Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1995 23 Skiptingarspilin áttu vel við íslensku liðin BRIDS Evrópumótið I svcitakeppni VILAMOURA, PORTÚGAL Evrópumótið í opnum flokki og kvennaflokki, 17.júnítil l.júlí Vilamoura. Morgunblaðið. ÍSLENSKIR bridsspilarar eru oft í essinu sínu þegar þeir þurfa að glíma við skiptingarspil. íslensku landsliðin tvö, sem nú keppa á Evrópumótnu í brids, græddu samtals 48 impa í tveimur spilum á föstudaginn. Þá áttust við Bretar og íslending- ar í opna flokknum í sýningarleik og oft á tíðum gekk mikið á. ís- lensku áhorfendunum leist lengi vel ekki á blikuna því Bretamjr skoruðu látlaust í fyrri hálfleiknum og vom á tímabili með nærri 50 impa for- ustu. En íslendingamir náðu aðeins að rétta hlut sinn undir lok hálfleiks- ins og byrjuðu síðari hálfleikinn með 36 impa á bakinu. í þeim síðari virtust Bretamir lengi vel ætla að hanga á forskotinu. En þá kom að síðustu tveimur spilunum. Þetta var spil númer 23: Suður gefur, allir á hættu Norður ♦ K2 V KG9876 ♦ 106 + G93 Vestur ♦ 3 ¥52 ♦ KG9753 ♦ Á764 Suður ♦ Á85 ¥ Á1043 ♦ - + KD10852 Austur ♦ DG109764 ¥ D ♦ ÁD842 *- Vestur ♦ K8765 ¥ÁG ♦ KG73 + ÁD Norður *G10 ¥ D986432 ♦ Á942 * Austur ♦ 4 ¥7 ♦ D10865 + KG10763 Suður ♦ ÁD932 ¥ K105 ♦ -- * 98542 í leik Breta og íslendinga byijuðu sagnir aftur á svipaðan hátt við bæði borð: Vestur Norður Austur Suður Dyson Guðm. Liggins Þorl. 1 lauf 4 hjörtu 4 grönd 5 työrtu pass pass 6 lauf dobl 6 tíglar dobl// Jón Tred. Sævar Tred. 1 lauf 4 työrtu 4 grönd 5 tyortu pass pass 6 lauf 6 t\jörtu dobl// 6 tíglar fóru 1 niður, 100 til íslands. Við hitt borðið hefur suður sennilega sagt 6 hjörtu til vinnings en Sævar spilaði út spaða, sagnhafi svínaði drottningunni svo Jón fékk á kóng og gaf Sævari stungu. Vömin fékk síðan á hjartaás þannig að spilið var 2 niður, 300 til Islands og 9 impar Leikurinn endaði 15-15. Þetta var einnig sveifluspil í leik íslands og Króatíu í kvennaflokki. Vestur opnaði við bæði borð á 1 spaða og norður stökk í 3 hjörtu. Við annað borðið úttektardoblaði Ljósbrá með austurspilin og Anna ívarsdóttir í vestur endaði í 5 tíglum sem unnust ömgglega. Við hitt borð- ið passaði austur, Valgerður í suður hækkaði í 4 hjörtu sem voru pössuð út. Esther fékk 12 slagi og ísland f 13 impa fyrir að segja og vinna geim við bæði borð. ísland vann 25-3. Guðm. Sv. Hermannsson í Samvinnubréfum Landsbankans hvort sem þú þarft á peningum að halda eða vilt ávaxta fé. Samvinnubréf Landsbankans bjóða betra verð á húsbréfum en áður. • Með aðstoð Samvinnubréfa Landsbankans getur þú brúað bilið í fasteignaviðskiptum eða endurfjármagnað skammtímalánin með útgáfu fasteignatryggðra skuldabréfa. (Skilyrði: Veðsetning innan við 50% af markaðsverði eignar) Þú færð örugga skammtímaávöxtun með kaupum á ríkisvíxlum, bankavíxlum, bæjarsjóðsvíxlum o.fl. Enginn kostnaður við kaup. Okeypis varsla og innheimta. Þú getur einnig ávaxtað peninga til langs tíma með kaupum á ríkisverðbréfum, bankabréfum og fleiri traustum verðbréfúm. Hafðu samband við Samvinnubréf Landsbankans til að komast að raun um að við eigum samleið í fjármálum. -fjármál eru okkarfag! SflMUIMNUBRÉF LANDSBANKANS — VERÐBRÉFAMIÐLUN — SUÐURLANDSBRAUT 18 • 108 REYKJAVÍK SÍMI 560 6580 • FAX 568 8915 Sagnir byijuðu á svipaðan hátt við bæði borð. Suður opnaði á eðlilegu laufi, vestur stökk í 2 tígla, norður sagði 2 hjörtu, austur 4 spaða og suður 5 tígla til að sýna hjartastuðn- ing. Við annað borðið sagði Bretinn í norður 6 hjörtu, Saévar Þorbjöms- son sagði 6 spaða og þegar suður gaf kröfupass hélt norður áfram í 7 hjörtul. Þau doblaði Jón Baldursson í vestur og ísland fékk 200 í sinn hlut. Við hitt borðið létu Guðmundur Páll Amarson og Þorlákur Jónsson sér nægja 6 hjörtu en Bretamir fórn- uðu í 7 tígla sem voru doblaðir og gáfu íslandi 500 og 12 impa. I kvennaflokki atti ísland kappi við Króatíu. Síðari hálfleikur hafði gengið mjög vel og ekki skemmdi þetta spil fyrir. Við annað borðið fékk Ljósbrá Baldursdóttir að spila 5 spaða doblaða og þegar suður spil- aði út laufakóng vann Ljósbrá sitt spil og fékk 850 fyrir. Við hitt borð- ið dobluðu Esther Jakobsdóttir og Valgerður Kristjónsdóttir 6 tígla og uppskáru 200 og 14 impa. Þá var komið að síðasta spili leiks- ins: Vestur gefur, allir á hættu. ♦ ♦ ♦---- Sumarferð Dómkirkjunnar EFNT verður til sumarferðar eldri borgara á vegum Dómkirkjunnar þriðjudaginn 27. júní. Farið verður frá Dómkirkjunni kl. 13. Ekið verður um Mosfellsheiði til Þingvalla þar sem helgistund verður í kirkjunni og kaffi í Hótel Valhöll. Þaðan verður ekið um Grímsnes að Nesjavöllum og virkjunin skoðuð. Heim verður farið eftir Nesjavallaleið og komið til Reykjavíkur um eða eftir kl. 18. Þátttökugjald er 600 kr. ■ NEISTINN, aðstandendafélag hjartaveikra barna heldur félags- fund í Seljakirkju þriðjudaginn 27. júní kl. 20.30. Félagar og allt áhugafólk er hvatt til þess að mæta. ■ AÐALFUNDUR Sögufélags- ins verður haldinn þriðjudaginn 27. júní kl. 20.30 í Skólabæ við Suður- götu. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarströf og Guðni Jóhannesson flytur erindið Söguleg endalok Síldareinkasölunnar 1931. SHERWOOD 28 fm sumarfiás árgerð 1992 til sölu Sérstyrkt fyrir íslenskar aö- stæöur. Stór- glæsilegt hús meö öllum hugsan- legum þægindum. Verð ca 1.600 þús. Upplýsingar í símum 421 5131 og vinnus. 421 4888. Ferðamiðstöð Austurlands býður flugfargjöld í áætlunarflugi LTU til Diisseldorf í Þýskalandi, á kr. 28.640, fram og til baka, flugvallagjöld innifalin. [rPjLri pBjrAfl Jj.ull U Verð miðað við fjóra í bíl í B-flokki, Opel Astra eða sambærilegur bíll. Ótakmarkaður akstur í eina viku og flugvallagjöld innifalin í verði. Ath. Boðin verða lægri verði í september n.k. fyrir flug og bfl. Frá Þýskalandi FERÐAMIÐSTOÐ AUSTURLANDS Skógarlöndum 3 - Egilsstöðum - Sími 471-2000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.