Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 7
AUK / SÍA k116d24-293 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1995 7 Iðgjöldin 1995 Til að fá endurgreiðslu á iðgjöldum fyrir árið 1995 þurfa þrjár grunntryggingar í STOFNI að hafa verið í gildi í a.m.k. hálft ár. Vanti þig þriðju grunntrygginguna þarftu því að ganga frá henni fyrir 1. júlí til að öðlast rétt til endurgreiðslu. Þú getur myndað STOFN með Fjölskyldutryggingu og tveimur grunntryggingum og færð þá umtalsverðan afslátt af iðgjöldum. Ef þú bætir þriðju grunntryggingunni við Fjölskyldutrygginguna geturðu fengið 10% iðgjalda 1995 endurgreidd á næsta ári. Grunntryggingarnar eru Fasteignatrygging, Almenn slysatrygging, Sumarhúsatrygging, Sjúkra- og slysatrygging, Bifreiðatryggingar einkabíla og Líftrygging. / / SJOVA OíoALM E N N AR Sjóvá-Almennar tryggingar hf. • Kringlunni 5 Simi 569 2500 • Grænt númer 800 5692

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.