Morgunblaðið - 22.07.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.07.1995, Blaðsíða 3
GRAFlSK HÖNNUN: ÍDEA-MAGNÚS ÞÓR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22.JÚLÍ1995 3 ^ BM.VALLÁ kynnir spennandi nýjungar sem gera garðinn þinn glæsiíegan Hvort sem þú átt nýjan garð sem þií átt ejiir að standsetja eða gamlan, semfiera þarfí nýjan búning — þá er kjörið að heimsækja BM* VALLA á næstunni. Nýjar og skemmtilegar vörur! Óðalskantsteinn: Tröppur úr óðalskantsteini. Óðalskantsteinn: Hringtorg og gangstigur úr óðalssteini með óSalskantsteini í sama lit. Opnun þriðja áfanga Fornalundar! Óðalskantsteinn Steinflísar: Þrjár starðir gefa marg- vislega mynsturmögu- leika. Hlýlegir jarðlitir. Steinflísar Ný framleiðsla frá BM*VALLA: Steinflísar með steinflögu yfírborði sem nota má innanhúss og utan! Steinflísar fást í eftirfarandi Iitum; Sandgulum, grdum, jarðbrúnum og svörtu. Steinflísarnar henta vel á verandir, gangstíga og sólpalla. Ennfremur eru þær kjörnar innandyra, t.d. í garðstofur. Steinflísarnar fást í þremur stærðum: 60 x 60 cm, 30 x 60 cm og 30 x 30 cm og eru 4 cm þykkar. Flísarnar eru viðhaldsfríar og frostþolnar, fást í hlýlegum jarðlitum og eru því kjörin iausn í stað timburpalla í görðum. —jjölhafur steinn sent leysir ýmis vandamál. BM* VALLÁ kynnir nýjan kantstein: Óðalskantstein sem býður upp á fjöl- marga skemmtilega möguleika. Með steininum er t.d. hægt að útbúa kant með sömu áferð og steinlögnin sjálf, útbúa upphækkað blómabeð og útfæra tröppur. ■ Óðaiskantstein má einnig nota með öðrum vinsælum steinum, s.s. fornsteini og borgarsteini. Óðalskantsteinn: Upphœkkað blómabeð úr óðalskantsteini t múrsteinslit Opið laugardag og sunnudag frá Id. 1 til 5 Verið velkomin! Inngangur frá Breiðhöfða og söluskrijstofii steinaverksmtðju Fornilundur er hugmyndabanki garðeigandans! Þriðji áfangi Fornalundar opnar um helgina - Verið velkomin á opnunarhátíð! Gefðu þér góðan tíma í Fornalundi. Þar getur þú fengið margar góðar hugmyn- dir til að fegra garðinn þinn og auka notagildi hans. í Fornalundi sýnum við hvernig leysa má ýmis algeng van- damál í görðum og útivis- tarsvæðum á skemmtilegan og nýstár- Iegan hátt. Um helgina verðiy sérstök sýning í Fornalundi í tilefni opnunar þriðja áfanga. Margvíslegar nýjungar verða nú kynntar og sýndar í Fornalundi: • Lystihús að evrópskri fyrirmynd. • Óðalskantsteinn í ýmsum útferslum • Steinflísar • Nýjungar í L-stoðveggja- kerfinu: Bogaeiningar • Waveny: Nýr bekkur frá Barlow- Tyrie Inttgan frá Bii Steinaverksmiðja: Söluskrifstofa og sýningarsvæði Breiðhöfða 3 112 Reykjavík Sími........577 4200 Grænt nr. . .800 4200 Fax.........577 4201 • Björn Jóhannsson Inndslagsarkitckt ráðleggur gcsiuni uni notkun á vörum frá BM*VALLÁ um helgina (cnnfremur vcrðtir tckið við tímapönttinuni í ráðgjöf). • Auðtir Sveinsdóttir landslagsarkitekt hcldur fyrirlestra fyrir gcsti tim grunnatriði við skiptilag garða i fundarsal BM'VALLA: Latigardag og stmnudag kl. 15:00 og 16:00. Opið laugardag og sunmidag frá l-5.Vcrið vclkomin! Grænt númer 800 4200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.