Morgunblaðið - 22.07.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.07.1995, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ • • 551 6500 Sýnd kl. 4.45. Sýnd kl. 6.55. Sýnd kl. 7.20 í A sal. B.i. 16. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 904 1065. ÆÐRI MENNTUN Nýjasta kvikmynd leikstjórans Johns Singleton 18.000 NEMENDUR 32 ÞJÓÐERNI 6 KYNÞÆTTIR 2 KYN 1 HÁSKÓLI ÞAÐ HLÝTUR AÐ SJÓÐA UPP ÚRM! Aðalhlutverk: Jennifer Connelly, Kristy Swanson, Laurence Fishburne, lce Cube, Omar Epps, Michael Rapaport og Tyra Banks. Leikstjóri John Singleton. Miðinn gildir sem 300 kr. af- sláttur af geislaplötunni Æðri menntun („Higher Learning") frá Músík og myndum. Sýnd kl. 9 og 11.25. Bönnuð innan 14 ára. < II I7íl JDD/ Sony Dynamic Digrtal Sound FULLKOMNASTA HUÓÐKERFI Á ÍSLANDI Sjáið gerð myndarinnar FREMSTUR RIDDARA á Stöð 2 kl. 16.40 í dag. Frönsk o g falleg FRANSKA leikkonan Sophie Marceau hóf feril sinn árið 1981 í frönsku metsölumyndinni „La Boum“. Hún var aðeins 13 ára að aldri. Síðan hefur hún leikið í mörgum myndum. „Þær hafa ekki allar verið meist- araverk," segir hún. Núna er hún vinsælasta leikkona Frakklands og ber reglulega sigurorð af Deveneuve og Adjani í vin- sældakosningum þar í landi. Þegar hún arkar um stræti Parísar er ekki óalgengt að aðdáendur færi henni blómvendi. „Það er yndislegt. Þetta er eins og -*■ að fá gjafir á hveijum degi,“ segir leikkonan þokka- fulla. En síðastliðinn vetur, þegar hún var stödd í Dublin , þar sem hún lék í hálandamyndinni „Braveheart“, fékk hún ekki eins góðar viðtökur. Hún var ekki aðeins hunsuð á götum úti, heldur einnig á tökustaðn- um, þar sem hún lék ekki í neinu atriði fyrstu vikurn- ar. „Þegar maður er vanur því að vinna í Evrópu getur bandarísk stórmynd virst eins og stór vél,“ segir hún. Maður verður hálfeinmana. Ég hugsaði með mér: „Ætti ég bara að bíða uppi á hóteli? Ætti ég að fara á tökustaðinn og fylgjast með öllum hin- um? Kannski verður hringt í mig á morgun!“.“ Hún gerði hvorugt, heldur kannaði Dublin og fór í öll söfn borgarinnar. „Ég þekki borgina eins og lófann á mér.“ ■>, Meðleikari hennar í „Braveheart“ er Mel Gibson, sem leikstýrir myndinni einnig. Ástæður hans fyrir ráðningu Sophie voru einfaldar. „Ja, hún er falleg, frönsk og góð leikkona," segir sjarmörinn. „Persónan þurfti að vera tvennt af þessu þrennu." Gibson vissi næstum ekkert um feril Marceau, eða vinsældir henn- ar í Frakklandi. (Henni var boðið í för Mitterands um Austurlönd ijær á síðasta ári.) Þrátt fyrir að hafa haft umboðsmann í Los Angel- es síðastliðin fimm ár, hefur Sophie ekki flust til kvikmyndaborgarinnar. „Til hvers? Fara í prufur í L.A. og bíða svo við símann eftir að einhver hringi? Það yrði algjörlega niðurdrepandi," segir hún. „Hlut- irnir gerast ekki þegar ég reyni að láta þá gerast. Ég held bara áfram að búa og vinna í Frakklandi. Ef það leiðir til einhvers stærra, þá er það ágætt.“ Nú á Sophie von á fyrsta barni sínu með pólska leik- stjóranum Andrzej Zulawski, sem er 24 árum eldri en hún. „Það er strákur,“ segir þessi 28 ára gamla leikkona hamingjusöm. Gibson heppinn LEIKARINN góðkunni Mel Gibson fékk fiðr- ing í magann þegar hann frétti af útreiðar- hnjaski ofur- mennisins Chri- stophers Reeves, sem olli varan- legri lömun hans. Hann lenti nefni- lega í svipuðu hnjaski fyrir skömmu, við upptökur á hálanda- myndinni Braveheart. Tilviljun ein réð því að hann hlaut ekki sömu örlög og ofurmennið góðhjartaða. Bullock með ofnæmi ► SANDRA Bullock, sem lék meðal annars í myndinni „Spe- ed“, olli miklu uppnámi á töku- stað nýjustu myndar sinnar ný- verið. Verið var að taka upp reiðatriði þegar hún átti allt í einu mjög erfitt með and- ardrátt. Allir héldu að hún væri alvarlega veik, en sem betur fór reyndist hún aðeins vera með hastarlegt ofnæmi fyrir hestum. m m UTSALA - UTSALA í vestiirkjcillaninimi • Flest á hálfvirði • Fatacfni á böm og fullorðna • Bútasaumsefni og gardínuefni Opið: Mánudaga - föstudaga frá kl. 10.00-18.00. Qvirka Mörkin 3 i'i • ' við Suðurlandsbraut.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.