Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUIMINIUDAGUR 25/6 Sjónvarpið 9.00 DipiillCC||| ►Morgunsjón- DAIHVALrm varp barnanna Kynnir er Rannveifc Jóhannsdóttir. 10.30 ►Hlé 17.10 ►Sjáðu hvað ég get Miklar breyt- ingar hafa orðið á viðhorfum fólks til þroskaheftra á undanförnum ára- tugum. í þessari nýju heimildarmynd er rakin saga þessara breytinga á Skálatúnsheimilinu sem starfrækt hefur verið í 40 ár. Skyggnst er inn í heim hinna þroskaheftu, kjör þeirra og aðstæður. Handritsgerð og um- sjón annaðist Helgi E. Helgason, upptökustjóm var í höndum Agnars Loga Axelssonar og framleiðandi er Gala film. Áður sýnt á föstudaginn langa. 18.10 ►Hugvekja Flytjandi: Séra Pjetur Maack. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 tflf|tfft|VUIl ►Hin helgu vé AvlnMInll Kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar frá árinu 1993. Gestur, sjö ára borgarbam, er sendur í sveit út í afskekkta eyju við strönd íslands. Hann verður ástfanginn af tvítugri konu og afbrýðisemin nær slíkum heljartökum á honum að hann ákveður að ryðja unnusta konunnar úr vegi. Aðalhlutverk leika Alda Sig- urðardóttir, Steinþór Matthíasson, Valdimar Flygenring, Tinna Finn- bogadóttir, Edda Björgvinsdóttir og Helgi Skúlason. Áður á dagskrá 17. júní. CO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hlCTT|D ►Áfangastaðir - Nátt- rlL I IIH úrulegar laugar Misvel kunna áfangastaði ferðamanna á ís- landi. Umsjónarmaður er Sigurður Sigurðarson og Guðbergur Davíðsson stjómaði upptökum. (2:4) 21.05 ►Jalna (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stórfjölskyldu á herragarði í Kanada. Leiksljóri er Philippe Monnier og aðalhlutverk leika Danielle Darrieux, Serge Dup- ire og Catherine Mouchet. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (15:16) ^I.SSÍLnnTTip ►Helgarsportið í IFItU I IIR þættinum er fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar. 22.15 ►Genghis Cohn Bresk sjónvarps- mynd frá 1993, byggð á sögu eftir Romain Gary um gamanleikara af gyðingaættum sem líflátinn er í Dachau. 12 árum síðar fer vofa hans að ofsækja böðul sinn. Leikstjóri er Elijah Moshinsky og aðalhlutverk leika Robert Lindsay, Anthony Sher, Diana Rigg, John Welis og Frances de la Tour. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 23.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 9.00 p||| bangsalandi 9.25 ►Litli Burri 9.35 ►Bangsar og bananar 9.40 ►Magdalena 10.05 ►Undirheimar Ogganna 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Krakkarnir frá Kapútar (25:26) 12.00 ►íþróttir á sunnudegi 12.45 tflfllfllVliniD ►Beethoven n V Inlfl I nUllt (Beethoven: Story of a Dog) Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ 'h 14.10 ►Mömmudrengur (Only the Lon- ely) 15.50 ►Lygakvendið (Housesitter) Arki- tektinn Newton Davis hefur reist draumahús handa draumadísinni sinni og væntir þess að búa ham- ingjusamur með henni til æviloka. Gallinn er bara sá að draumadísin afþakkar boðið. Aðalhlutverk: Steve Martin, Goldie Hawn og Dana Del- any. Leikstjóri: Frank Oz. 1992. Lokasýning. Maltin gefur ★★ 17.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 ►Óperuskýringar Charltons Hest- on (Opera Stories) (6:10) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Christy (4:20) 20.50 ►Auður og undirferli (Trade Winds) Bandarísk framhaldsmynd í þremur hlutum frá framleiðanda Dynasty-þáttanna vinsælu. Róman- tík, valdabarátta og svik einkenna deildur á milli Sommers- og Philips- fjölskyldnanna. Sú fyrmefnda rekur glæsilegt hótel og sú síðamefnda Paradise Rum fyrirtækið. Fjölskyld- umar deild um yfírráð yfir karabísku eyjunni St. Martin og svífast einskis. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld og þriðji og síðasti hluti á þriðjudags- kvöld. Sjá umfjöllun annars staðar í blaðinu. 22.25 ►60 mínútur 23.15 ►Ógnareðli (Basic Instinct) Aðal- sögupersónan er rannsóknarlög- reglumaðurinn Nick Curran sem er falið að rannsaka morðið á Johnny Boz, útbmnnum rokkara og klúb- beiganda í San Francisco. Ástkona Boz myrti hann með klakasting í bólinu. En hver var hún? Grunurinn beinist einna helst að þremur ungum konum og rithöfundurinn Catherine Tramell er óneitanlega grunsamleg. Hún hélt við Boz og í einni af bókum hennar er framið nákvæmlega eins morð. Aðalhlutverk: Mich- ael Douglas, Sharon Stone, George Dzundza og Jeanne Tripplehom. Leikstjóri er Paul Verhoeven. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★★ 1.20 ►Dagskrárlok Garðar Svavarsson, Jón Skagan, Ásgeir Ólafsson, Þórarinn Þórarinsson og Pétur Pétursson. Drengsmálið Fjórði þáttur af tólf um rússneskan fósturson Ólafs Frið- rikssonar rit- stjóra Alþýðu- blaðsins RÁS 1 kl. 10.20 í fjórða útvarps- þættinum Nóvember ’21 sem út- varpað er á Rás 1 kl. 10.20 í dag koma margir þjóðkunnir menn til frásagnar. Nemendur í Háskóla og menntaskóla skrópuðu sumir hveij- ir í kennslustundum og þyrptust á vettvang átaka í Suðurgötu 14. Garðar Svavarsson, Jón Skagan, Ásgeir Olafsson og Þórarinn Þórar- insson frá Eiðum komu til frásagn- ar árið 1982 er þættimir voru hljóð- ritaðir. Auk þeirra komu fram Unn- ur Pétursdóttir, Helgi Jónsson, Kristmann Guðmundsson, Sveinn Ólafsson, Guðgeir Jónsson, Stein- þóra Einarsdóttir, Sigurbjöm Þor- kelsson, Ludvig Hjálmtýsson og Guðlaugur Jónsson lögregluþjónn. Blóðskömm í Suðursveit í þættinum eru málsatvik rakin samkvæmt dómsskjölum en mál systkinanna var um margt sérstætt og vekur langt í frá sömu vorkunnsemi nútímafólks og Sunnefumálin RÁS 1 kl. 14.00 í dag verður þátt- urinn Blóðskömm í Suðursveit á dagskrá. Undir lok 18. aldar gerð- ust þau fáheyrðu tíðindi í Suður- sveit að þijú systkini gerðust sek um blóðskömm. í þættinum eru málsatvik rakin samkvæmt dóms- skjölum, enda fáar aðrar heimildir tiltækar. Mál systkinanna var um margt sérstætt og vekur langt í frá sömu vorkunnsemi nútímafólks og mál systkinanna Sunnefu og Jóns fimmtíu árum fyrr. Inn í mál systk- inanna fléttuðust málaferli hins opinbera gegn sýslumanni Austur- Skaftfellinga, Jóni Helgasyni, um- deildum manni á sinni tíð. Umsjón- armaður er Erla Hulda Halldórs- dóttir sagnfræðingur og lesari með henni er Margrét Gestsdóttir. Nýtt frá MARBERT SUN MAKE UP sumarlínan SUN SPIRIT sumarilmur Við seljum MARBERT: Llbia, Mjódd; Spes, Háaleítisbraut; Brá, Laugavegi; Sandra, Laugavegi; Bylgjan, Kópavogi; Snyrtihöllin, Garðabæ; Gallery Förðun, Keflavík; Krisma, Isafiröi; Vöru- húsið Akureyri; Apótekið Vestmannaeyjum. ORUGG HEILDARLAUSN i RAFSUÐU OG L06SUÐU. tvf BETRI RAFSUÐU- OG LOGSUÐUVÖRUR HÁG|0A RAFSUÐUVÉLAR Castolin BETRI /I0GER0AR- TÆKNILEG ÞJONUSTA Nethyl 2 Ártúnsholti Sími: 587-9100 Grænt nr: 800-6891 Blab allra landsmanna! JRá^unUiáib -kjami málsins! UTVARP 2 3 4 5 Útvarpsstö&in Bros kl. 15. Tinllstarkrossg&ton I umsjón Jóns Cröndol. RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Birgir Snæbjömsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Schmucke Dich, o liebe Seele, eftir Jóhann Sebastian Bach. — Kórall í a-moH eftir César Franck. Hörður Áskelsson ieikur á orgel Hallgrímskirkju. — Strengjakvartett í e-moll eftir Niels Gade. Strengjakvartett Kaupmannahafnar leikur. 8.55 Fréttir á ensku 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Nóvember ’ 21 Fjórði þátt- ur: „Verkamenn verjið húsið." Höfundur handrits og sögumað- ur: Pétur Pétursson. Klemenz Jónsson og Hreinn Valdimars- son útbjuggu til endurflutnings. (Áður útvarpað 1982) 11.00 Messa í Laugameskirkju. Séra Ólafur Jóhannsson prédik- ar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 ísMús 1995; tónleikar og tónlistarþættir RÚV. Af tónlist og bókmenntum: tslensk leik- hústónlist. Félagar úr Óperu- smiðjunni flytja. 1. þáttur. Um- sjón: Sveinn Einarsson. 14.00 Blóðskömm í Suðursveit. Af systkinunum Sigrfði, Þorvarði og Guðmundi sem gerðust sek um blóðskömm undir lok 18. aldar. Umsjón: Erla Hulda Hall- dórsdóttir. Lesari með umsjón- armanni: Margrét Gestsdóttir. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikfldagskvöld kl. 20.00) 16.05 í fáum dráttum. Brot úr lífi Einars Ólafs Sveinssonar. Um- sjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá 4. september 1991) 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjömssonar. a) Frá tónleikum í Hallgrímskirkju á Listahátíð 18. i ní 1994. Milska Óratóría eft- ir Kjell Mörk Karlsen. Kirkju- kórar frá Tönsberg og Asker flytja. Ein8Öngvari er Gro Bente altsöngkona og lesari Knut Ris- en. Höfundurinn stjórnar . Ann- ar hluti. b) Frá tónleikum Tríós Reykjavfkur í Hafnarborg 12. febrúar 1995. Metamorphoses fyrir píanótríó eftir Hafliða Hall- grímsson. Frumflutningur. 18.00 Smásaga, „Svínið hann Morin“, eftir Guy de Maupass- ant. Gunnar Stefánsson les. (Áð- ur á dagskrá sl. föstudag) 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Funi- helgarþáttur barna Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á dagskrá ( gærmorgun) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Ólöf Kolbrún Harðardóttir flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. — Tilbrigði eftir Sergei Rachman- inov ópus 22 við stef eftir Chop- in. Howard Shelley leikur á píanó. — Konsertfantasía ópus 25 fyrir fiðlu og píanó eftir Pablo de Saraste. Gil Shaham og Rohan de Solva leika. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Iilugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Þáttur KnútB R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir á RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Til sjáv- ar og sveita. Umsjón: Fjalar Sig- urðsson. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjénsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 íþróttarásin. 22.10 Meistaratakt- ar. Umsjón: Guðni Már Hennings- son. 23.00 Meistarataktar. Guðni Már Henningsson. 24.10 Nætur- tónar. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns: Veð- urspá. Næturtónar. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Fimm fjórðu. Umsjón Lana Kolbrún Eddudóttir. 3.00Næturtónar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtón- ar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Heimur harmoní- kunnar. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Rólegur sunnudagsmorgun. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lifslindin. 24.00 Ókynnt tónlist, BYLCJAN FM 98,9 10.00 Dagbók blaóamanns. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Við pollinn. Bjarni Hafþór Helgason. 14.00 Is- lenski listinn. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld með Erlu Friðgeirsdóttur. 22.00 Roling Sto- nes. 24.00 Næturvaktin. Fróttlr kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIÐ FM 96,7 12.00 Gylfi Guðmundsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Ókynntir tónar. 20.00 Lára Yngva- dóttir. 22.00Helgi Helgason. 3.00 Ókynntir tónar. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM94.3 9.00Tónleikar 12.00 f hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 16.00 fs- lenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 20.00 Tónleikar. 24.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga Sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00Sunnudagssfð- degi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Þórhallur Guðmundsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður örn. 13.00 Siggi Sveins. 17.00 Hvita tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Súr- mjólk. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.