs- dóttir. Hann er að heiman. QfkÁRA afmæli. í dag, O v/miðvikudaginn 24. maí, er áttræð Björg Aðal- heiður Jónsdóttir, Hlíð- arenda, ísafirði. Eigin- maður hennar var Einar Guðmundsson, en hann lést árið 1991. Björg tekur á móti gestum í kvöld kl. 20 í sal Frímúrara, Hafnar- húsinu, ísafirði. Með morgunkaffinu Aster . að vita að hjarta þitt er öruggt í höndum hans. TM Rag. U.S. Pat. Oft. — al rtghU ruaorvod (c) 1085 Loa Angotas TimM Syndicata ÞETTA er versta til- felli sem ég hef séð. Hvað sem þetta er. QSb_____ Augnablik. Áttu pantaðan tíma? Farsi STJÖRNUSPA eftir Frances Drake * TVÍBURAR Afmælisbam dagsins: Þú nýtur þess sem lífið hefurað bjóða ogmetur vini mikils. Hrútur (21. mars- 19. apríl) W* Þér stendur til boða að-skipta um vinnu. En hugsaðu vel um afleiðingamar áður en þú tekur endaniega ákvörð- un. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú kynnist einhverjum í dag sem á eftir að reynast þér traustur vinur og félagi. Ættingi þarfnast aðstoðar þinnar. Tvíburar (21. mal- 20.júní) 4» Miklar kröfur eru gerðar til þín í vinnunni, en mundu að ný tækifæri fylgja aukinni ábyrgð. Kvöldið lofar góðu. Krabbi (21. júní - 22.júlQ Þú þarft að gefa þér tíma til að sækja fund síðdegis þótt áhugi þinn sé lítill. Nið- urstaðan verður þér hag- stæð. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) <ef Ef þú kemst ekki hjá því að hjálpa einhverjum fjárhags- lega í dag, ættir þú að reyna að tryggja það að endur- greiðla fáist. Meyja (23. ágúst - 22. september) a? Erfitt verkefni bíður þín í vinnunni í dag, sem þú hefur lftinn áhuga á. En starfsfé- lagi getur veitt þér góða aðstoð. VÖg (23. sept. - 22. október) Þú hefur gaman af að fást við erfið verkefni, en verður að gæta þess að ofkeyra þig ekki. Reyndu að slaka á í kvöld. Sþorðdreki (23. okt. -21. nóvember) ^0 ístöðuleysi einhvers nákom- ins veldur þér áhyggjum. Reyndu að komast að þvf hvað veldur svo unnt verði að hjálpa. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Ráðamaður í vinnunni gerir ósanngjamar kröfur til þín. Þegar tækifæri gefst ætti þú að ræða málin við hann í hreinskilni. Steingeit (22.des. - 19.janúar) m Þér gengur vel í vinnunni í dag og þú getur lokið störf- um snemma. Notaðu auka frístundimar til að sinna fjöl- skyldunni. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh Þú ert með hugann við fjár- haginn, sem fer batnandi. Vinur kemur með hugmynd sem getur leitt til enn betri afkomu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Af einhveijum ástæðum ger- ir þú óhóflegar kröfur til þín og annarra í dag. Slakaðu aðeins á svo ekki komi til ósættis. Stj'ómuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staó- reynda. MARBERT KYNNING 20% afsláttur dag, miðvikudag, og föstudag Libia, göngugötunni i Mjódd, sími 587-0203. TOPPTILBOÐ íþróttaskór með loftpúða Póstsendum samdœgurs Tökum viS notuSum skóm til handa bógstöddum Toppskórinn mTUSVNDI Vlí IUGÓLFSTOIC ' Sill: 21212 FELAGISLENSKRA STÓRKAUPMANNA - Félag milliríkjaverslunar og vörudreifingar - Efficient Gonsumer Response SKILVIRK STJÓRNUN Á VÖRUFUEÐI Hagræðingameftid Félags íslenskra stórkaupmanna boðar til hádegisverðarfundar um ECR "Efficient Consumer Response" í Skálanum Hótel Sögu, í dag 24. maí kl. 12:00. ECR er skilvirk stjórnun á vöruflæði, byggð á strikamerkjum og EDI skeytum.Afgreiðslur á hverri einstakri vörutegund eru skipulagðar fram í tímann byggðar á gögnum um vöruflæði frá framleiðendum og vörudreifendum í heildsölu og smásölu. Bandaríkjamenn eru langt komnir í ECR væðingu og hefur náðst fram aukin hagræðing og spamaður með þessu íyrirkomulagi, öllum aðilum til hagsbóta. Aðalfyrirlesari fundarins verður Harold P. Juckett forstjóri Uniform Code Council INC. sem eru hliðstæð samtök og EAN á íslandi (strikamerkjanefnd). Félagsmenn eru hvattir til að mæta og kynna sér j þetta áhugaverða efni. Þátttökugjald með hádegisverði er kr. 2.500,- j I FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN VINSAMLEGA SKRÁIÐ ÞÁTTTÖKU í SÍMA: 588 8910

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.