Morgunblaðið - 25.06.1995, Qupperneq 10
10 SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Ef kenna ætti tíunda
áratug tuttugustu aldar
við einhveija tiltekna
starfsstétt þá kæmu
lögmenn sterklega til
greina. Þjóðfélagið hef-
ur aldrei verið upptekn-
ara af lögum og reglu-
gerðum, ekki kemur
upp sú deila í samfélag-
inu að ekki sé fundinn
á henni lögfræðilegur
vinkill, dómstólamir em
að dmkkna í málafjölda
og lögmenn verða sífellt
meira áberandi í Qöl-
miðlum. Páll Þórhalls-
son skyggnist inn í heim
íslenskrar lögmennsku.
LÖGFRÆÐINGUM á ís-
landi hefur fjölgað mjög
undanfama áratugi. I
vetur birtist sú frétt í
New York Times að ís-
land ætti orðið heimsmet í fjölda
lögfræðinga. Lögmannafélag ís-
lands hefur reyndar borið brigður
á þær tölur enda erfítt að átta sig
á því hvort verið sé að bera saman
sambærilegar tölur í mismunandi
löndum. Lögfræðingar á íslandi
eru á ellefta hundrað talsins. Það
eru rúmlega 40 lögfræðingar á
hveija 10.000 íbúa. Samkvæmt
tímaritinu The Economist eru lög-
fræðingar í Bandaríkjunum hins
vegar ekki nema 30 á hveija
10.000 íbúa. Það skyldi því engan
undra þótt mönnum fínnist lög-
fræðingar áberandi í íslensku þjóð-
félagi fyrst við skjótum Banda-
ríkjamönnum ref fyrir rass.
Það er kunnara en frá þurfi að
segja hversu mjög Bandaríkja-
menn eru uppteknir af dómsmálum
og þeim sem þar koma við sögu.
Viðhorf til lögmanna virðast bland-
in andúð, eins og allir lögfræðinga-
brandaramir béra vott um, og lotn-
ingu sbr. allar skáldsögumar og
kvikmyndimar þar sem lögmenn
era í aðalhlutverki. En þróunar í
þá átt að vegur lögfræðinga fari
vaxandi hefur orðið vart víðast
hvar um hinn vestræna heim.
Skýringamar era margar: Þjóðfé-
lagið verður sífellt lögvæddara ef
svo má að orði komast, lagafram-
skógurinn þéttari og myrkari. Það
er ekki lengur hægt að snúa sér
við án þess að fá lögfræðiálit. Þjón-
usta lögmanna verður eftirsóttari
og þeir sem hana veita komast í
lykilstöðu á mörgum sviðum. Hætt
er við að veldi laganna breytist í
veldi lögfræðinganna.
Lögmennskan hefur líka orðið
að blómlegri grein viðskipta sem
ekki hefur virst eiga sér nein vaxt-
artakmörk. Lögmenn hafá séð sér
hag í að starfa margir saman á
stofu til þess að geta boðið við-
skiptavininum sem besta þjónustu
og sérhæfðasta og til þess að há-
marka ágóðann. Lögmannsfyrir-
tæki af þessu tagi gegna að sumu
leyti goðsagnakenndu hlutverki
sbr. bók Johns Grishams, The
Firm. Fyrirtæki þessi geta verið
mjög sérhæfð, til dæmis hafa menn
fyrir satt að í New York sé til lög-
mannsfyrirtæki sem sérhæfí sig í
tröppuslysum.
Yfirburðastaða á
vinnumarkaði
En hvemig horfír þetta við hér-
lendis? Lögfræðingar eiga margra
kosta völ um starf að námi loknu.
Amljótur Björnsson prófessor orð-
aði það svo á ráðstefnu um nám
í lagadeild nú í vetur að lögfræð-
ingar hefðu enn yfírburðastöðu á
Jón Steinar Ingibjörg Þ. Sveinn Andri Ragnar
Gunnlaugsson Rafnar Sveinsson Aðalsteinsson
Eru stórar stofur
lausnarorðið?
Ragnar Aðalsteinsson hrl. sem
rekur stærstu lögmannstofu
landsins segir að stórar stofur
geti leyft sér sérhæfingu þar sem
verkefnin falli þeim í skaut sem
mest vit hafi á málaflokknum.
Ingibjörg Þ. Rafnar hrl. bendir
einnig á að á stórum stofum séu
lögmennirnir undir þrýstingi frá
félögum sínum ogþað geti stuðlað
að vönduðum vinnubrögðum.
Sveinn Andri Sveinsson hdl. kann-
ast ekki við að það sé einhver
sérstök sérhæfing á stóru stofun-
um. Hins vegar sé augljóst rekstr-
arlegt hagræði að því að margir
deili kostnaði af skrifstofuhaldi.
Jón Steinar Gunnlaugsson hrl.
segir mestu skipta að menn leggi
sig alla fram í hveiju máli, þeir
sem það geri veiti vandaða lög-
mannsþjónustu á öllum sviðum.
Hætta sé á hagmsmunaárekstrum
ef stofurnar verða of stórar.
vinnumarkaði, ekki síst þeir sem
hefðu náð góðum árangri í námi.
Það væri meðal annars vegna þess
að menntun þeirra væri þess eðlis
að þeir gætu sinnt svo mismun-
andi störfum.
Samt kom fram á þeirri sömu
ráðstefnu að það era margar stétt-
ir sem sækja á sömu mið eins og
félagsráðgjafar, stjómmálafræð-
ingar og endurskoðendur. Þeir sem
gerst þekkja hafa orðið varir við
að nýútskrifuðum lögfræðingum
gangi verr að fá vinnu en áður við
sitt hæfí.
Það er ekkert nýtt að lögfræð-
ingar séu áhrifamiklir í þjóðfélag-
inu. Það hefur löngum þótt væn-
legt til frama í stjórnmálum og
viðskiptalífí að hafa lögfræðipróf.
Einn flokkur lögfræðinga hefur þó
verið að láta æ meira til sín taka
og það era lögmennirnir, þ.e.a.s.
lögfræðingar með málflutnings-
réttindi. Héraðsdómslögmanns-
réttindi öðlast menn annaðhvort
með vinnu við lögfræðistörf hjá
ríkinu í þijú ár eða með því að flytja
fjögur prófmál fyrir héraðsdómi.
430 lögfræðingar era með lög-
mannsréttindi hér á landi. Ekki
starfa þeir allir við lögmennsku og
samkvæmt tölum frá lögmannafé-
laginu má gera ráð fyrir að hér-
lendis séu 320 sjálfstætt starfandi
lögmenn. Af þeim starfa rúmlega
hundrað sem einyrkjar en hinir í
samstarfí með öðram.
Margir þykjast sjá að lögmenn
séu mun meira í sviðsljósinu en
áður fyrr þegar þeir unnu störf sín
fyrst og fremst í kyrrþey. Má nefna
deilumar um skaðabótalögin sem
staðið hafa um nokkra hríð þar sem
lögmenn hafa komið mjög við sögu.
Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. seg-
ir að það hafi orðið breyting á af-
stöðu lögmanna til fjölmiðla. „Það
var meiri tepraskapur áður, en nú
era menn tilbúnir að ræða mál
opinberlega að teknu tilliti til hags-
muna skjólstæðinga.“ Hreinn
Loftsson hrl. hjá Lögmönnum
Höfðabakka saknar þess þó að lög-
menn taki þátt í umræðu um
grandvallarþætti í þjóðfélagsskip-
an okkar eins og fískveiðistjómun.
Fjölmiðlar hafa að sama skapi
áttað sig á fréttagildi dómsmála.
Þó kvartar Ragnar Aðalsteinsson
hrl. yfir því að enn sýni fjölmiðlar
sakamálunum allt of mikinn áhuga
miðað við einkamálin, sem eru
samt lögfræðilega miklu meira
spennandi og hafa meiri almenna
þýðingu. „Þessi fréttaflutningur er
enn mjög tilviljanakenndur og
hann á auðvitað ekki að snúast
um lögmenn heldur málefnin,“ seg-
ir Ragnar. „Það má vera að lög-
fræðideilur séu mönnum hugleikn-
ari en áður,“ segir Jón Steinar.
„Almenningur er betur upplýstur
um rétt sinn. Áður var algengara
að fólk gerði ekkert til þess að
sækja rétt sinn. Að einhveiju leyti
má rekja þetta til smásmygli, sem
ekki er æskileg. Áður hörkuðu
menn af sér ef þeir urðu fyrir áfalli,
nú vilja þeir fara í mál.“
Hart í ári
Eftir mikla grósku í lögmennsku
undanfarin ár, þegar lögmanns-
stofumar sprattu upp eins og gor-
kúlur, virðist sem nú sé komið
nokkurt bakslag. Kreppan í þjóðfé-
laginu er farin að skila sér til lög-
manna. Innheimtur, ein helsta
tekjulind velflestra lögmanna, hafa
dregist saman. Lánastofnanir
gæta sín betur í útlánum. Talað
er um að blómatími innheimtn-
anna, sem var á áranum 1988-
1992, sé liðinn. „Þá vora allir í því
að lána peninga, húsgagnaverslan-
ir, bflasalar og bflaumboð," segir
Sigurður G. Guðjónsson hrl. en
hann er einn þeirra lögmanna sem
hafa látið til sín taka í viðskiptalíf-
inu. „Núna fara innheimtur sífellt
minnkandi vegna breyttra við-
skiptahátta. Samkeppnin um inn-
heimtumar er geysimikil. Lög-
mennimir era famir að taka þátt
í kostnaðinum, þannig að þeir taka
ekkert fyrir árangurslausa inn-
heimtu skulda."
Að innheimtunum slepptum seg-
ir Sigurður G. að það sé erfítt að
lifa af málflutningi fyrir aðra en
þá sem hafa fjársterka skjólstæð-
inga. Almenningur hljóti að veigra
sér við að leggja út í málshöfðun
jafnvel þótt um unnið mál sé að
ræða þegar sá málskostnaður sem
dæmdur er sé einungis brot af
raunveralegum kostnaði.
Ekki kannast menn samt við að
lögmenn taki að sér mál upp á von
og óvon eins og þekkist í Banda-
ríkjunum þar sem kúnninn þarf
ekkert að borga ef málið tapast.
Hins vegar vinna velflestir lög-
menn hluta vinnu sinnar kauplaust
og þá einkum fyrir efnalitla slqól-
stæðinga, segir Þórann Guð-
mundsdóttir hrl., formaður Lög-
mannafélags íslands, en hún hefur
stofu að Lágmúla 7. Loks má nefna
að stórir viðskiptavinir lögmanna
gera í vaxandi mæli kröfu um
lækkað verð á þjónustunni, en al-
gengt er að verð á klst. sé á bilinu
5.000-6.000 kr.
Gerbreytt umhverfi
Samfara efnahagskreppunni
starfa lögmenn nú í allt öðra um-
hverfí en fyrr. „Á einni nóttu hellt-
ust yfír okkur 70% af Evrópuréttin-
um,“ segir Ragnar Aðalsteinsson.
Samkeppnisréttur, umhverfisrétt-
ur og fjölmörg önnur svið lögfræð-
innar eru einnig ný af nálinni. Það
má nærri geta að það kostar átak
fyrir lögmann að fylgjast með öll-
um nýjungunum en framfarir í
upplýsingatækni era þó til þæg-
inda.
Kröfurnar til lögmanna um
vönduð og öguð vinnubrögð fara
líka vaxandi eins og til fagmanna
yfírleitt. „Viðskiptavinimir vilja fá
sífellt betri þjónustu,“ segir Ingi-
björg Þ. Rafnar hrl. sem rekur
„kvennastofu" ásamt systur sinni
og tveimur öðrum lögfræðingum.
Nýlegur dómur Hæstaréttar hefur
vakið athygli lögmanna í þessu
sambandi. Þar var lögmaður
dæmdur til að greiða S'A milljón
króna í skaðabætur vegna óvand-
aðra ráðlegginga sem leiddu til
þess að þess að skjólstæðingur
hans tapaði á kvótakaupum.
Kvartað yfir ópraktísku
laganámi
Það hefur verið mikið til um-
ræðu í vetur hvort þeir lögfræðing-
ar sem nú útskrifast úr lagadeild
Háskólans séu nægilega vel
menntaðir til að takast á við aukn-
ar kröfur í starfi. Valborg Þ. Snæv-
arr hdl., sem sjálf opnaði stofu ein
síns liðs við Suðurlandsbraut nú í
haust eftir að hafa unnið nokkur
ár sem fulltrúi á lögmannsstofu,
segir að laganámið hafí verið ákaf-
lega ópraktískt og það sé nær úti-
lokað að opna stofu beint frá próf-
borði. „Manni er kennt hvort tjón-
þoli eigi rétt á skaðabótum, en það
er ekkert farið í það hvernig eigi
að ná í bætumar.“ Sigurður G.
Guðjónsson hrl., sem tók á sínum
tíma hátt próf við lagadeild, tekur
í sama streng. „Það vantar alveg
að aðferðafræði lögmannsins sé
kennd nógu rækilega; lögskýring-
ar, réttarheimspeki og annað það
sem þarf til að byggja upp hinn
júridíska þankagang. Menn era