Morgunblaðið - 22.07.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 22.07.1995, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Harrison Ford Tom Cruise ■■ .■■'.' Chevy Chase Bruce WiIIis ►MEÐAL leikara í kvikmynda- borginni Hollywood þykir það sérstakt stöðutákn að fá sína eig- in stjörnu í gangstétt eina þar í borg. Á stjörnunni traðkar svo á hverjum degi fjöldi ferðamanna, vændiskvenna og eiturlyfjasala. Hérna sjáum við nokkrar stjörn- ur setja mark sitt á tilveru þessa fólks. María Shriver og Arnold Mel Gibson Whoopi Goldberg r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR eftir Tlm Rice og Andrew Loyd Webber. Sýning í kvöld öriá sæti laus, fimmtud. 27/7, föstud. 28/7, laugard. 29/7. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 15-20 og sýningardaga til kl. 20.30. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! Vesturgötu 3 ■■nnii'iTTIj Kabareftinn pl Höfuðið af skömminni M i kvöld, lau. kl. 21.00 |fi þri. 25/7 kl. 21.00. Ea MiSi m/matkr. 1.600. B Herbergi Veroniku @ sun. 23/Al. 21.00. H Síðasta sýning. 9 Mi&i m/mat kr. 2.000. 0 Matargestir mæti kl. 19.30. The Green Tourist Sat. a» 12.00 IN ENGLISH and 13:30 IN GERMAN. TiCKETS AT THE DOOR. Eldhúsið og barir opin fyrir & ettir sýri Á morgun, sunnudag 23/7 - fjölskyldusýning kl. 15.00, laekkað verð, einnig sýning kl. 21.00. Miðasala alla daga í síma 561 0280 og 551 9181. Álafossbúðin 551 3404 og í Tjarnarbíói f rá kl. 13 til 15 á sunnudögum og alla virka daga frá kl. 20-21, hópar (10 manns og fleiri) fá afslátt. Fax 551 5015. „Sýningin er keyrð áfram afslíkum krafti að það er aldrei hægt að láta sér ieiðast". „Það er langt síðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel íleikhúsi". Sveinn Haraldsson leiklistargagnrínandi Morgunblaðsins. Charlie Sheen Dóttir rokkarans Sumardanssveifla n'e6Gömlu brýnunum. y .?.9JrÁl! .BaWursson ódatfU Jóni Rafnssyni í léttri sveifiu frákl. 10.00-01.00. VÆNDISK0NUR virðast vera vinsælar hjá leikurum í ———— Hollywood. vRf u fyrir leik sinn ) | rip|at0on“ og -------J Flugásum, hefur játað að hafa átt við- skipti við vændisþjónustu Heidi Fleiss, alls 20 sinnum á tímabilinu 1991-1993. Þetta kom fram i vitnisburði hans f réttarhöldum yfír vændis- drottningunni. Sheen, sem er 29 ára gam- all sonur leikarans Martins Sheens, sagðiet hafa borgað að minnsta kosti 120.000 krónur fyrir hvert skipti, eða alls 2,4 milljónir króna. Hann gaf út afsökunaryfírlýsingu. „Ég bið fjölskyldu mína, unn- ustu, og vini mína afsökunar á þeirri skömm sem þessi at- vik hafa gert þeim,“ sagði í yfirlýsingunni. Ég get ekki afsakað mig á neinn hátt, að- eins sagt sannleikann, sem er að finna í vitnisburði mínum." ►LEIKKONAN Liv Tyler er mikið í sviðsljósinu í Banda- ríkjunum þessa dagana þrátt fyrir að hafa aðeins leikið í einni mynd, sem í þokkabót fékk hræðilega dóma og litla aðsókn. Ástæðan er sú að hún er dóttir Stevens Tylers, söngv- ara rokksveitarinnar frægu, Aerosmith. Hún lék nýverið í „Heavy“, iítUlÍ mynd um íbúa smábæjar, auk þess að hafa tekið að sér hlutverk í „Empire Records", sem fjallar um ungt fólk í hljómplötuverslun og „Steal- ing Beauty“, sem leikstýrt er af Bernardo Bertolucci. Þar leikur hún á móti sjálfum Jer- emy Irons. Hún vissi ekki hver faðir hennar var fyrr en hún var 10 ára. „Eg hitti hann fyrst á tón- leikum með Todd Rundgren - Todd er maðurinn sem ég hélt að væri faðir minn,“ útskýrir hún. „Mamma benti mér á ein- hvern mann sem ég hélt að væri sonur Micks Jaggers. Eg hafði ekki hugmynd um hver hann var.“ panssveiti n |M| ódduftt Qj Evu Ásrúnu Arna Þorsteinsdóttir og 'ín Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. Stebba í Lúdó. Aótd %%& sími 462 2200. Súlnasalur lokaður vegna einkasamkvœmis. -þín saga! 1 HLAOVARPANIJM Tjarnarbíó Söngieikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. SHOWS FOR TOURISTS: ...blabib - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.