Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 2
2 SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1995
FRETTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Samband flyljenda og hljómplötuframleiðenda
Utlendingar fái sömu
þóknun og íslendingar
Kleifar
Björk
og fleiri á
tónleikum
ÞRIGGJA daga útitónleikar
verða haldnir á Kleifum við
Kirkjubæjarklaustur um versl-
unamannahelgina á vegum
Uxa hf.
Meðal hljómsveita eru bresku
hljómsveitimar Underworld,
The Prodigy, Innersphere,
Dmm Club, Technova, Blue,
Bandulu og J-Pac. Einnig koma
fram þýska hljómsveitin Atari
Teenage Riot, íslensku hljóm-
sveitimar Unun með Páli Ósk-
ari Hjálmtýssyni, 3 to One, sem
er ný hljómsveit Egils Ólafsson-
ar, Luooq, sem er ný hljóm-
sveit Emiliönu Torrini, Funk-
strasse, Kusur og T-World.
Björk Guðmundsdóttir verð-
ur einnig gestur hátíðarinnar
og kemur fram með Under-
world.
Kristinn Sæmundsson,
skipuleggjandi tónleikanna,
segir að hann hafi órðið var við
mikinn áhuga erlendra tónlist-
aráhugamanna og hafi þegar
dijúgur hópur boðað komu sína
auk þess sem fjölmargir bresk-
ir fjölmiðlar hyggjast senda
menn á vettvang. „Einnig mun
breska útgáfan Volume, hljóð-
rita hátíðina og gefa valda
hluta hennar út í haust.“
ísafjörður
Hreinna
vatní
vikunni
Isafírði. Morgunblaðið.
í NÆSTU viku er ráðgert að tengja
vatnið úr jarðgöngunum inn á
vatnsveitukerfi Isfírðinga. Þar með
fá ísfirðingar væntanlega hreinna
vatn en áður.
„Um leið og við emm búnir að
tengja lögnina getum við lokað
vatnsbólinu í Tungudal og þá
streymir vatnið úr göngunum beint
inn á vatnsveitukerfíð. Fram á
haust tökum við einnig vatn úr
Dagverðardal en þá verður vatns-
bólinu þar lokað. Þegar það er af-
staðið er framtíðarlausn komin á
vatnsmál ísfírðinga," sagði Eyjólfur
Bjamason forstöðumaður tækni-
deildar ísafjarðarkaupstaðar í sam-
tali við blaðið.
ísfírðignar verða strax í næstu
viku varir við umskiptin, er hreint
jarðgangavatn fer að streyma úr
krönum þeirra. Heildarkostnaður
við verkið er áætlaður um 25 millj-
ónir króna.
LÖGREGLAN í Reykjavík sendi
nýverið út þúsund spumingalista
til íbúa Vesturbæjar, Gijótaþorps
og Seltjamamess og er könnunin
liður í afbrotafræðilegri úttekt sem
lögreglan er að vinna.
Að sögn Guðmundar Guðjónsson-
ar, yfírlögregluþjóns, felst verkefn-
ið í því að könnuð verða öll tilkynnt
afbrot. Einnig verður farið yfir
umferðarmál og skoðað hvernig
umferð hafí verið, hvað hafí verið
gert og átak verði gert í að mæla
hraða og umferðarþunga þar sem
kvartanir hafa borist.
„Með spumingalistanum erum
við að reyna að nálgast fólkið þann-
ig að við getum mótað löggæsl-
una,“ segir Guðmundur.
Spumingalistinn telur 15 spurn-
ingar og er meðal annars spurt um
SAMNINGAVIÐRÆÐUR vegna
skuldbindinga íslendinga í Rómar-
sáttmálanum um að íslenskar út-
varpsstöðvar greiði erlendum flytj-
endum og útgáfum fyrir flutning á
tónlistarefni standa yfír.
Gunnar Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri Sambands fiytjenda
og hljómplötuframleiðenda, segir
eðlilegt að erlendir flytjendur og
útgáfur fái sömu þóknun og íslend-
ingar. íslenskar útvarpsstöðvar
greiða allt að 68,26 krónur fyrir
hveija mínútu í flutningi á íslenskri
tónlist. Gjaldið miðast við stærð
útsendingarsvæðis hverrar stöðvar..
Gunnar sagði að Rómarsáttmál-
inn væri frá árinu 1961 og íslensku ■
höfundalögin frá árinu 1972. „Róm-
arsáttmálinn var lagður fram á því
JÓNSMESSUNÆTUR-
GANGA var í Elliðaárdal og
var lagt af stað frá Arbæjar-
safni. Fjöldi manns tók þátt I
göngunni, ungir sem aldnir,
enda viðraði sæmilega til úti-
veru. Fararstjórar í göngunni
voru Guðrún Ágústsdóttir
borgarfulltrúi og Helgi M.
Sigurðsson safnvörður Ár-
bæjarsafns. Á myndinni eru
Örn Erlendsson ráðsmaður í
hvort fólk hafí orðið fórnarlömb
afbrota á síðasta ári, hvort afbrotið
hafi verið tilkynnt og hvaða við-
brögð fólk hefur fengið hjá lögreg!-
unni. Einnig er spurt um viðhorf
til lögreglunnar og hvaða úrbætur
fólki fínnst nauðsynlegar.
Hverfi í fóstur
Spurt er í hvaða hverfi Vestur-
bæjar fóik býr, og segir Guðmundur
að það sé til þess að lögregla átti
þingi en staðfesting hans dróst fram
á síðasta ár. Höfundar hafa hins
vegar fyrir alllöngu tryggt rétt sinn
með staðfestingu Bemarsáttmál-
ans. Útvarpsstöðvamar hafa því
greitt erlendum höfundum þóknun
en hvorki erlendum flytjendum né
útgáfum," sagði Gunnar.
Gjaldtaka með haustinu
Hann sagði eðlilegt að flytjendur
og útgáfur í aðildarríkjum Rómar-
sáttmálans fengju sömu þóknun og
íslendingar. „Annað væri mismun-
un og brot á Evrópusáttmálanum.
Fordæmi em til í svona málum. Ég
get nefnt að nýlega vann Phil Coll-
ins mál á grundvelli Evrópusáttmál-
ans vegna lakari réttarstöðu tónlist-
armanna í Bretlandi en í Þýska-
konu sinni Gígju Friðgeirs-
dóttur og sonarsyni, Ragnari
Hrafni Gunnarssyni sem var
í stuttri heimsókn frá Svíþjóð,
ásamt Guðrúnu Ágústsdóttur
borgarfulltrúa og Svavari
Gestssyni alþingismanni. Örn
sagði að þetta væri fjölmenn-
asta Jónsmessuganga sem
farin hefði verið frá safninu,
um 300 manns hefðu gengið
og sumir farið afsíðis til þess
að baða sig upp úr dögginni.
sig betur á hvar úrbóta sé þörf.
Hann segir að könnun sem þessi
hafí ekki verið gerð áður. Lögreglan
hafí unnið að hliðstæðu verkefni í
suðausturhluta borgarinnar og í
Arbæ í desember síðast liðnum, en
það hafí verið minna í sniðum.
„Það leiddi til þess að við settum
einn mann í Árbæ sem er tengiliður
við íbúana," sagði Guðmundur.
„Við erum líka að byija með þetta
í Breiðholtinu og eru þessir menn
landi," sagði Gunnar. Hann sagði
að Ríkisútvarpinu hefði verið gefinn
frestur til að afla upplýsinga um
hvernig að gjaldtökunni væri staðið
í nágrannalöndunum. Fresturinn
rynni fljótlega út og yrði því vænt-
anlega hægt að gera út um málið
í sumar og leggja gjaldið á í haust.
Ef til ágreinings kemur fer málið
fyrir úrskurðamefnd menntamála-
ráðuneytisins.
Eftir að íslendingar hafa komist
að niðurstöðu um hvemig staðið
verði að gjaldtökunni mega íslenskir
flytjendur og útgefendur tónlistar
eiga von á að fá greiðslur vegna
tónlistarflutnings í aðildarríkjum
Rómarsáttmálans. Rómarsáttmálinn
var staðfestur hér í fyrra. Bandarík-
in em ekki aðilar að sáttmálanum.
Síldarver-
tíðinni lokið
VEIÐUM úr norsk-íslenska síldar-
stofninum er lokið. Síldin er gengin
inn í lögsögu Jan Mayen. Síðasta
skip Hraðfrystihúss Eskifjarðar,
Guðrún Þorkelsdóttir, kom með tóm-
ar lestar til heimahafnar í gærmorg-
un. Ekki er ljóst hve mikið veiddist
af aflahlutdeild íslendinga sem var
270 þúsund tonn en Benedikt Jó-
hannsson frystihússtjóri HE segir að
skip fyrirtækisins, sem eru þijú, hafí
átt um eitt þúsund tonn eftir.
Benedikt sagði að menn biðu nú
eftir að mega hefja loðnuleit sem
verður heimilt um mánaðamótin.
óháðir útköllum. Það tekur einn
lögreglumaður hverfíð í fóstur og
fylgist með vandamálum sem upp
koma. “
Grjótaþorpið
með sérstöðu
Hann segir að upphafið að þess-
ari úttekt í Vesturbænum hafí verið
fundur sem hann hafí átt með íbúa-
samtökum Vesturbæjar fyrir um
mánuði síðan.
Hagstofan vann lista fyrir lög-
regluna til að senda út eftir. Til að
tryggja að Gijótaþorpið yrði ekki
útundan verður spumingalistanum
dreift í gegnum íbúasamtökin þar.
Þetta væri gert til að fá fleiri svör
frá íbúum Gijótaþorps, enda væru
þar ákveðin vandamál eins og í
nálægð við miðbæinn.
Kóngar í ríki réttarins
►Ef kenna ætti tíunda áratug
tuttugustu alda við einhveija til-
tekna starfsstétt þá kæmu lög-
menn sterklega til greina./10
Elns og logandi kveiki-
þráður
►Árás tsjetsjenskra skæruliða á
bæinn Budenovsk var gerð daginn
eftir að Rússar þóttust hafa yfírb-
ugað aðskilnaðarsinna í Tsjetsj-
níu./12
Upphaf og endir al-
heims
►Kenningin um Miklahvell erenn
í fullu gildi, segir Einar H. Guð-
mundsson í viðtali um heimsmynd
nútímans samkvæmt viðhorfum
stjamvísindamanna./ 18
ViA erum grjótkarlar
►í Viðskiptum og atvinnulífí á
sunnudegi er rætt við Guðna Tóm-
asson og Bjöm Ágústsson garð-
yrkjumenn./20
B
► l-28
Gamlir munir með sál
►íslendingar hafa á undanfömum
ámm sýnt antik og gömlum mun-
um aukinn áhuga, enda hefur anti-
kverslunum í Reykjavík fjölgað
umtalsvert síðastliðinn áratug./l
Fiðlarinn sveifluglaði
►Tónn hans er ljóðrænn, hljóma-
skynjunin persónuleg, sveiflan inn-
borin og efnisvalið fjölbreytt, segir
í grein um fiðlarann Finn Ziegler,
sem væntanlegur er hingað til
lands./5
Yfirnáttúrulegt afl
handleggja og úlnliða
►Gunnar Huseby varð fyrsti Evr-
ópumeistari íslendinga í íþróttum
með sigri í kúluvarpinu á EM í
Osló 1946. Hann var dáður íþrótta-
maður og afrek hans gleymast
aldrei./6
Afmælisbarnið spari-
býst
►Seyðfirðingar em í óða önn að
undirbúa kaupstaðinn fyrir 100
ára afmælishátíð f næstu viku./lO
Skúmurinn, konungur
sandanna
►Um þessar mundir er skúmurinn
kominn og farinn að veija hreiður
sín og unga á söndunum við Suð-
austurströndina./14
Sólin drósigíhlé
►Þegar rokkhljómsveitin Rolling
Stones er annars vegar skipta ald-
ur og fyrri störf ekki máli eins og
glöggt mátti sjá af hópi íslendinga
sem sótti tónleika þeirra félaga í
Kaupmannahöfn nýverið./26
bílar______________
►1-4
BMW sportbíll
►Ný gerð „roadster" smíðaður í
Spartanburg í Bandaríkjunum. /1
Reynsluakstur
►Mercedes Benz E-línan með
meiri þægindabúnaði en áður. /4
FASTIRÞÆTTIR
Fréttir 1/2/4/6/bak Velvakandi 34
Leiðari 24 Fólk i fréttum 36
Helgispjall 24 Bíó/dans 38
Reykjavíkurbréf 24 íþróttir 42
Minningar 26 Útvarp/sjónvarp 45
Myndasögur 32 Dagbók/veður 47
Brids 32 Mannlífsstr. 8b
Stjömuspá 32 Kvikmyndir 12b
Skák 32 Dægurtónlist 13b
Bréf til blaðsins 32
INNLENDAR F1 ÉTTIR:
2—4—8—BAK
ERLENDAR FRÉTTIR:
1-4-6
Árbæjarsafni ásamt eigin-
Lögreglan gerir úttekt á afbrotum og umferðarmálum í Vesturbænum
Löggæslan mót-
uð með fólkinu
Morgunblaðið/Golli
Gengið á Jónsmessu