Morgunblaðið - 22.07.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.07.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1995 43 I DAG Arnað heilla Q/AAKA afmæli. Á JU morgun, sunnudag- inn 23. júlí, verður níræður Kári Tryggvason, rithöf- undur, Kópavogsbraut 1A, Kópavogi. Eiginkona hans er Margrét Björns- dóttir. Þau taka á móti gestum í sal þjónustukjama Sunnuhlíðar, Kópavogs- braut 1A á morgun, afmæl- isdaginn kl. 16. OÍ\ÁRA afmæli. í dag, ÖU laugardaginn 22. júlí, er áttræður Benedikt Þorvaldsson, húsasmiður á Hólmavík frá 1945-1981 og húsvörður i Reykjavík frá 1982 til 1993. Eigin- kona hans er Matthildur Guðbrandsdóttir. Þau eru að heiman í dag. /ÁÁRA afmæli. Á 4U morgun, sunnudag- inn 23. júlí, verður fertugur Olafur Sturla Njálsson, garðyrkjukandidat, Nátt- haga, Olfusi. Vinir, vanda- menn og aðrir velunnarar eru velkomnir í gróðurhúsið í Nátthaga frá kl. 15-18 á morgun afmælisdaginn. Með morgunkaffinu SKAK Ást er ... HVÍTUR leikur og vinn- ur. Staðan kom upp á Polka- mótinu í Prag sem lauk fyrir viku. Vassili Smyslov (2.565), fyrrum heims- meistari, hafði hvítt og átti leik, en Zsuzsa Polgar var með svart. Síðasti leikur hennar, 21. — Ha8-d8? var mjög gáleysislegur og Smyslov þurfti ekki meira: 22.' Hxc6! - bxc6 23. Bxe7 - Hb8 24. Bxf8 - Bxf8 25. He4 (Smyslov hefur unnið peð og að auki með sterkan riddara gegn lélegum biskupi. Úrslitin eru því ráðin) 25. — Bc5 26. Del - Kg7 27. Dc4 - Kf7 28. Hf4+ - Ke7 29. Hf6 og Zsuzsa Polgar gafst upp. Hún teflir í haust einvígi um heims- meistaratitil kvenna við kínversku stúlkuna Xie Jun. Vassilí Smyslov er 74 ára. Þótt snerpan sé eitt- hvað farin að minnka gerir hann það ennþá gott með sínum gífurlega djúpa stöðuskilningi. Það er eins gott að eiga eitthvert mót- spil gegn markvissri stöðu- uppbyggingu gamla mannsins. Hann teflir á Friðriksmótinu í Þjóðar- bókhlöðunni í september og reynir vafalaust að leika sama leikinn og á Kjarvals- stöðum 1974, þegar hann sigraði á Reykjavíkurskák- mótinu með yfirburðum. Pennavinir LETTNESKUR háskóla- stúdent með margvísleg áhugamál: Uldis Locmans, O. Kalpaka Street 60-42, Liepaja, Latvia. TUTTUGU og níu ára Ghanastúlka ineð áhuga á matseld, bókalestri og íþróttum: Selina Ackah, P. O. Box 903, Cape Coast, Ghana. myndband, pizza og koss í eftirrétt. TM Rofl. U.S. Pat. Off. — all rijjhts reserved (c) 1995 Los Angotes Timos Syndicate ÞETTA var mjög ánægjulegt kvöld, þar til ég hitti þig. GÓÐAN daginn, frú mín góð. Ég heiti Guðmundur og er pípulagningamað- ur. Hvað var það sem þú vildir láta gera við? ÞEGAR klukkan er búin að hringja viðstöðulaust í 20 mínútur, hringir hún fyrir þig í vinnuna og til- kynnir veikindi. HÖGNIHREKKVISI Uansis craZ ka-upa.!' COSPER STJÓRNUSPA cftir Franccs Þrakc Sumarútsala á sumarfatanði KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú leggur hart að þér til að tryggja þér fjárhagslegt öryggi. Hrútur (21.mars- 19. apríl) ' Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur mikilvæga ákvörð- un varðandi fjármái í dag. Eitthvað fer öðruvísi en þú ætlaðir. Naut (20. apríl - 20. maí) Félagar vinna vel saman og fá hugmynd sem getur gefið vel af sér síðar. Reyndu að ieiðrétta misskilning sem upp kemur. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Þú ættir að líta um öxl í dag og bæta fyrir gömul mistök. Þig skortir ekki kjark til þess og þér iíður betur á eftir. Krabbi (21. júní — 22. júlf) >"Í£ Einhveijar efasemdir koma upp í sambandi ástvina, sem verða að gera sér grein fyrir því hve mikils virði samband- ið er. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Farðu ekki of geyst í fyrir- hugaðar breytingar heima sem þarfnast frekari undir- búnings. Varastu vafasöm viðskipti í dag. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þótt einhver sé þér ósam- mála ættir þú að halda þínu striki og ljúka verkefni sem þú vinnur að. Þú hefur á réttu að standa. Vog (23. sept. - 22. október) Þér verður óvænt falið nýtt verkefni í vinnunni og veldur það breytingum á fyrirætl- unum þínum varðandi kom- andi helgi. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Varastu óþarfa stjórnsemi sem getur spillt góðu sam- starfi í vinnunni í dag. Reyndu að taka tillit til óska annarra. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) Þú þarft tíma út af fyrir þig til að ganga frá einkamálun- um, en láttu það bíða til kvölds, því mikið er að gera í vinnunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Vinur býður þér í spennandi samkvæmi í kvöld. En láttu það ekki draga hugann frá verkefni sém þarfnast lausn- ar í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér tekst að ljúka skyldu- störfunum snemma, og margskonar afþreying stendur þér og ástvini þínum til boða þegar kvöldar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu ekki smjaðrara villa þér sýn og fá þig til að kaupa eitthvað sem þú þarfnast ekki. Farðu sparlega með peninga. Stjórnuspána á aó lesa sem dægradvöl. Spár af pessu tagi byggjast ckki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Bleiserjakkar áður 8.900-11.700 kr. 50% afsláttur nú 4.450-5.850 kr. Jakkaföt áður 14.900 kr. 40% afsláttur nú 8.940 kr. Ljósar buxur áöur 3.900-4.900 kr. 40% afsláttur nú 2.340-2.940 kr. stofnað 1910 Andrcs, -----------;--- Skólavörðustíg 22A. Póstkröfuþjónusta Sími 551 8250. SANNKOLLUÐ SUPERSALA Vönduð vara - Fjölbreytt úrval OTRULEGA LAGT VORUVERÐ Beinn innflutningur GARÐVÖRUR.......................... Rennibrautir, vegasölt, hjólbörur, garðverkfœri, garðáhöld, garðhúsgögn, grill og grillvörur ■? ■■■■■■■■■■■■■■ LEIKFONG Bangsar, Thermos bakpokar, dúkkur, kubbar og fleira og fleira fyrir börnin. Matchbox - Barbie - Sindy - Fisher-Price Disney - Playmobil - Crayola - Mattel - Chicco BÚSÁHÖLD Glös, poftar, straujárn, töfrasprotar, blandarar, hnífapör, plastílát, borðbúnaður, hitakönnur, ísskápar og ótal margt fleira. Thermos - Prestige - Kenwood FATNAÐUR Elegance - Bosch - Kingstel Mikið úrval af fatnaði s.s. nœrföt, sundföt, sokkar, skyrtur, úlpur, vaxvesti, gallabuxur, íþróttaskór, bolir, peysur, herrajakkar, jakkaföt, frakkar og kápur. ÝMISLEGT Símar - Útvarpstæki - Vekjara klukkur - Segulbandstæki - Geisladiskar ELDHUSTÆKI ATHUGIÐ: Tokmarkoð magn of hverri vörutegund svo nú er betro að flýta sérl Laugardag kl. 10.-16. ADIA og sunnudag kl. 11.-17. Vi IV NY ÞJONUSTA: Hroðbanki Búnoðorbonkons í Koloportinu. KCHAPORTIÐ MARKAÐSTORG - alveg ótrúlegt Blab allra landsmanna! -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.