Morgunblaðið - 24.05.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.05.1995, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU/A UGL YSINGAR „Au pair“ í Englandi íslenskfjölskylda óskar eftir„au pair“ í sumar til að gæta þriggja ára stúlku. Bílpróf er æskilegt. Vinsamlegast hafið samband við Eirík í síma 568 1187. Heimilishjálp Starfskraft vantar til umönnunar sjúklings. Vinnutími frá kl. 17.00-09.00, 7 daga, síðan 7 daga frí. Áhugasamir leggi inn umsóknir á afgreiðslu Mbl., með almennum upplýsingum, merktar: „E - 18098“, fyrir 30. maí. Leikskólakennarar Leikskólakennara vantar á leikskólann Leik- hóla, Ólafsfirði. Um er að ræða 31/2 stöðu. Leikhólar er tveggja deilda leikskóli fyrir börn á aldrinum 1-6 ára. Ráðningartími er frá 1. september 1995. Umsóknarfrestur er til 2. júní 1995. Allar nánari upplýsingar gefur Svandís Júlíus- dóttir, leikskólastjóri, í síma 466-2397. KENNSLA Tónlistarskólinn íReykjavík Sumarnámskeið í tónfræði, tónheyrn, hljómfræði og kontrapunkti Námskeið í undirstöðuatriðum tónfræðinnar, tónheyrn I og II, hljómfræði I, II og III og^ kontrapunkti I og II, verður haldið íTónlistar- skólanum í Reykjavík, Skipholti 33, frá 13. júní og stendur yfir í 10 vikur. Námskeiðið er öllum opið, en er einkum ætlað þeim, sem þegar hafa undirstöðu í viðkomandi námsgreinum og hefja munu nám við Tónlistarskólann í Reykjavík í haust og geta þannig flýtt fyrir sér í námi. Umsjón með námskeiðinu hefur Tryggvi M. Baldvinsson, sem veitir nánari upplýsingar í síma 568 4164. Skólastjóri. !!!!!!*l!!!!!**!**N**W*****il^^*N!^*****N**!*!!!* FUNDIR — MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Látravíkur hf. verður haldinn föstudaginn 10. júní kl. 15.00 ífundarsal SVFR, Háaleitisbraut 68, 2. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Hafnarfjarðarkirkja Framhaldsaðalsafnaðarfundur Hafnarfjarð- arkirkju verður haldinn í Strandbergi sunnu- daginn 28. maí 1995, að lokinni messu sem hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Tillaga um fjölgun fulltrúa í sóknarnefnd úr 7 í 9 og sömu tölu í varastjórn. 2. Kosning 4 nýrra fulltrúa í sóknarnefnd ef fjölgun verður samþykkt. 3. Samþykki aðalsafnaðarfundar um að óska eftir að fá ríkislaunaðan aðstoðarprest í fullt starf. 4. Tillaga um að stofnuð verði nefnd til að huga að framtíðarskipulagi og skiptingu sóknarinnar. Sóknarnefnd. „Au pair“ til Svíþjóðar Tvær læknafjölskyldur, sem búa nálægt miðbæ Lundar, óska eftir að ráða hvor sína „au pair" stúlkuna í 10 mánuði, frá miðjum ágúst. Vinnan felst í barnagæslu og léttum húsverkum, ca. 20 tímar á viku. Bílpróf ekki nauðsynlegt. Fríar ferðir fram og til baka ef vistin er lengri en 6 mánuðir. Upplýsingar veitir Márten Segelmark, Möllevángsvágen 53, 22240 Lund, Sverige. Sölumaður/ Sumarafleysingar Öflugt og þekkt fyrirtæki óskar eftir harðdug- legum og vönduðum sölumanni til sumar- afleysinga. Starfið fer fram í matvöruverslunum og smærri sölustöðum á Reykjavíkursvæðinu og á landsbyggðinni. Starfstími frá júní og fram í byrjun september nk. Umsóknir sendist til afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 26. maí merktar: „Topp sölumaður - 5741“. Aðalfundur Aðalfundur ALPAN hf. verður haldinn í féíagsheimilinu Stað, Eyrarbakka, fimmtu- daginn 7. júní 1995 kl. 16.30. Sýnd verður ný rafbrynjunarsamstæða félagsins viðTúngötu, Eyrarbakka kl. 16.00. Dagskrá 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. gr. sam- þykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins til sam- ræmis við lög nr. 2/1995 um hlutafélög. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórn- ar eigi síðar en viku fyrir aðalfund. Reikningar félagsins ásamt dagskrá fundar- ins og endanlegum tillögum, munu liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðal- fund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Reykjavík, 11. maí 1995 Stjórn ALPAN hf. Húseigendur - húsfélög Þarf að gera við f sumar? Vantar faglegan verktaka? í viðgerðardeild Samtaka iðnaðarins eru að- eins viðurkennd og sérhæfð fyrirtæki með mikla reynslu. Leitið upplýsinga í síma 16010 (511-5555 eftir 3. júnó og fáið sendan lista yfir trausta viðgerðarverktaka. LVJ SAMTÖK íTI IÐNAÐARINS Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast til afleysinga í eitt ár frá 1. sept. ’95 við Heilsugæslustöð- ina í Mývatnssveit. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 96-40500 og 96-41855. Heilsugæslustöðin á Húsavík. Framkvæmdarstjóri Heilbrigðiseftirlits Laus er staða framkvæmdastjóra við Heilbrigðiseftirlit Akranessvæðis. Staðan veitist frá 1. júlí nk. Umsóknum skal skila til Svæðisnefndar Heilbrigðiseftirlits Akranessvæðis, Stjórn- sýsluhúsinu Akranesi, Stillholti 16-18, eigi síðar en 7. júní nk. Nánari upplýsingar gefur Halldór Jónsson héraðslæknir í síma 93-12311. Akranesi, 22. maí 1995 Svæðisnefnd Heilbrigðiseftirlits Akranes- svæðis. Samstarfsaðili óskast Nokkur sveitarfélög í Austur-Húnavatnssýslu ásamt Verkalýðsfélagi Austur-Húnvetninga óska eftir áhugasömum aðilum til að hefja rekstur fiskverkunar í nýju 500 fm fiskverkun- arhúsi á Blönduósi á komandi hausti. Þá getum við einnig boðið upp á 800 fm iðnaðarhúsnæði sem tilbúið er til notkunar strax. Allar nánari upplýsingar veita eftitaldir til 1. júní nk. Valdimar Guðmannsson, símar 95-24331 og 95-24932, Pétur Arnar Pétursson, sími 95-24200, Björn Magnússon, sími 95-24473. Atvinnuátaksnefnd. Tré og runnar Nátthagi, garðplöntustöð við Hvammsveg í Olfusi Tré og runnartil sölu. Alparósir, klifurplöntur og berjarunnar í úrvali. Sérfræðiþjónusta á staðnum. Opið til kl. 10.00 öll kvöld. Upplýsingar í síma 98-34840. Útboð Óskað er eftir tilboðum í frágang íþróttahúss á Raufarhöfn. Um er að ræða hlutafrágang íþróttasalar og tengibyggingar við núverandi sundlaugarhús. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raufarhafnarhrepps. Upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 96- 51151. Tilboði skal skilað á skrifstofu Raufarhafnar- hrepps, Aðalbraut 2, Raufarhöfn í lokuðu umslagi merktu: „Tilboð ífrágang íþróttahúss á Raufarhöfn.“ Tilboð verða opnuð á skrifstofu Raufarhafn- arhrepps, Aðalbraut 2, Raufarhöfn, þann 2. júní kl. 14.00 að þeim viðstöddum sem þess óska. Sveitarstjóri Raufarhafnarhrepps. MtAWÞAUGL YSINGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.