Morgunblaðið - 22.07.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.07.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ I FOLKI FRETTUM LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1995 45 Imynd- arveik ►RENÉE Zellweger byrjaði leikferil sinn með litlum hlut- verkum í myndum eins og „Dazed and Confused" og „Reality Bites“, sem teknar voru í Texas, heimafylki henn- ar. Siðan fékk hún hlutverk í myndunum „Love“ og „45“. Fáir sáu þessar myndir, en margir í kvikmyndaiðnaðinum hrifust af frammistöðu hennar. Núna hefur hún fengið hlut- verk í stórri mynd - „Empire Records“, sem fjallar um ungt fólk í hljómplötuverslun. Renée er ekki umhugað um ímyndina. „Ég tala ekki við : umboðsmann- ~ inn um klæðnað / f minn í í / ji part- | j' iuin. Ég / /], baraí J V gömlu t jjM skón- f -/f um mín- c , // um sem rMWj hundur- . j ýgjgEfr inn hefur > tuggið á. Ég | ,vs/f getekkiráðið ÍMÖiá®. j því hvaða aug- V um fólk litur á í migogmérer wSJr&Bk | líka fjárans ■r / sama,“ segir leik- V konan unga, sem á - i f ' vafalaust eftir að sjást oftar á hvíta tjaldinu. Gamlir feður ræða saman LEIKSTJÓRINN vinalegi Roman Polanski og gamli úlfurinn Jack Nicholson hittust nýlega yfir kaffi- bolla í franska bænum Arles. Umræðuefnið gæti vel hafa verið barneignir, þar sem þeir eru báðir hamingjusamir feður. Polanski á tveggja ára dóttur, Marlene, og Nicholson á tvö börn, dótturina Lorraine, sem er fimm ára, og soninn Raymond, þriggja ára. Þessa helgi Geislasópur kr. 350 (áður 570) Ösp í potti 150-175 kr. 350 (áður kr. 680) Selja í potti 150-175 kr. 350 (áður 890) Friðar- barátta Með fansið M\t m ►TÍSKUHÖNNUÐURINN Gattinoni lætur sitt ekki eftir liggja í baráttunní fyrir friði í heiminum. Hann hannaði þennan kjól og borðann sem sýningarstúlkan heldur á. Hvort tveggja var til sýnis á ítölsku „Alta Moda“ tísku- < sýningunni í vikunni. I Sundfot í úrvalí á alja fjölskYlcitina. Robert Patrick í Nektardansi ROBERT Patrick hefur tekið að sér að leika fyrrum eiginmann Demi Moore í myndinni „Strip- tease“, eða Nektardansi, en fram- leiðsla hennar hefst 5. september næstkomandi. Persóna Patricks er ekki ánægð með lifibrauð Mo- ore, sem vinnur fyrir sér með nektardansi. Robert Patrick er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem fulltrúi hins illa í myndinni „Terminator 2: Judgment Day“ og sást síðast í ,,Die Hard With a Vengeance“. Aður hefur verið sagt frá því að Burt gamli Reynolds leiki í mynd- inni. Fossvogsstöðin hf., ^...„..,1 Fossvogsbletti 1, f. nedan Borgarspítala, Fást í öllum helstu sportvöruverslunum um allt land. Eitt blab fyrir alla! kjarni málsins FOLK Borgarnes AFURÐASALAN BORGARNESI HF. SÍMI 437-1190 - FAX 437-1093 gæða kjötvarú! Rábgjöf • þjorsusta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.