Morgunblaðið - 22.07.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.07.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1995 49. Sprellfjörug grínmynd um ein- stæða feður, kærusturnar og litlu vandamálin þar á milli. RAUNIR EINSTÆÐRA FEÐRA Aðalhlutverk: Matthew Modine, Randy Quaid og Paul Reiser. Leikstjóri: Sam Weisman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EITT SINN STRÍÐSMENN ,, ★★ ★ ★ í' Ó.H.T. Ras 5.V. Mbl. ★ ★★v/2 DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. FEIGÐARKOSSINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ mn m s HX SÍMI 551 9000 SIMI 553 - 2075 La a a a a a angur föstudagur Það er langur föstudagur framundan hjá Craig. Honum var sparkað úr vinnunni, hann á í vandræðum með kærustuna og verður að redda Smokey vini sínum peningum fyrir kvöldið, annars fer illa. Eina leiðin út úr vandræðunum er að hrynja í það snemma. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16. Marlon Brando Jó'hnny Dfpp Faye Dunawa’ ★★★ Ó.H.T. Bífctaii!,. ★★★ 6.e. DV .. iií r Ik, V V , _ ★ ★ ★ A.Þ. Daqsljos^ ★ ★ S.V. Mbi. 'l T- JIM CARREV J E F F D A N I E Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myn- PWfcB dir þú segja kærustunni frá því? Johnny Depp og Marlon Brando, . M., . . .. . Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. omotstæðilegir i myndinni um . „ . , , .. , . , . . ... ,, . _ . Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd arsins. elskhuga allra t.ma Don Juan DeMarco það væri hei^ska að híða. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - kjarni málsins! Umræðuefni ►SÍÐASTLIÐINN fimmtudag fór fram frumsýning á myndinni Umræðuefni eða „Something To Talk About“. Aðalhlut- verk er í höndum leikaranna Dennis Quaid, Hailey Aull (10 ára), Juliu Ro- berts og Kyru Sedgwick. Hér sjást leik- ararnir á frumsýningunni; Dennis held- ur á Hailey meðleikkonu sinni og Kyra er í fylgd með leikaranum Kevin Bacon. Morgunblaðið/Halldór HERDIS Sveinsdóttir og Katla Þor- geirsdóttir létu rokkið ylja sér um hjartaræturnar. JÓN Þór og Hallgrímur Hallgrímsson voru hressir sem aldrei fyrr þetta kvöld. ABEL och kaninerne. Sænskt rokk * ►SÆNSKA rokkhljómsveitin Abel och kaninerna spilaði á Tveimur vinum síðastliðið föstu- dagskvöld, Hún er frá Gautaborg og er skipuð Carita Jonsson, Tommy Johansson, Pelle Boland- er, Benke Stahlén og Bo Ingvars- son. Mikið fjör var á staðnum og vakti sveitin athygli fyrir þétta spilamennsku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.