Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ________ FRÉTTIR Gjöf til minningar um Marínó Eið Dalberg NÝLEGA afhenti Hallgrímur Dal- berg, fyrrverandi ráðuneytisstjóri, Knattspyrnufélaginu Fram minn- ingargjöf að upp- hæð 5.000 doll- ara til minningar um Marinó Eið Dalberg. Minn- ingargjöfin er frá tveimur systrum Marinós sem báðar eru búsett- ar erlendis, þeim Guðrúnu Dalberg og Astrid Dal- berg Zimmermann. Marinó Eiður Dalberg, sem lést í nóvember á síðasta ári, var um árabil í hópi fremstu knattspyrnu- manna Fram og lék með meistara- flokki félagsins. Hann var auk þess oftsinnis valinn til að leika með úrvalsliði Reykjavíkur og öðr- um úrvalsliðum en hætti tiltölulega ungur knattspyrnuiðkun vegna veikinda. Marinó Eiður Dalberg ----»-» -- Andri Áss At- skákmeistari ÚRSLITAKEPPNIN um titilinn Atskákmeistari Reykjavíkur fór fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12 dagana 8.-10. ágúst. Andri Áss Grétarsson mætti Benedikt Jónassyni í úrslitum og sigraði með l'A vinningi gegn ‘A. Andri Áss Grétarsson er því Atskákmeistari Reykjavíkur. í undanúrslitum keppti Andri Áss Grétarsson við Ríkharð Sveinsson með 2-0 og Magnús Örn Úlfarsson við Benedikt Jónasson ’A-l ‘/2. Itarlegri upplýsingar um úrslita- keppnina er að finna á skáksíðu VKS á Alnetinu: http://www.vks.is/skak/. Þar eru einnig margvíslegar aðrar upplýs- ingar um skák á Islandi, bæði sögu- legar upplýsingar og nýjustu fréttir. veiðijakkar og buxur á mjög góðu verði Jakki m/lausu fóori kr. 4.970 Buxurkr. 2.300 5% staðgreiösiuafsláttur. einnig af póstKröfum greiddum innan 7 daga. UTILIFf GLÆSIBÆ - SIMI 581 2922 _ MaxMara _ Haust og vetrartískan 1995! Fyrsta sending er komin. ____Mari_________ Hverfisgötu 52 -101 Reykjavík - Sími 562 2862 FALLEGRI » FLjÓTARI * HLjÓÐLÁTARI » ÖRUGGARI » SPARNEYTNARI » ÓDÝRARI !f«s! lli a ASKO flokks /rQnix Sænskar og sérstakar frá n# hátúni6a reykjavík sími 5524420 SÍÐSUMARSÚTSALA á hústjöldum, fjölskyldutjöldum og viðlegubúnaði. við Umferðarmiðstöðina, símar 5519800 og 5513072. FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 9 UTSALA 30-70% afsláttur B O G N E R sérverslun v/Oðinstorg, sími 552 5177 ÚTSÖLUMARKAÐUR ■ Frúa- og dömukjólar frá kr. 1.790 ■ Blússur frá kr. 1.990 B Pils frá kr. 1.990 B Bolir, buxur o.fl. B Fataefni kr. 490-690 B Gardínuefni frá kr. 398 B Geisladiskar frá kr. 490 klassík - country o. fl. Vefta, Hólagarði, Lóuhólum 2-4, sími 557 2010. Nýkomin sending af þessum vönduðu úlpum sem þekktar eru af góðum frágangi og endingu. Báðar gerðirnar eru með vatnsfráhrindandi ytra byrði og hlýju Thermal fóðri. Góðir vasar innan og utan. Riflás og teigja á ermum. Smellur og flipi yfir rennilás á vösum og að framan. Hetta í kraga á Force og laus hetta á Blaze. Force er f raun 3 jakkar í einni úlpu (sjá mynd) Tilkynninq til skotveíðimanna! Vorum aö fá sendingu af haglabyssum og haglaskotum á góöu veröi. Einnig úrval af fatnaði og öryggisbúnaði. Mundu norsku ullarnærfötin! Opnum virka daga kl. 8. Laugardaga er opiö frá 9-14 Grandagaröi 2, Reykjavík, sími 55-288-55, grænt númer 800-6288. Trespass úlpa, tegund Force. Trespass úlpa, tegund Blaze. Þrjár flíkur í einni: Yst er regnjakki, síðan Hálfsíð úlpa m. lausri hettu á nylonjakki og saman er hún hlý og nota- krakka frá 4 ára. Vönduö, hiý og leg kuldaúlpa fyrir veturinn. St. 28-34 notaleg. Stæröir 20-26 og M-L. Nýkomnar Trespass úlpur á stelpur os stráka, veið frá 5.590-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.