Morgunblaðið - 22.07.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.07.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAU GARDAGUR 22. JÚLÍ 1995 11 húsaskjól. Skoð- aðir verði mögu- leikar á sérstök- um stuðningi við fyrirtæki eða stofnanir til að byggja eða reka leiguíbúðir. • Tekið verði upp samstarf milli ráðuneyta í því augnamiði að taka upp innbyrð- is samræmingu bótakerfisins ann- ars vegar og skattkerfisins hins vegar. Bent er á mikið ósam- ræmi sem við- gengst í dag á milli einstakra reglna um bóta- rétt einstaklinga og fjárhæðir, og síðan skattlagn- ingu og stuðning í gegnum skatt- kerfið, svo og áhrif jaðarskatta. • Efla þurfi ráðgjöf um fjármál heimilanna áður en í óefni er kom- ið, og athuga möguleika á sam- starfi lánastofn- ana, Húsnæðis- stofnunar, Neyt- endasamtakanna og samtaka sveit- arfélaga um bætta ráðgjöf í því sambandi. Einnig að kanna ábend- ingar um ágalla greiðslumats hús- bréfakerfisins, þar á meðal atriði sem ekki er tekið tillit til en skipta miklu máli um af- komu heimilis, einkum fjöl- skyldustærð. •Nauðsynlegt sé að hvetja ungt fólk til sparnaðar og megi t.d. skipuleggja og koma á frjálsu sparnaðarformi, sérstaklega ætl- uðu ungu fólki sem hyggur á íbúðarkaup og komi í stað húsnæðisparnaðarreikingar og skyldusparnaðar ungmenna sem áður gegndu skyldu hlutverki. í tillögum nefndarinnar er m.a. lagt til að auka upplýs- ingaskyldu innlánsstofnana til þeirra sem taka að sér að ábyrgjast lán þriðja aðila. 1 1 Rfl-RR? 1Q7I1 l-ÁRUS Þ. VALDIMARSSON, FRAMKVÆMDASTJORl uuL I lllU UUL lu/U KRISTJAN KRISTJANSSON, loggiltur fasteignasaii Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Öll eins og ný Stór og glæsileg neðri hæð í þríbýlishúsi á úrvalsstað í Heimahverfi, um 160 fm. Inngangur og hiti sér. Þvottahús á hæðinni. Bflskúr um 30 fm. Ágæt sameign. Ræktuð falleg lóð. Endaraðhús við Brekkusel Stórt og gott um 250 fm auk bílskúrs. Húsið er jarðhæð og tvær hæðir með 6-íb. herb., tvöföld stofa m.m. Qóð lán áhv. Eignaskipti möguleg. Tilboð óskast. Skammt frá sundlaug Vesturbæjar Sólrík 4ra herb. (b. á 4. hæð í mjög góðu fjölbhúsi um 100 fm. Lang- tímalán um 4,2 millj. Ein bestu kaup á markaðinum í dag. Læknir nýfluttur til landsins óskar eftir sérliæð með 4-5 svefnh. og bílskúr. Má þarfn. endurbóta. Æskilegir staðir: Hlíðar, Hvassaleiti, Skipholt, Laugarneshverfi. Vinsam- legast leitið nánari uppl. Vesturborgin - nágrenni Þurfum að útvega sérhæð með bílskúr með 3-4 svefnherb. Má þarfn. endurþóta. Skipti möguleg á mjög góðri íþúð í lyftuh. m. miklu útsýni. Traustir kaupendur óska eftir einbýlishúsum, raðhúsum, sérhæðum og íbúðum af ýmsúm stærðum. Margskonar eignaskipti möguleg. Góðar greiðslur fyrir rétta eign. • • • Opið ídag ki. 10-14. Teikningar á skrifst. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 14. júlí 1944. ALMENMA FASTEIGNASALAN UU6ftVEGI16S. 552 1150-552 1370 Opiðhús Laugardag 14-16 Sunnudag 14-16 Hlíðargerði 8 Vandað hús á frábærum stað, ásamt sérbyggðum bílskúr. Húsið er allt endurnýjað og sérlega vel um gengið, og bilskurinn sést hafa. Verð 12,8 millj FASTEIGNASALA með þeim betri sem Sími 533-4040 ÁRMÚLA21 DAN V.S. WIIUM, HDL., LÖGG. FASTSALI ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI SÖLVISÖLVASON, HDL. BIRGIRGEORGSSON, SÖLUM. FRÉTTIR Rannsóknarráð Islands 327 styrkjum úthlutað NÝLEGA úthlutaði Rannsóknar- ráð íslands úr Vísindasjóði og Tæknisjóði í fyrsta sinn eftir sam- einingu Vísindaráðs og Rannsókn- aráðs ríkisins, en sú sameining fór fram um síðastliðin áramót. Sam- tals var úthlutað 327 styrkjum að heildarupphæð 337,7 milljónir króna. Styrkirnir skiptast í 220 úr Vís- indasjóði, samtals að upphæð 172 m. kr., og 107 verkefnastyrki úr Tæknisjóði, samtals að upphæð 165,7 m. kr. Umsóknum til Vísindasjóðs hef- ur fjölgað verulega á síðustu árum, úr 325 árið 1992 í 439 á þessu ári. Styrkir eru hins vegar heldur færri en stærri en áður. Rannsókn- ir í hug- og félagsvísindum svo og í heilbrigðis- og umhverfisvísind- um eru í töluverðri sókn um þess- ar mundir. Styrkimir, sem veittir voru, skiptast þannig' á fagsvið: 74 að upphæð 51 milljón króna til hug- og félagsvísindalegra verkefna; 84 að upphæð 74 millj- ónir til náttúruvísinda og umhverf- isrannsókna og 62 að upphæð 47 milljónir til heilbrigðis- og lífvís- inda. Styrkþegar Vísindasjóðs eru flestir vísindamenn við Háskóla íslands og opinberar rannsóknar- stofnanir, en um fimmtungur þeirra er sjálfstætt starfandi vís- indamenn. Styrkirnir úr Tæknisjóði eru flestir veittir til að standa straum af launakostnaði við rannsóknar- verkefni, sem mörg hver eru fram- kvæmd innan eða í samvinnu við fyrirtæki, sem bera annan kostnað af viðkomandi verkefni. Nú eru verkefni á tölvu- og upplýsinga- tæknisviði í nokkurri sókn, en einnig eru rannsóknir sem tengj- ast vinnslu landbúnaðarafurða í töluverðum vexti. Fiskeldi heldur sínum hlut að mestu í úthlutunum sjóðsins. Er afmœli. bamsfœfting e<Sa brúíSkaup hjá œttingjum elSa vinum í dag? Heiltaskeyli Pósts og síma henta vift öll tœkifœri og eru falleg kveftja á góftum stundutn. Tekift er á móti símskeytum f 06 allan sólarhringinn POSTUR OG SIMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.