Morgunblaðið - 24.05.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.05.1995, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ 4 NELL HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Liam NGE Ein stórkostlega geimævintýramynd allra tíma sem hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum og fengið afbragðs aðsókn um allan heim. Frábær spennumynd með stórkostlegum tæknibrellum. Sýnd kl. 5.30, 9 og 11.15. DAUÐATAFLIÐ Mögnuð stórmynd um líf Skoskrar þjóðhetju sem reis upp gegn spilltum valdhöfum. I skosku Hálöndunum ríkir vargjöld. Sautjánda öldin er gengin í garðmeð fátækt og hungri. Rob Roy MacGregor (Liam Neeson) slær lán hjá aðalsmanni á okurvöxtum tiJ að lifa af harðan vetur. Hann verður fórnarlamb óvandaðra manna sem með klækjum ræna fénu og láta lítas svo út að Rob Roy hafi rænt því sjálfur. Ófær um að greiða lánið aftur er hann hrakinn í útlegð. Snauður á hann ekkert eftir nema heiðurinn og hann ákveður að bjóða óþokkunum birginn. Stórstjarnan Liam Neeson (Listi Schindlers) og Óskarsverðlaunahafinn Jessica Lange (Blue Sky, Tootsie) fara með aðalhlutverkin og með önnur hlutverk fara John Hurt (Elephant Man), Tim Roth (Puip Fiction) og Eric Stoltz (Pulp Fiction). Leikstjóri Michael Caton-Jones (Scandal). SÝND KL. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ROB ROY DAGAR Á KAFFI REYKJAVÍK! Sýnd kl. 5 og 7. ★ ★★★ X-IÐ höfuð uppur tHDm V i! ! M ' Bf J ' 'bif t Sýnd kl. 5,7 og 9. Allra síðustu sýningar SKÓGARDÝRIÐ EIN STpR FJÖLSKÝLDA Sýnd kl. 11.10. Állra síð.sýn. Sýnd kl. 5. j** '■ .■ ■ I0P ZONE MAGGIE Smith fór með hlut- verk húsmóðurinnar ströngu í „The Secret Garden“. Ný mynd um Ríkharð III • LEIKARARNIR Maggie Smith, Kristin Scott Thomas, Jim Broad- bent, Jim Carter og Bill Paterson hafa slegist í lið með Ian McKellen og munu fara með hlutverk í Rík- harði III, en tökur á henni hefjast 26. júní í London. Scott Thomas mun fylla skarð Marisu Tomei í hlutverki lafði Anne, en Smith mun leika hertogaynjuna af York. Björk í Vogue ► BIRT er viðtal við Björk Guðmundsdóttur í nýjasta hefti Vogue, sem gefið er út í Kanada. Þar kemur meðal annars fram að ástæðan fyrir því að hún hafi lagt í sólóferil hafi verið sú að Sindri sonur hennar hafi sagt við sig að hann vildi ekki vera á tónieikaferða- lagi með mömmu og Sykurmolunum lengur. Hún hafi því ákveðið að flylja til London til að geta betur samein- að móðurhlutverkið og tónlistina. „Það hefur verið stórt atriði hjá mér að semja popp- tónlist um fugla, hunda, raddir, faxtæki og sima, í yndislegu öngþveiti nútímans," segir Björk. „Ég hef fært svo margar fórnir með því að yfirgefa ísland og taka son minn frá vinum sínum - og föður. Ef ég hefði síðan farið troðnar slóðir í tónlistinni hefði ég betur verið um kyrrt á íslandi."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.