Morgunblaðið - 24.05.1995, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
Staksteinar
Refsiaðgerðir
PETER Walker, hátt settur embættismaður Alþjóðasam-
bands Rauða krossins og Rauða hálfmánans, ritar grein
í Financial Times um efnahagslegar refsiaðgerðir.
Sljótt vopn
WALKER bendir á að refsi-
aðgerðir séu í raun sljótt vopn,
vegna þess að þær valdi venju-
legum borgurum í ríkinu, sem
refsa á, meira tjóni en valdhöf-
unum. „Það er kominn tími til
að samfélag ríkja íhugi hvort
það geti fundið leiðir til að
tryggja að skaðinn, sem refsi-
aðgerðir valda, sé ekki úr hlut-
falli við ávinninginn, sem
vænzt er,“ skrifar hann.
„Þegar allt kemur til alls eru
tvö grundvallarmarkmið Ör-
yggisráðs Sameinuðu þjóð-
anna að vinna að friði og að
stuðla að vemd mannréttinda.
Ef ekkert er gert til að draga
úr áhrifum refsiaðgerða á íbúa
landsins, sem verður fyrir
þeim, er hætt á að seinna
markmiðið falli í skuggann af
því fyrra.“
Walker segir nýja skýrslu
Rauða krossins sýna fram á að
refsiaðgerðir gegn írak, Haítí
og Serbíu-Svartfjallalandi hafi
skilað mjög takmörkuðum pól-
itiskum ávinningi, en valdið
ómældum mannlegum þjáning-
um. Þannig bendir Walker á
að barnadauði í Irak hafi tvö-
eða þrefaldazt frá því að byijað
var að beita stjóm Saddams
Hussein refsiaðgerðum. Eitt af
hveijum fimm bömum fæðist
fyrir tímann eða þyngist ekki
eðlilega.
„Þetta þýðir ekki að kasta
eigi refsiaðgerðum fyrir róða.
Þær em lögmætt verkfæri þeg-
ar diplómatískar aðferðir reyn-
ast árangurslausar og hem-
aðaraðgerðir em taldar of
harkalegar. Málið er fremur
hvort efnahagsaðgerðirnar
eigi að vera óbeizlaðar eða
hvort beita beri þeim innan
fyrirfram ákveðinna marka,
rétt eins og hemaði,“ skrifar
Walker.
Hann bendir á fjórar leiðir
til að hlífa almennum borgur-
um við áhrifum efnahagslegra
refsiaðgerða. í fyrsta lagi eigi
Öryggisráðið að taka tillit til
mannúðarmála er það ákveði
aðgerðir og til þess beri að
efla þá deild SÞ, sem fer með
mannúðarmál og veita henni
beinan aðgang að umræðum í
Óryggisráðinu. í öðm lagi ætti
að fela deildinni að meta áhrif
refsiaðgerða á þá, sem minnst
mega sín, áður en þeim er beitt
og á meðan þær em í gildi. f
þriðja lagi beri að einfalda
reglur SÞ um undanþágur frá
refsiaðgerðum, sem séu afar
þungar í vöfum, og tryggja
óhindraða flutninga helztu lífs-
nauðsynja til þeirra, sem em
þurfandi. í fjórða lagi þurfi
jafnframt að betmmbæta regl-
ur SÞ til þess að löggiltar hjálp-
arstofnanir og -samtök fái að
starfa óhindrað í ríkjunum,
sem um ræðir.
Walker segir ekki erfitt að
koma þessum breytingum í
framkvæmd, þær bijóti ekki
gildandi alþjóðarétt og síðast
en ekki sízt þurfi þær ekki að
draga úr áhrifum refsiaðgerða
á valdhafana, sem aðgerðimar
beinast að.
APÓTEK__________________________'
KVÖLD-, NÆTUK- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 1&.-25. maí að
báðum dögum meðtöldum, er í Holts Apóteki,
Langholtsvegi 84. Auk þess er Laugavegs Apó-
tek, Laugavegi 16r opið til kl. 22 þessa sömu
daga, nema uppstigningadag og sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Dornus Mcdica: Opið
virka daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið yirka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12._______________________
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9- 19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga kl. 9—19. Laugardögum kl. 10—14.
Apótek Norðurbæjan Opið mánudaga - fímmtu-
daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl.
10- 14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500._____________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á Iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-*
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.____________________________
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPlTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk. sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjffkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknavakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. 'Sími 5602020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur við Bar-
ónsstíg frá kí. 17 til kl. 08 virka daga. Allart sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 552-1230. ' •»
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátiðir. Símsvari 681041._
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á
Slysadeild Borgarspitalans simi 5696600._
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða týúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17—18 í s. 91-562-
2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, árannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatyna'bg
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstfmi
hg'á hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um þjálparmseður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið-
vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýraverndunar-
féiagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk
með tilfínningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud.
kl. 20.__________________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Flindir: Templara-
höUin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirlga sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri
fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.___________
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-28388._________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli
kl. 16 og 18 á fímmtudögum. Sfmsvari fyrir
utan skrifstofutíma er 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
allavirkadagakl. 13-17. Síminner 5620690.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími
fímmtudaga kl. 17-19 í s. 91-30760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 991999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
688-6868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv.
óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð-
ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs-
ingar veittar í síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
611205. HúsasHjóI og aðstoð fyrir konur se/n
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LAIJF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Armúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sími 581-2833._____________________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu,
Hverfísgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 17-19 í síma
564-2780.___________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga
kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhring-
inn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 568-8620,________________
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3.
Skrif8tofan er opin þriðjudaga og föstudaga
milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun
miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4
Rvk. Uppl. í síma 568-0790.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í
síma 562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30.
Einnig eru fundir í Seltjamameskirkju miðviku-
daga kl. 18 og Hátúni 10 fímmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f síma 551-1012.___________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með
sér ónæmisskírteini. .
RAUÐAKROSSHÚSIÐ 15amarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
562-2266. Grænt númer 99-6622.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast
á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu
20, B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur aem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
• aim kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg-
arhlíð 8, s. 562-1414.
SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s.
552-8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl.
20-23._________________________________
SAMTÖK SYKURSjíIKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifetofan er opin inánudaga og miðvikudaga
kl. 17-19. Sími 581-1537. ____________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðférð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS-
INS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður
bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, grænt númen 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virkadaga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pðsth. 8687, 128 Rvlk.
Símsvari allan sólarhringinn. Sími 667-6020.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17
og á laugardögum frá kl. 10-14.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJ ASPELLUM.
Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella mið-
vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu
3. Opið kl. 9-19. Simi 562-6868 eða 562-6878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga
kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn
allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og
grænt númer 99-6464, er ætiuð fólki 20 og
eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svar-
að kl. 20-23.__________________________
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA____________________
FRÉTTASENDINGAR Rlkisútvarpsins tii út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: KI.
12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Ameríku:
KI. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og
15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860
kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og
sunnudaga, er sent fréttayfíriit liðinnar viku. Hlust-
unarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma
daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stund-
um jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir
langar vegalengdir og dagsbirtu, en Iægri tíðnir
fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
ingar. Tímar eru IsL tímar (sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN I Fossvogr Mánudaga til
fóstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30.__
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.__
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fíjáls alla daga. ______
HVlTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.___________________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA-
DEILD: Kl. 15-16 og 19-20.______
SÆNGURK VENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð
ur 19.30-20.30).__________________
LANDAKOTSSPÍTALl: Alla daga 15-16 og
18.30—19. Bamadeild: Heimsókntirtími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl.
19-20.____________________________
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15- 16 og 19-19.30._____________
SÆNGURKVENNADEILD. AJla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 16-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi
virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.___________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátfðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja
er 20500._______________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkmnardeild aldraðra Sel 1: kl. 14—19.
Síysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
652936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: SafniS opnar 1. júní nk. og
verður opið alla daga til 1. september kl. 9-18
(mánudagar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl.
8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma
577-1111.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safrisins
er frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
aisafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI
3-5, s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud.
- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, 8. 552-7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga frá kl. 13-17. Sfmi 555-4700.___
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 aila
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga.
Sími 93-11255.
BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið
alla daga frá kl. 13-17. Sími 565-5420.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arQarðar er opið alla daga nema þriéjudaga frá
kl. 12-18._________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
v Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum._
LANDSBÓKASAFN íslands - Háskólabóka-
safn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugardaga
kl. 9-17. Lokað sunnudaga. Sími 563-5600, bréf-
sími 563-5615._______________________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinri alla daga._____
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlq'uvegi. Lokað
vegna viðgerða til 20. júní. Ásgrímssafn er hins
vegar opið. _________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
I. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd.
og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud.
14-16._______________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli
kl. 13-18. S. 554-0630.___________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir oitnnud. þriðjud. fímmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maí
fram í mifjan september á sunnud., þriðjud.,
fímmtud., og laugard. 13-17. mai 1995. Sími á
skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14—17. Sýningarsalin 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
II, Hafnarfírði. Opiðþridjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 555-4321. ___________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar
og nokkurra samtíðarmanna hans stendur til 31.
ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nema
mánudaga.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. —
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept-1. júní. Opið eftir
samkomulagi. Uppi. í símsvara 96-23555.
LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 13-16 nema lauganlaga.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 96-21840.
FRÉTTIR
Sjóminja-
sýning í maí
SJÓMINJASÝNING frá Sjóminja-
safni íslands verður opnuð í
Hafnarhúsinu í dag og stendur hún
yfir út árið.
Reykjavíkurhöfn tekur nú þátt
í Sögu- og menningarhátíð Gamla
Vesturbæjarins og verður m.a.
staðið fyrir gönguferðum um
gömlu höfnina. Helgina 27.-28.
maí verður boðið upp á kynningu
á starfi slysavarna- og björgunar-
sveita SVFÍ um borð í Sæbjörgu
og á Miðbakka í tilefni af tíu ára
afmæli Slysavarnaskóla sjómanna.
Sömu helgi verður keppt í flökun
á vegum Fiskvinnsluskóla íslands
í tjaldi á Miðbakka. Keppnin fer
fram í flökun á ýsu, þorski og
karfa.
-------------
Gengið úr
Grófinni út
• •
í Orfirisey
HAFNARGÖNGUHÓPURINN
heldur frá Hafnarhúsinu í kvöld,
miðvikudagskvöld, kl. 20, og fylgir
eins og kostur er gömlu alfaraleið-
inni úr Grófinni út í Örfirisey og
hafnarbakka til baka.
í upphafi ferðar verður litið inn
á sýninguna ísland og hafið í Hafn-
arhúsinu og í lok göngunnar mætir
Þórður með nikkkuna í Miðbakka-
tjaldið. Kl. 22 gefst kostur á stuttri
siglingu með skemmtiferðaskipinu
Árnesi út Álinn að Akurey og Eng-
ey. Gengið verður um borð frá
Miðbakkatjaldinu. Allir velkomnir.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF
Grænt númer
800 6677
Mónudaqa og
mi&vikudaga
kl. 17-19 BARNAHEILL
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: SundhöIIin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar
frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin’ mánudaga til
föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
SundhöII Hafnaifyarðar. Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga
- föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-18.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánu-
daga til fímmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45.
Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga
8-18 og sunnudaga 8-17.
SUNDLAUGIN I GRINDAVÍK: Opið alla virka
daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Sími
92-67555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUGIN I GARÐI: Opin virka daga kl.
7-9, kl. 12-13 og kl. 16-21. Laugardaga og sunnu-
daga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga —
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260. ________________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
— föstud. kl. 7.00—20.30.-Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpín
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sími 93-12643.__ _____________
BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá kl. 10 til 22.
ÚTIVISTARSVÆÐI __________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl.
13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar
kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarösins er
opið á sama tíma.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð-
urinn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá
kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.30 til 15 maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími
gámastöðva er 567-6571.