Morgunblaðið - 24.05.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.05.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ1995 28 LISTIR Sinfóníu- tónleikar íVík Fagridalur. Morgnnblaðið. SINFÓNÍUHUÓMSVEIT íslands var í tónleikaferð í maí um Suður- land og hófst hún með tónleikum í félagsheimilinu Kirkjuhvoli, Kirkjubæjarklaustri, 21. maí, en þar spilaði flautukór af staðnum með hljómsveitinni, einnig söng barnakór frá Klaustri með hljóm- sveitinni. Til Víkur kom hljómsveitin 22. maí og spilaði í félagsheimilinu Leikskálum í Vík, en þar söng skólakór Víkurskóla og stjórnandi var Anna Bjömsdóttir. Einnig spil- aði lúðrasveit Tónskóla Mýrdals- hrepps og var stjórnandi hennar Kristján Olafsson. Hljómsveitin, undir stjórn Bern- hards Wilkinssonar, spilaði fjóra þætti úr áttundu sinfóníu eftir Antonin Dvorak, forleik Leður- blökunnar, Pizzicato polka, Tritsch-Tratsch polka, allt eftir Strauss, einnig lög úr West Side Story eftir Leonard Bemstein. Húsfyllir var á tónleikunum og var hljómsveitin klöppuð upp hvað eftir annað í lokin. Hljómsveitin lauk tónleikaferð- inni á Flúðum 23. maí, en þar spilaði hún í íþróttahúsinu á staðn- um. Þar söng barnakór Biskupst- ungna nokkur lög með hljómsveit- inni. -----*—*-■-*--- Sögumaður- inn í Jósef HRAFNHILDUR Björnsdóttir hefur verið ráðin í aðalkvenhlut- verkið í söngleiknum Jósef sem á að setja upp í Tjarnarbíói í sumar. Hrafn- hildur var valin úr stórum hópi umsækjenda en um er að ræða hlutverk sögu- mannsins í leiknum sem Hrafnhildur segir að sé mjög áhugavert eins og reyndar verkið allt; „það má fínna nánast allar tegundir tónlist- ar í leiknum, allt frá rokkóperu, Elvis Presley og kántrý til fran- skrar kaffihúsatónlistar." Hrafnhildur er 23 ára og er að ljúka áttunda stigi frá Söngskólan- um í Reykjavík í vor en lokaprófs- tónleikar hennar verða á morgun. Áttunda stigið er að sögn Hrafn- hildar lokastig til framhaldsnáms en hún ætlar einmitt að halda til Bretlands innan tíðar til að full- nema sig í söngnum. Hrafnhildur Biörnsdóttir. miðvikudag til sunnudags 30 stiúpur " A - (íbakka) Blafo allra landsmanna! J®or0twl»feí>iiíi - kjarni málsins! aðeins r (kr. 33,33 stk.) GR 1860 • H;117 B:50 D.60 cm • Kælir: 140 Itr. • Frystir 45 Itr. Verð kr. 41.939,- GR 3300 • H:170 B: 60 D:60 cm • Kælir:225 Itr. • Frystir 75 Itr. Verb kr. 58.350,- #índesít ...i stöðugri sókn! eldhúsið og sumarbústaðinn. B R Æ Ð U R N I R ÐJORMSSONHF Lágmúla 8, Sími 553 8820 Umbobsmenn um land allt Verð stgr. GR 1400 H: 85 B:51 D:56 cm kælir: 140 I. Verð kr. 29.350,- Verð ster. 44.916J-) GR2600 • H:152 B:55 D:60 cm • Kælir 187 Itr. • Frystir: 67 Itr. Verð kr.49.664,- GR 2260 • H:140 B:50 D:60 cm • Kælir: 180 Itr. • Frystir 45 Itr. Verð.kr. 47.280,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.