Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1995 37 FERÐAKAUPSTEFNA VESTNORDEN VERÐURHALDIN í ÞÓRSHÖFN í FÆREYJUM 13.'16. SEPTEMBER1995 Bæjarstjórinn hrekktur á afmæli sínu GUÐJÓN Hjörleifsson, bæjar- stjóri í Vestmannaeyjum, varð fertugur 18. júní og hélt upp á afmæli sitt með pompi og pragt að kvöldi afmælisdagsins. Mikið fjölmenni var í afmæli Guðjóns, en hátíðarhöld vegna afmælisins hófust laust fyrir miðnætti að kvöldi 17. júní er félagar í Hrekkjalómafélaginu heimsóttu Guðjón á heimili hans við Ásaveg, en Guðjón er félagi og einn af stofnendum þess. Hrekkjalómar óku gegnum bæinn í Eyjum laust fyrir mið- nætti að kvöldi 17. júní á pallbíl með gjallarhorn og ísvagn í eftir- dragi. Á ísvagninum voru myndir af Guðjóni og auglýsingar um að hann myndi í tilefni afmælis síns bjóða öllum bömum í Eyjum upp á ís úr vagninum utan við heimili sitt að morgni afmælisdagsins. nn. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson AFMÆLISBARNIÐ Guðjón Hjörleifsson bæjarsljóri við ísvagninn sem Hrekkjalómar lögðu utan við heimili hans. Auk þess var þetta tilkynnt í gjall- arhorni milli þess sem lúðrar voru þeyttir og lagið tekið á pallbílnum við undirleik Árna Johnsens. Hrekkjalómar komu að heimili Guðjóns rétt eftir miðnætti á af- mælisdaginn, lögðu þar ísvagnin- um og sungu nokkur lög fyrir afmælisbarnið og er hann kom út á hlað vora tendrað rauð blys honum til heiðurs. Að sjálfsögðu var ísvagninn tómur og því varð Guðjón að verða sér úti um ís til að veita þeim börnum sem myndu heim- sækja hann í morgunsárið. Bæjarstjórinn þakkaði félögum sínum í Hrekkjalómafélaginu fyr- ir heimsóknina og er þeir kvöddu og skildu ísvagninn eftir á hlaðinu hjá honum sagði hann að menn sem ættu svona vini þyrftu alls ekki að eiga neina óvini. STEINAR WAAGE SKOVERSLUN Komnir aftur frá Jenny Fittness Ath. pantanir óskast sóttar Tegund: 57742 Verð: 4.995,- Stærðir: 361/2-43 Litir: Svart og hvítt Tökum við notuðum skóm til hctnda bógstöddum Póstsendum samdœgurs • 5% staðgreiðsluafsláttur STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN 8-12 SÍMI 568 9212 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN / EGILSGÖTU 3 SÍMI 551 8519 AÐALFUNDUR verður haldinn 4. júlí 1995, kl. 17:15, Grand Hótel, Gallerí Uma Thurman trúlofuð ►LEIKKONAN vinsæla, Uma Thurman, sem lék í Reyfara, hefur trúlofað sig leikaranum Timothy Hutton. Ráðgert er að brúðkaupsathöfnin fari fram um jólaleytið, en nýlega gaf Timothy sinni heittelskuðu forláta demantshring. HLUTABRÉFASJÓÐUR VÍB HF. 1. FundarseUiing. 2. Skýrslá stjórnar fyrir liðið starfsár — Kristján Oddsson, formaður. 3. Ársreikningur fyrir reikningsárið 1. maí 1994 til 30. apríl 1995. 4. Onnur aðalfundarstörf sbr. 14. grein samþykkta félagsins. 5. Harry á hlutabréfamarkaði —Agnar Hansson, stærðfræðingur. 6. Onnur mál., Hluthafar eru hvattir til að mæta! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Armúla 13a, 155 Reykjavík. Sími: 560-8900. Mynósendir: 560-8910. FÓLK í FRÉTTUM VESTNORDEN TOUKIST ItOAKI) Skráning þátttöku fer að Ijúka. Upplýsingar hjá Ferðamálaráði Vestnorden, Lækjargötu 3 (Gimli), sími 562 4345, fax 552 5097. HREKKJALÓMAR hylla afmælisbarnið, Guðjón bæjarstjóra í Eyjum. Augnlæknastofa í Mosfellsbæ Gunnar Sveinbjörnsson augnlæknir hefur opnað stofu að Háholti 14, 2. hæð. Tímapantanir í síma 567 5510 mánudaga og fimmtudaga kl. 9-11 (mögulega á öðrum tímum). Símatími læknis sömu daga kl. 12.00-12.30 í síma 568 6361.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.