Morgunblaðið - 25.06.1995, Side 35

Morgunblaðið - 25.06.1995, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1995 35 I DAG BBIPS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson „HVAÐ ertu að dobla, mað- ur, og upplýsa spilið?!“ „Nú, ég hélt kannski að þú ættir fyrir innákomunni. Auk þess fer spilið alltaf niður ef þú verst eins og maður.“ „Ha?!“ Hnútukast af þessu tagi milli spilafélaga er svo sem ekki til fyrirmyndar, en þó skiljanlegt hveijum heiðar- legum bridsspilara. Oft hef- ur tilefnið verið ómerkilegra en þetta: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ KG742 V 854 ♦ 3 ♦ ÁK107 Vestur Austur ♦ 1085 ♦ D963 V 763 1 V ÁDG109 ♦ D1072 llllll + 6 ♦ D54 ♦ 962 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 spaði 2 hjörtu 3 tíglar Pass 4 lauf Pass 5 tiglar Dobl Allir pass Útspil: hjartaþristur. Austur tók fyrsta slaginn á hjartaás og spilaði drottn- ingunni um hæl. Suður átti slaginn, tók tígulás, en lagð- ist svo í dvala. Loks rétti hann úr htyggsúlunni og gekk hratt og fagmannlega til verks. Hann tók spaðaás og spilaði laufi á tíuna! Þá innkomu notaði hann til að trompa hjarta. Síðan fór hann tvisvar inn í borð á ÁK í laufi og trompaði tvo spaða. Staðan var þá þessi: Norður 4 KG ▼ - ♦ - ♦ 7 Vestur Austur ♦ - ♦ D V ■ ♦ D107 II 8 GIO ♦ ♦ - ♦ - Arnað heilla /\ÁRA afmæli. Níræð \ J verður miðvikudag- inn 28. júní Guðný Þor- kelsdóttir, Jökuldælingur og Reykvíkingur, Safa- mýri 51, Reylq'avík. Öllum er velkomið að kóma á heimili hennar á afmælis- daginn og þiggja veitingar eftir kl. 17-19. AAÁRA er í dag, 25. iJvJjúní, frú Signý Stef- ánsdóttir, Hamragerði 23 Akureyri. í dag dvelur hún að Bálkastöðum í Hrútafirði í góðra vina hópi. P7/AÁRA afmæli. Sjö- I Ptugur er í dag Aðal- steinn Thorarensen, iðn- skólakennari, Miðbraut 10, Seltjamamesi. Hann verður að heiman í dag. ^/AÁRA afmæli. Sjö- f \/tugur er í dag Simon Pauli Lilaa. Hann er að heiman. p-/\ÁRA afmæli. Fimm- OLJtug er á morgun 26. júní Pálmey Ottósdóttir, Breiðvangi 36, Hafnar- firði. Hún og eiginmaður hennar Jón Pálsson veit- ingamaður, taka á móti gestum sunnudaginn 2. júlí kl. 17-20 í veitingahúsinu Gafl-Inn. Með morgunkaffinu Suður ♦ - ¥ - ♦ KG9 ♦ - Suður spilaði sig nú út á tígulgosa og lagði upp. En hvað gat austur gert í málinu? Tekið innkomu af blindum með því að spila laufí upp í ÁK10 í öðrum slag! Sem blasir kannski ekki alveg við. Pennavinir FRÁ Gambiu skrifar stúlka, líklega um tvítug, með mikinn lslandsáhuga: Maimuna Sowe, c/o Momodn A. Sowe, St Peters Middle School, fjimin P.O. Box 744, Batyul, Gambia. TUTTUGU og tveggja ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, kvikmyndum, bókmenntum o.fl.: Janet Harríson, P.O. Box 996, Victoria Beach Resort, Oguaa, Ghana. LEIÐRETT Grindavíkurkirkja í dag ÞAU MISTÖK urðu í blaðinu í gær, að hermt var að sumartónleikar í Grindavíkurkirkju væru haldnir á laugardag. Hið rétta er, að þeir verða í dag kl. 18. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. gamla góða gildismat- ið, þar sem fjölskyldan er sett ofar öllu. ð Ua Angatat Tmw SyndicaM ÖLL eggin okkar eru lífrænt ræktuð. ORÐABÓKIN Magn í PISTLI hefur áður verið rætt um ofan- greint nafnorð og þann ofvöxt, sem hlaupið hefur í notkun þess. Þóttist ég færa gild rök fyrir því, að oft væri það með öllu óþarft og færi raunar illa í mál- inu. Því verður samt ekki neitað, að magn er gamalt orð í máli okkar og á oft fullan rétt á sér. En ofnotkun þess er til lýta. í áður- nefndum pistli var bent á það, að fremur andk- annalegt væri að heyra menn tala um bygg- ingamagn á einhveiju svæði, þar sem tala mætti um byggingá- fjölda á svæðinu. Eins var vikið að úrkomu- magni, þar sem venju- lega nægir að tala um mikla eða litla úrkomu, eða svo og svo mikinn eða lítinn afla. Enn hljómar þessi þarflausa notkun í eyrum manna eða sést á prenti. Á þetta er minnt enn einu sinni og af því tilefni, að skörin færist heldur upp í bekkinn, þegar kennarar gæta hér ekki hófs. í Mbl. 5. þ.m. er á baksíðu rætt um, að kennarar taki að sér forfallakennslu. Var nefnd skipuð í sam- bandi við það. Orðrétt segir m.a. svo: „Að mati nefndarinnar eru erfíðleikar ... mestir í fyrstu bekkjum skól- ans, þar sem kennslu- magnið er minnst. Auka þyrfti kennslu- magn um 25% ... o.s.frv. Hér hefði no. kennsla eitt sér nægt og farið mun betur í málinu. - J.A.J. STJORNUSPA eltir Frances Drakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú kemur vel fyrir þig orði og hefur hæfileika sem nýtast þér vel. Hrútur (21.mars-19. apríl) Þú skemmtir þér vel í mann- fagnaði í dag, og kynnist ein- hverjum sem á eftir að reyn- ast þér mjög vel í framtíðinni. Naut (20. april - 20. maí) Megnið af deginum fer í að sinna ástvini og hafa ofan af fyrir bömum. Samband ástvina styrkist, og kvöldið verður ánægjulegt. Tvíburar (21. maí-20.júni) Þú stundar eftirlætis tóm- stundaiðju þína fram eftir degi, en átt svo von á góðum gestum síðdegis til að stytta þér stundir. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HlrB Þér semur vel við aðra í dag, og einhugur ríkir hjá ástvin- um sem njóta frístundanna og fara út saman í kvöld. Ljón (23.JÚK-22. ágúst) Þú íhugar meiri háttar fjár- festingu, hugsanlega kaup á nýrri íbúð. Þegar kvöldar berst þér óvænt góð gjöf. Meyja (23. ágúst - 22. september) Vinsemd þín og þægilegt við- mót opna þér dyr, sem áður voru lokaðar, og hugmyndir þínar falla í góðan jarðveg. Vog (23. sept. - 22. október) Þú getur slegið slöku við í dag og notið frístundanna í vinahópi. En þú þarfnast einnig hvíldar þegar kvölda tekur. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kemur vel fyrir og átt ánægjulegar stundir í vina- hópi. Einhver sem þú kynnist af tilviljun reynist þér góður vinur. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér berast brátt góðar fréttir sem leiða til batnandi af- komu. Ástvinir kjósa að eyða kvöldinu heima útaf fyrir sig. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinur veitir þér óvænta að- stoð í dag. Þér berst heimboð langt að, en átt ekki auðvelt með að komast að heiman. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú skemmtir þér vel í sam- kvæmi tengdu vinnunni, og kemur ár þinni vel fyrir borð hjá ráðamönnum. Nýttu þér það vel. Fiskar (19. febrúar-20. mars) !nSi Þér tekst að ná samningum í dag, sem eiga eftir að skila góðum árangri í framtíðinni. Vinur veitir þér velþegna aðstoð. Stjömuspána á ad lesa sem dœgradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stadreynda. Tindasel 1 - iðnaðarhúsnæði Til sölu þrjár einingar í mjög góðu iðnðarhúsnæði á jarðhæð. Stærð eininganna eru þannig að tvær eru 108 fm og ein 120 fm. Góðar innkeyrsludyr, góð lofthæð. Lóð frágengin og malbikuð. Húsnæðið er til afhending- ar mjög fljótlega. Mjög góð staðsetning. Hentar vel fyrir iðnað eða heildverslun. Selst í einu lagi eða hlut- um. Einkasala. Ásbyrgi, fasteignasala, Suðuriandsbraut 54, s. 568-2444. Nýbýlavegur 38 - sölusýning Til sölu 4ra herbergja íbúðir 99 fm nettó á 2. og 3. hæð í nýju litlu fjölbýlishúsi í grónu hverfi. íbúðirnar seljast fullbúnar án gólfefna. Alno-innréttingar. Flísalagt bað. Sameign verður fullfrágengin þar með talin lóð. Til af- hendingar mjög fljótlega. Verð á fullbúinni íbúð kr. 8.900.000,- og einnig hægt að fá þær tilbúnar undir tréverk með sameign fullfrágenginni á kr. 7.900.000,-. Bílskúr getur selst með tveimur íbúðum. Til sýnis í dag frá kl. 13-16. <f ÁSBYRGl <f Suóurlandsbraut 54 viö Faxalen, 108 Raykiavik, sími 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson. - Hóll rifandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - hOLl FASTEIGN ASALA ® 10090 SKIPHOLTI 50B,2. hæðt.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali.l selur og selur! OPIÐHUSIDAG KL. 14-17 Grettisgata 60 - 2ja herb. Snotur og afar vel skipul. 2ja herb. íb, á 3. haeð á þessum þægilega stað miðsvæðis í Reykjavík. Hlýleg lökkuð viðargólf. Endurn. sameign. Skipti mögul. á stærri eign. Áhv. byggsj. o.fl. 1,5 millj. Verð aðeins 2.9 mlllj. Arnfinnur og Elva Björg bjóða þig velkominn i opið hús í dag. Líttu inn. 2004. Lækjartún 9 - Mos. Glæsilegt einbýlishús Afar vandað og glæsil. 280 fm einb. á einni hæð ásamt stórum bílsk. svo og kj. með rúmg. 3ja herb. íb. með nýju parketi og sér- inng. Ný vönduð eldhinnr. og fall- egur arinn í stofu. Glæsil. lóð með sundlaug í garði. Já, það er ekki amalegt að fá kæla sig í lauginni á heitum sumardögum! Allir áhugasamir eru hjartanlega vel- komnir í opið hús. Líttu inn. Verð 15.9 millj. 6637. Eiðistorg 3 - 4ra herb. Gullfalleg 126 fm 4ra herb. íb. á tveimur hæðum á þessum frábæra stað. Ljósar innr. i eldh. Parket. Rúmg. hjónaherb. Sérgarður. í kj. er íb. með sérinng. sem hægt er að tengja aðalhæð. Áhv. 5 millj. Verð 9,3 millj. Harpa býður þig velkominn í opið hús í dag. Nú er bara að drífa sig og skoða. 4838. Unufell 13 - endaraðh. Sérl. skemmtil. 168 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt 41 fm frí- standandi bílsk. Parket. Arinn í stofu. Fallegur garður. Á efri hæð eru 3 svefnherb. Sérinng. er í kj. sem hefur að geyma góða rúmg. 2ja herb. ib., saunaklefa o.fl. Verð 12,4 millj. Ragnheiður sýnir slotið í dag í opnu húsi. Forðist biðrað- ir. 6772. Stararimi 12 - stórsýning Ótrúlega skemmtilegt 226 fm einbýlish. (tengi- hús) á einni hæð með 60 fm innb. alvöru bílskúr í kj. Húsið er til afh. nú þegar fullb. að utan og fokh. að innan. Gert er ráð fyrir 4 svefnherb. Mögul. er að fá húsið lengra komið ef vill. Fráb. útsýni yfir borgina og Esjuna. Verðið er aldeilis hlægilegt, aðeins 8.950 þús. Já, hlæðu bara..! Matthías sölumaður á Hóli verður á staðnum í opnu húsi í dag kl. 14-17 með teikningar og ailar upplýsingar á reiðum höndum. 5997. Allir velkomnir - gakktu í bæinn! - Hóll rífandi sala - Hóll rifandi sala - Hóll rifandi sala -

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.