Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1995 47 DAGBÓK VEÐUR 25. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl ísuðri REYKJAVÍK 4.46 3,1 10.54 0,8 17.07 3,4 23.27 0,8 2.58 13.29 23.59 11.30 iSAFJÖRÐUR 1.00 0,6 6.47 1,6 12.57 0,5 19.05 1,9 13.35 11.37 SIQLUFJÖRÐUR 2.58 9.12 1,0 14.54 0,3 21.12 1,1 13.17 11.18 DJÚPIVOGUR 1.51 i 6 7.54 0,5 14.20 i9] 20.39 0,6 2.20 12.59 23.37 11.00 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælinqar íslands) Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning 'tí Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindönnsynirvmd- _____ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður t ^ er 2 vindstig. Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Heimild: Veðurstofa íslands VEÐURHORFURí DAG Yfirlit: Við Suðurströndina er smálægð á leið- inni norður, en 1.033 mb. víðáttumikil hæð yfir Bretlandseyjum og hafinu vesturundan. Spá: Suðvestan og vestan kaldi á landinu. Skúrir suðvestan- og vestanlands, en bjart- viðri norðaustan- og austanlands, annarsstað- ar skýjað en úrkomulaust. VEÐU RHORFUR NÆSTU DAGA Yfir helgina og fram eftir vikunni verður áfram fremur hæg suðvestan og vestanátt á landinu með súld sunnan- og suðvestanlands en skúr- um á Vestfjörðum. Norðanlands verður meira og minna skýjað en bjartviðri um austanvert landið. Hiti verður á bilinu 7-12 stig á Suður- og Vesturlandi en kemst allt upp í 17 stig norðan- og austanlands yfir hádaginn. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við suðurströndina hreyfist norður en víðáttumikil hæð eryfir Bretlandseyjim. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tíma Akureyrí 9 skýjað Glasgow 13 léttskýjað Reykiavík 7 rigning Hamborg 14 lóttskýjað Bergen 12 hálfskýjað London 13 rígning Helsinki 17 ský)að LosAngeles 16 þokumóða Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg 12 súld Narssarssuaq 5 skýiað Madríd lóttskýjað Nuuk 3 rigning Malaga 20 léttskýjað Ósló 20 léttskýjað Mallorca 20 léttskýjað Stokkhólmur 17 léttskýjað Montreal 20 heiðskírt Þórshofn 10 súld NewYork 19 alskýjað Algarve 19 þokumóða Orlando 20 léttskýjað Amsterdam 13 skýjaö París 13 alskýjað Barcelona 20 skýjað Madeira 20 léttskýjað Berlín 14 skýjað Róm 17 skýjað Chicago vantar Vín 11 alskýjað Feneyjar 12 rigning Washington 19 rignlng Frankfurt 14 alskýjað Winnipeg 16 skýjað HtoygnnMaftib Krossgátan LÁRÉTT: 1 ergileg, 8 útlimir, 9 gömul, 10 fóstur, 11 fiskur, 13 undin, 15 for- aðs, 18 alda, 21 hár, 22 sori, 23 árafjöldi, 24 spaugsama. LÓÐRÉTT: 2 úldna, 3 krenya, 4 sælu, 5 fuglar, 6 eld- stæðis, 7 flanið, 12 veð- urfar, 14 forfeður, 15 mann, 16 skyldmennin, 17 gösla í vatni, 18 æki, 19 draugum, 20 ögn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 fákæn, 4 fagna, 7 linir, 8 svört, 9 alt, 11 næra, 13 anar, 14 uggar, 15 harm, 17 grút, 20 emm, 22 mælum, 23 elgur, 24 romsa, 25 naska. Lóðrétt:- 1 fælin, 2 konur, 3 nýra, 4 fúst, 5 grönn, 6 aktar, 10 lugum, 12 aum, 13 arg, 15 hamar, 16 rólum, 18 regns, 19 terta, 20 emja, 21 mein. í dag er sunnudagur 25. júní, 176. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Lítið til fugla himins- verður haldinn miðviku- daginn 28. júní kl. 18 í lesstofu bókasafns Kópavogs. Venjuleg að- alfundarstörf. Stjórnin. ins. Hvorki sá þeir né uppskera né safna í hlöður og faðir yðar himneskur fæðir þá. Eruð þér ekki miklu fremri þeim? Skipin Reykjavikurhöfn: í dag er Laxfoss væntan: legur. Á morgun, mánu- dag, er rússneska far- þegaskipið Akademik Ioffe væntanlegt. Norska farþegaskipið Vistafjörd kemur á þriðjudagsmorgun. Hafnarfjarðarhöfn: Á mánudagsmorgun er væntanlegur Hanne Mette til Straumsvíkur. Gasskipið Jakob Kosan kemur á mánudag til Straumsvíkur. , Tveir rússneskir togarar eru væntanlegir á morgun, Grafitovjj og Tsiml- íansk. Timburskipið Konstand er væntan- legt á þriðjudag. Fréttir Viðey. í dag kl. 14 messar sr. Þórir Steph- ensen í Viðeyjarkirkju. Sérstök bátsferð verður með kirkjugesti kl. 13.30. Marteinn H. Frið- riksson og Dómkórinn sjá um tónlistina. Viðey- ingar aðstoða einnig við guðsþjónustuna, en Jónsmessan er þeirra samkomudagur á Sund- bakkanum. Af því tilefni selja þeir kaffi í Vatns- tankinum, félagsheimili þeirra. Ljósmyndasýn- ing í skólanum, sem er þar hið næsta, er opin frá kl. 13.15-16.15. Staðarskoðun verður kl. 15.15 og hefst í kirkj- (Matt. 6, 20.) unni, en lýkur á ljós- myndasýningunni í skólahúsinu. Brúðubíllinn. Sýningar verða á morgun í Stakkahlíð kl. 10 og í Tunguseli kl. 14. Sumarferð eldri borg- ara. Efnt verður til sum- arferðar eldri borgara á vegum Dómkirkjunnar þriðjudaginn 27. júní. Farið verður frá Dóm- kirkjunni kl. 13. Ekið verður um Mosfellsheiði til Þingvalla þar sem helgistund verður í kirkjunni og kafft í Hót- el Valhöll. Þaðan verður ekið um Grímsnes að Nesjavöllum og virkjun- in skoðuð. Heim verður farið eftir Nesjavallaleið og komið til Reykjavikur um eða eftir kl. 18. Þátt- tökugjald er kr. 600. Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfrasðiráðgjöf kl. 10-12 á. skrifstof- unni Njálsgötu 3. Samband dýravemd- unarfélaga Islands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjallara, mánudaga til miðviku- daga frá kl. 14-18. Gjöfum er veitt móttaka á sama stað og tíma. Gjafir sóttar ef óskað er. Mannamót Norræna félagið í Kópavogi. Aðalfundur Félag eldri borgara í Reykjavík. Brids í Ris- inu í dag kl. 13. Félags- vist kl. 14. Dansað í Goðheimum, Sigtúni 3, í kvöld kl. 20. Margrét Thoroddsen verður til viðtals á þriðjudaginn 27. júní. Panta þarf tíma. Vitatorg. Mánudagar: Létt leikfimi kl. 11. Þriðjudagar: Leikfimi kl. 10. Golf kl. 11. Fimmtu- dagar: Létt leikfimi kl. 11. Föstudagar: Leik- fimi kl. 10. Golf (pútt kl. 11). Félagsvist á þriðjudögum kl. 14 og bingó á föstudögum kl. 14. Boccia á mánudög- um og miðvikudögum frákl. 14-15. Sólarkaffi þegar sólin skín kl. 15-15.30. í sumar verða hin ýmsu söfn í Reykjavík skoðuð á fimmtudögum. Uppl. í síma 561-0300. Aflagrandi 40. Félags- vist kl. 14. Félagsstarf aldraðra í Gerðubergi. Á morgun kl. 15.30 er almennur dans hjá Sigvalda. Mið- vikudaginn 28. júní er farið í Háteigskirkju. Samvera kl. 14-16. Hugleiðingu annast séra Tómas Sveinsson. Kaffi- veitingar í boði. Uppl. og skráning í síma 557-9020. Kirkjustarf Friðrikskapella. Kyrrðarstund á morgun, mánudag. Léttur máls- verður í gamla félags- heimilinu að stundinni lokinni. Seltjarnarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðm 569 1329, fréttir 569 1181, fþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. BRIPS Umsjðn Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids Fimmtudaginn 15. jún! voru 20 pör við spilamennsku í sumarbrids. Röð efstu para varð þessi: N/S riðill BjömTheodórsson-JónHjaltason 286 GuðmundurBaldursson-SævinBjamason 270 Guðjón Svavar Jensen - Randver Ragnarsson 247 A/V riðill ÓliÞórKjartansson-KjartanÓlason 238 GuðlaugurSveinsson-MagnúsSverrisson 234 RunólfurÞ.Jónsson-SteinbergRíkarðsson 233 Meðaiskorvar 216 Föstudaginn 16. júní mættu 27 pör til spilamennsku ! Þönglabakka 1. Úrslit urðu þessi: N/S riðill Hrafnhildur Skúladóttir - Jömndur Þórðarson 347 Gfsli Hafiiðason—Gylfi Baldursson 318 Garðar Garðarsson - Sigfús Þórðarson 311 Ólafur Oddsson—Kristinn Karlsson 284 A/V riðill MagnúsMagnússon-StefánJóhannsson 383 JónÞórKarlsson-SigurðurÁmundason 315 GuðrúnJóhannesd.-SigtryggurSigurðsson 311 Páll Þ. Bergsson - Sveinn R. Þorvaldsson 317 Meðalskorvar 270 Skor þeirra Magnúsar og Stefáns er sú hæsta sem tekin hefur verið í sumarbrids í ár, 70,9% Alls hafa nú 246 einstaklingar tek- ið þátt í sumarbrids; 118 þeirra hafa hlotið bronsstig fyrir frammistöðuna. Stigahæstur er Halldór Þorvaldsson með 160 stig, en næstur kemur Bald- ur Bjartmarsson með 132 stig. Sumarbrids Þriðjudaginn 13. júní spiluðu 20 pör mitchell tvímenning í sumarbrids. Efstir urðu þessir: N/S riðill HalldórÞorvaldsson-SveinnR.Þorvaldsson 244 GylfiBaldursson-SiguiðurB.Þoreteinsson 237 Ólafurlngimundareon —SvemrJónsson 230 A/V riðill Þorgeirlngólfsson-GarðarJónsson 272 MagnúsAspelund-SteingrimurJónasson 257 Sveinn R. Eiríksson - Sverrir G. Kristinsson 243 Meðalskor 216 Miðvikudaginn 14. júní mættu svo 37 pör og urðu úrslit þá þessi: N/S riðill HelgiBogason-VignirHauksson 489 SigfúsÞórðarson-ÞórðurSigurðsson 488 PállÞ.Bergsson-SveinnR.Þorvaldsson 487 Ólöf Þorsteinsdóttir - Jakobína Ríkharðsdóttir 485 ErlendurJónsson-ÞórðurBjömsson 479 A/V riðiil Baldur Bjartmarsson - Guðbjöm Þórðarson 501 KjartanJóhannsson-ÞórðurSigfússon 488 BaldurÓskareson-BjömTheodórsson 471 GarðarGarðareson-SigurðurMagnússon 469 AntonValgarðsson-LofturPétursson 467 Meðalskor 420 Bridsdeild fél. eldri borg’ara Kópavogs Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 16.6. 1995. 12 pör mættu og urðu úrslit þessi: Ásthildur Sigurgíslad. - Garðar Sigurðsson 188 Eysteinn Einareson - Sigurleifur Guðjónsson 188 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þoreteinn Davíðsson 185 HannesAlfonsson-EinarElíasson 182 Meðalskor 165 Spilaður var tvímenningur þriðju- daginn 20.6. 1995. 16 pör mættu og urðu úrslit þessi: BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 270 BöðvarGuðmundsson-SæmundurBjömsson 253 GarðarSigurðsson-ÞorsteinnSveinsson 238 Þórhildur Magnúsdóttir - Sigurður Pálsson 234 Meðalskor 210

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.