Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
HÁSKÓLABÍÓ og börgarbíó akureyri
KYNNÁ HLÁTýRPOKA á)MARSINS
gur Bergmuru
„Svellandi gaman-
mynd...tröllfyndnar
persónur vega .salt t
frumlegu
gamrti...fersk1nynd.
★ ★★ Ó.H.t. Rás 2
„GÆÐA
KVIKMYND"
★★★ H.K. DV
riel vildi var a*
ERATIONS
c nrGtiDíí ö
AKUREYKl
Brúðkaup Muriel og næsta grín: Tommy Boy
í bíókynningartímanum kl. 19.55 í Sjónvarpinu um helgina
Dulúðug og
jk kyngimögnuð
W mynd frá
kanadíska leik-
stjóranum Atom
Egoyan, sem
hlaut alþjóðlegu
gagnrýnendav-
erðlaunin í
Cannes.
'JSu^Jíiji
★ ★★ DV
★★★ RÚV
★★★ Morgunp
GERARD DEPARDIEU NATHALIE BAYE
DIDIER BOURDON
Sýnd kl. 9.10.
Síðustu sýningar,
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11
síðustu sýningar
Þér er boðið í ómótstæðilegustu veislu ársins, á frábæra
gamanmynd sem setið hefur í efsta sætinu í Bretlandi undanfarnar vikur,
Veislan stendur eins lengi og gestir standa í lapprinar af hlátri!!!
Sýndkl. 4.50, 7,9 og 11.15.
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
Upplýs Símar Sjálfstyrking! Jóga gegn kvíða. 4.-27. júlí nk. þriðjud./fimmtud. kl. 20.00-22.00 (8 skipti). Námskeið fyrír þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða. Kenndar verða leiðir tíl að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Byrjendanámskeið. 3.-26. júli nk. mánud./miðvikud. kl. 20.00-21.30. Kennd verða undirstöðuatriði í jóga, svo sem öndun, stöður, slökun og hugleiðsla sem stuðlar að heilsu og innri fríði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Leiðbeinandi: Ásmundur Gunnlaugsson jógakennarí. iingar og skráning hjá Yoga Studio, 552 1033 og 565 1441 á milli kl 20-22.
EÐALVAGN TIL SOLU
Af sérstökum ástæðum er þessi einstæði eðalvagn til sölu. Bíllinn er Cadillac
Brougham 1988, lengdur um 60" af Allen. Bíllinn er hlaðinn lúxusbúnaði.
Vél ei tölvustýrö 5 lítra (3U7 cid).
Fjöðrun er tiilvustýið. Einnig er
„level ride" búnaður se heldur hilnum
alltal lárénum, óháð lileðslu.
Innréttingar eru úi
gegnheilli hnotu. Svört leðursæti og
sviiit plussteppi á gólfum. Sjunvatp.
myndband og bai ásamt fullkomnu
tölvuhitastílltu loftræstikerfi. Hafdrifið
tvöfall þil og „innanhúss" sími
Morgunblaðið/Jóhannes Pálsson
Leikskólinn Lyngholt á ferðalagi
Reyðarfirði. Morgunblaðið.
KRAKKAR á leikskólanum Lyng-
holti á Reyðarfírði lögðu upp í
ferðalag til þess að heimsækja leik-
skólana í nágrenninu. Krakkamir
voru spenntir að fara í rútuferð.
25% afslattur
af öllunt vörum
26.-30. júní. Lnkað á laugardögum.
o^arion
Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147
„Við erum að fara í annan leik-
skóla,“ sagði Brynjar Þór. Páll sagði
að þau væru að fara fyrst að heim-
sækja leikskóla á Eskifírði og Norð-
firði. Jón sagði að þau væru líka
að fara til þess að hengja upp aug-
lýsingar. „Við vorum að búa til
auglýsingar fyrir Bryggjuhátíðina",
sagði Gerður „og eftir hádegi verð-
ur farið á Fáskrúðsfjörð og Stöðvar-
fjörð“.
Alls eru um 40 krakkar að leggja
land undir fót til þess að heim-
sækja leikskólana í nágrenninu og
áttu þau von á því að vel yrði tekið
á móti þeim á öllum stöðum.
Trjáplöntur - runnar
15-40% afsláttur af öllum trjáplöntum og runnum
til 15. júlí. Ennfremur mjög hagstætt verö á
sumarblómum.
Veriö velkomin.
Garðyrkjustöðin Grímsstaðir,
(í meira en 50 ár),
Heiðmörk 52, Hveragerði.
Opið alla daga frá kl. 10—21, sími 483-4230.
Sendum plöntulista.