Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1995 31 FRÉTTIR Bandarískur gestakenn- ari hjá Heimsljósi GESTUR frá Bandaríkjunum kem- ur til landsins í boði Jógastöðvarinn- ar Heimsljóss 25. júní nk. Hún heit- ir Dayashakti eða Sandra Sherer og er mögum ís- lendingum að góðu kunn en þetta er fjórða heimsókn hennar til íslands. í þessari heim- sókn mun Dayas- hakti halda fyrir- lestur í Heimsljósi, Armúla 15, þriðju- daginn 27. júní kl. 20. Hann ber yfir- skriftina „Spiritual Lifestyle" og fjallar um hvemig hægt sé að sam- eina hraða samtímans við andlegt og trúarlegt líf. Hún mun íjalla um leiðir Kripalú til aukinnar vellíðunar og hvemig breyttur lifsstíll getur fært okkur meiri frið, vellíðan og gleði. Þriðjudagskvöldið 4. og 11. júlí heldur Dayashakti tveggja kvölda námskeið sem ber yfirskriftina „Relationships" og fjallar um hvemig við getum skapað meira flæði í samböndum okkar, hvernig við getum tengst betur augnablik- inu og haldið okkur við það í stað þess að stjórna öðmm og hvemig við getum umbreytt ótta í traust. Helgina 7.-9. júlí heldur Dayas- hakti helgarnámskeið „Wave int- ensive" og er það öldunámskeið en hún hefur áður haldið þrjú öldunám- skeið sem hafa verið mjög vinsæl. Nánari upplýsingar um nám- skeiðin og skráningu er hægt að fá hjá Jógastöðinni Heimsljósi. Dayashakti eða Sandra Sherer. ’ Sl'MAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540, ÓÐINSGÖTU 4 Jakasel - einb./tvíb. 300 ím einb. tveer hæðir og kj. jnk ca 30 fm geymslurýmls Innb bílsk. Sér 2ja herb. íb. á 1, hæö. Sk. á mtnna sérb. mögul. Ahv. 2,5 mlllj. húsbr. Verð 15,5 millj. Unnarbraut - Seltj. Heil húseign - tvær sérhæðir 133 fm efrí haeð ásamt bflsk. Samliggjandi stofur 3 svefnherb. 117 fm neðri htsð ásamt bilsk. Rúmgóð stofa 3 svefnherb. Sáðar hæðirnar í góðu ástaodi. Sjávarútsýnl. Fallag ræktuð lóð. Álfaskeið Falleg 106 fm (b. á 4. hæð Samliggjandi stofur 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Laus strax. Hagstætt verð góðir greiðsluskilmálar. Hvassaleiti Mjög góð 95 Im lb á 3. hæð Goð etofa. Vesturav. 3 svefnharb. Parkat. Bílsk. Áhv. 4,6 millj. húsbr. Verð 8,6 mlllj. Austurberg Góð 58 fm íb. á 4. hæð. Stórar svalir meðfram Ib. Blokk og sameign í góðu standi. Laus strax. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð 5 millj. Laugarnesvegur Rúmgóð 67 fm íb. á 1. hæð. Húsið nýviðgert að utan en ómálað. Laus nú þegar. Verð 5,6 mlllj. Sumarbústaðaland i Skorradal Til sölu 0,5 ha leiguland úr lendi Vatnsenda í Skorrndal. V. 350. þ. Sumarb. i Grímsnesi 45 fm sumarb. auk svefnlofts é 1 ha eignarl. í Þrastarskógi Norður-Kotsl. 13 fm verönd, skógi vaxið land. Hverfisgata -tillelgu lOOfm skrifsthúsn. á 1. hæð auk I falleou oq góðu $t oinhúsi naerri mlðb. 'Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali Ólafur Stefánsson, viösk-fr. og lögg. fasteignasalt ■ (1 FASTEIGNAMARKAÐURINN HF W Opið hús! Seilugrandi 5,107 Reykjavík Falleg 2ja herbergja íbúð ásamt bílskýli. Góðar innréttingar. Stórt flísaiagt baðherbergi og rúmgott svefnherbergi með parketi. Hús nýviðgert og verður málað í sumar. Verð aðeins 5,3 millj. íbúðin er merkt 3-2 og taka Vigdís og Ævar á móti fólki. BORGARTÚNI 24 SÍMI 562 5722 r r FASTEIGNA í# MARKAÐURINNHF ■ÓÐINSGÖTU 4. SfMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Iðnaðarhúsnæði óskast Óskum eftir 100-150 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð til kaups eða leigu fyrir traustan viðskiptavin. Æskilegar staðsetningar: Vestur-, miðbæreða gamli austurbærinn í Reykjavík Garðabær, Hafnarfjörður eða Kópavogur. Góð aðkoma og innkeyrsla er skilyrði. Æskileg lofthæð a.m.k. 4 m. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg, fasteignasali, Ólafur Stefánsson, viðsk.fr. og lögg. fasteignasali É fasteignamarkaðurinn Opið hús Stararimi 16 Ca 190 fm einbýli á einni hæð með innb. bílsk. Selst fullb. að utan, fokh. að innan. Loft einangruð. Verð 8,8 millj. Einnig er á sama stað Stararimi 20, sem afh. tilb. að utan eftir mánuð. Verð 8,8 millj. Benedikt verður á staðnum sunnudag frá kl. 13-18. Stóragerði 10-3. hæð t.v. Mikið endurn. endaíb. á 3. hæð t.v. ca 102 fm ásamt bílskúr. Mögul. að taka íbúð uppí. Jórunn sýnir á sunnu- dag frá kl. 14-17. Rekagrandi 2 -1. hæð Falleg íbúð á 1. hæð ca 101 fm ásamt bílskýli. Tvennar svalir. Hægt að ganga beint inn frá bílastæðispalii. Til sýnis á sunnudag frá kl. 14-17 bjalla merkt 2-2. Borgir, fasteignasala, sími 588 2030. Skipti fyrir hús á Akureyri Fallegt einbýlishús til sölu í Þingási, Árbæ. Bygg- ingarár 1988. Verð 13,5 millj. Góð áhv. lán. Falleg lóð. Gott hverfi. Mögul. skipti fyrir hús á Akureyri. Uppl. í símum 557 3178 og 560 8560 (skilaboð). OPIÐ HÚS (DAG MILLIKL. 13 OG17, Sogavegur 48 Fallegt 166 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 23 fm bflskúr. 4 svefnherb. Falleg ræktuð lóð. Góð staðsetning. Hagstæð lán áhv. (byggsj. 3,7 milij.) Verð 12,4 millj. Skipti mögui. á minni eign. Arni tekur á móti þér í dag sunnudag milli kl. 13 og 17. Oðal fasteignasala síml 588-9999 Stúdíóíbúð til sölu - Iðnbúð, Garðabær Glæsileg 113,5 fm stúdíóíbúð á efri hæð til sölu. Útsýni í allar áttir. Hentugt íbúðarhúsnæði jafnt sem atvinnuhúsnæði. Verð 6,7 millj. Uppl. í símum 557 3178 og 560 8560 (skilaboð). Atvinnuhúsnæði í Faxafeni 12 380 fm atvinnuhúsnæði í vesturhluta Faxafens 12 er til sölu. Mjög hagstæð áhvílandi lán. Góð greiðslukjör. Uppi. í símum 557 3178 og 560 8560 (skilaboð). Opið hús Frostafold m/bílskúr Til sölu 100 fm vönduð íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt 22 fm bílsk. Sérsmíðaðar innr. og skápar. 21 fm garðsvalir. 2 rúmg. svefn- herb., rúmgóðar stofur. Sérþvottahús. Áhv. byggsj. til 40 óra 3,6 millj. Verð 8,8 millj. Kjartan og Soffía sýna á sunnudag á milli kl. 13 og 17. Húsið, fasteignasala, Suðurlandsbraut 50, s. 5684070. UJAISt>c.ASS/COOL-Tl4fi>i2.T »3/ugsctbu Urr) þctb, cuuLabár&ur.. ■ tungl/%! David Waisglass Gordon Coulthart

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.