Morgunblaðið - 22.07.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.07.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ) VEÐUR 22. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól i hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.21 2,7 8.39 1,2 15.00 2,9 21.30 1,2 3.08 12.40 22.10 8.29 ÍSAFJÖRÐUR 4.25 1,5 10.43 0,7 17.05 1,7 23.44 0,8 4.30 14.34 0.34 9.23 SIGLUFJÖRÐUR 00.25 0.5 6.34 1,0 12.30 0,5 18.53 1,1 2.48 12.52 22.53 8.42 DJÚPIVOGUR ð.23' 0,7 12.01 1,6 18.28 0,8 23.12 1,4 3.33 13.10 22.44 9.00 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (MorgunblaÖið/Sjómaelingár íslands) Heimild: Veðurstofa Isiands -Ó-'ö-ö-'Ö Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjáð Rigning Skúrir j Suntón, 2 vindstig. 10° Hitastig V » I Vindönn synir vind- Slydda w Slydduél I stefnu og fjöðrin , 1 uirtHch/rk hoil fin ^Snjókoma y El / vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. =s Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Fyrir austan land er allvíðáttumikil lægð sem þokast austnorðaustur, en vaxandi hæð- arhryggur suðvestur- og vestur af landinu. Spá: Hæg vestanátt á landinu, skýjað suðvest- an- og vestanlands, bjartviðri austanlands en skýjað með köflum annarstaðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudaginn verður hæg vestlæg átt, skýjað og dálítil súld eða rigning vestanlands en ann- ars léttskýjað víðast hvar. Þá verður hiti á bil- inu 6 til 16 stig, hlýjast suðaustanlands. I’ vik- unni verður fremur breytileg átt og skúrir af og til um allt land. Hiti verður á bilinu 7 til 16 stig, hlýjast í innsveitum sunnan og austan til. I/eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir austan landið þokast til austnorðausturs en hæðarhryggurinn fyrir suðvestan og vestan land fer heldur vaxandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima Akureyri 6 alskýjað Glasgow 16 skýjað Reykjavík 10 léttskýjað Hamborg 30 léttskýjað Bergen 13 alskýjað London 28 léttskýjað Helsinki 21 léttskýjað Los Angeles 17 léttskýjað Kaupmannahöfn 25 þokumóða Lúxemborg 32 léttskýjað Narssarssuaq 13 rign. á s. klst. Madríd 36 heiðskírt Nuuk 8 skýjað Malaga 31 heiðskírt Óstó 18 alskýjað Mallorca 31 heiðskirt Stokkhólmur 21 skýjað Montreal 20 heiðskírt Þórshöfn 9 léttskýjað NewYork 26 skúr Algarve 31 heiðskírt Orlando 26 þokumóða. Amsterdam 29 mistur París 36 lóttskýjað Barcelona 32 heiðskírt Madeira 25 háifskýjað Berlín 31 léttskýjað Róm vantar Chicago 20 léttskýjað Vín 30 léttskýjað Feneyjar vantar Washington vantar Frankfurt 33 léttskýjað Winnipeg 17 mistur Yflrlit Hitaskil Samskil H Hæð Li Lægð Krossgátan LÁRÉTT: 1 fúla, 4 heilbrigð, 7 tóbaks, 8 brúkar, 9 nöldur, 11 líkamshlut- inn, 13 karlfugl, 14 samgönguleiðina, 15 digur, 17 grannur, 20 frostskemmd, 22 hæð- in, 23 þyrmum, 24 brýt- ur í smátt, 25 rýja. LÓÐRÉTT: 1 viðburðarás, 2 geisla- dýrð, 3 svara, 4 fóstur í dýri, 5 bumba, 6 skipu- lag, 10 missa marks, 12 þegar, 13 skinn, 15 á buxum, 16 gestagang- ur, 18 tignarmanns, 19 langloka, 20 þvingar, 21 óþétt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 kunngerir, 8 kosts, 9 reiði, 10 kið, 11 kargi, 13 innan, 15 hrátt, 18 flakk, 21 afl, 22 skarð, 23 orgar, 24 glaðsinna. Lóðrétt:- 2 ufsar, 3 níski, 4 eirði, 5 iðinn, 6 skák, 7 vinn, 12 gat, 14 nál, 15 hæsi, 16 áfall, 17 taðið, 18 floti, 19 argan, 20 korg. LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ1995 51 í dag er laugardagur 22. júlí, 203. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Fyrst Guð skrýðir svo gras vallarins, sem í dag stendur, en á morgun verður í ofn kastað, skyldi hann þá ekki miklu fremur klæða yður, þér trúlitlir! (Matt. 6, 30.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór Örfirisey á veiðar og Skógarfoss fór út. Farþegaskipið Europa kemur fyrir hádegi í dag og fer sam- dægurs. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom þýski togarinn Fomax af veiðum og Hofsjökull sem fór samdægurs. Þá fór tog- arinn Rán á veiðar, salt- skipið fór og olíuskipið Rasmina Mærsk. Fréttir Viðey. Gönguferð um Austureyna kl. 14.15 sem tekur um einn og hálfan tíma. Ljósmynda- sýningin í skóiahúsinu er opin alla daga. Veit- ingar i Viðeyjarstofu. Hestaleiga starfrækt. Bátsferðir úr Sundahöfn frá kl. 13 um helgar. Þjóðgarðurinn á Þing- völlum. Gönguferð verður farin í dag kl. 14 í eyðibýlið Skógarkot. Hugað að búsetu og náttúrufari. Hefst við kirkju og tekur um tvær og hálfa klukkustund. Fólk ætti að taka með sér skjólfatnað og nesti. Kl. 16 verður bama- stund í Fögmbrekku þar sem litað verður og leik- ið í eina klukkustund. Kvöldrölt kl. 20, ljúf gönguferð um Spöngina sem endar með kyrrðar- stund í Þingvallakirkju. Þátttaka er ókeypis og öllum opin. Nánari uppl. á skrifstofu landvarða í þjónustumiðstöð. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akra- nesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Brjánsiæk daglega kl. 13 og 19.30. Alltaf er komið við í Flatey. Bíla þarf að bóka tímanlega og mæta hálftíma fyrir brottför. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga, föstudaga og sunnu- daga frá Vestmannaeyj- um kl. 15.30 og kl. 19. Bílar mæti hálftíma fyr- ir brottför. Kirkjustarf , Hallgrimskirkja. Org- eltónlist kl. 12-12.30. Kjartan Siguijónsson, organisti Seljakirkju leikur. Laugarneskirkja. Guðsþjónusta í Hátúni 10B í dag kl. 11. Baháiar eru með opið hús í Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30 í kvöld. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14 í umsjá unglinga. Ljósm. Borgþór Magnússon Grasvíðir í Surtsey ÞRJÁR háplöntutegundir fundust nýlega í Surtsey sem ekki hafa verið þar áður en þær eru hvítmaðra, mýrasef og grasvíðir. Fundur grasvíðisins er talinn markverðastur, þar sem þetta er í fyrsta sinn sem víðitegund finnst í Surtsey. Þar fundust tvær grasvíðiplöntur á sitthvorum staðnum sem líklega eru báðar á öðru ári. Grasvíðir er líka nefndur smjörlauf og fær það nafn af því hann þótti góður til beitar. Hann er smávaxnastur allra islenskra viðitegunda, er út- breiddur um allt land og vex bæði á láglendi og hálendi. Hann er auðþekktur á kringlótturtl, grængljáíindi blöðum og er algengastur í holtum, móum, snjódældum og á heiðum. Rjúpan étur hann talsvert á vetuma. í Surtsey verpa nú sjö fuglategundir og er Ritan, sem sjá má á myndinni, ein þeirra. Rita, öðru nafni Skegla, er eindreg- inn sjófugl, algengur varpfugl í fuglabjörgum hér á landi, verpir i hömrum og klettaeyjum við sjó en aldrei inn til landsins. Rituvarpið í Surtsey er ekki árvisst þar sem að briinið brýtur stöðugt niður hamrana og spillir varpstöðum hennar. Surtsey, sem er einstakt náttúrufyrirbæri, myndaðist í neðansjávargosi sem stóð með hléum frá nóvember 1963 fram í júní 1967. Eyjan er friðuð og eru þar stundaðar rannsóknir á landnámi lífvera og jarðfræði eyjarinnar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skritstoía 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. i lausasöiu 125 kr. eintakið. Rosenthal _ þegnr K1 m’lm' SÍ°f • Brúðkaupsgjafir • Tímamótagjafir L, Hönmm oggæði í sérflokki Laugavegi 52, sími 562 4244.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.