Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR ÍSLENSKU keppendurnir á Norðurlandamótinu I ökuleikni strætisvag'nastjóra ásamt stjórn aksturs- kiúbbs STSVR og túlki. Aftari röð f.v.: Pétur Karlsson, Þórarinn Söebech, Kjartan Pálmarsson, Stein- dór Steinþórsson og Konráð Kristjánsson, túlkur. Fremri röð: Markús Sigurðsson, Björg Guðmunds- dóttir og stjórnin: Hörður Tómasson, Jóhann Gunnarsson og Kristján Kjartansson. Norðurlandamót í ökuleikni strætisvagnastjóra á íslandi ÍSLENSKIR strætisvagnasljórar hrepptu annað sætið á Norður- landamóti í ökuleikni strætisvagna- sljóra sem haldið var á Kirkjusandi í Reykjavík um helgina. Finnar urðu hlutskarpastir í liðakeppninni og Finninn Markku Pohjolainen bar sigur úr bítum í einstakíingskeppn- inni en það gerði hann einnig síð- ast þegar keppnin var haldin hér á landi árið 1990. Markku keppir allt- af í Nokia-stígvélum. Mótið er haldið árlega til skiptis í höfuðborgum Norðurlandanna og taka sex keppendur frá hverri höf- uðborg þátt í keppninni. Að þessu sinni voru keppendumir 24 þar sem Danir gátu ekki mætt til leiks. Að sögn Jóhanns Gunnarssonar, forsvarsmanns keppninnar í ár, hefur Islendingum gengið vel I keppninni allar götur frá því þeir íslendingar lentu í öðru sæti héldu keppnina í fyrsta skipti árið 1990. Fyrstu þijú árin sem þeir tóku þátt í henni hafi þeir verið með félagsskaparins vegna og unnið sér það helst til frægðar að verða síðastir þijú ár í röð og vinna skammarverðlaun til eign- ar. Undanfarin ár hafi þeir hins vegar ekki orðið neðar en í öðru sæti og þar af sigrað í Stokkhólmi árið 1993. Þar á ofan hafi Islend- ingar sigrað í einstaklingskeppn- inni tvisvar, árin 1993 og 1994. Keppnin fer þannig fram að sett er upp tíu þrauta braut sem vagnsljórarnir verða að aka eftir á sem stystum tíma. Sú þjóð sem heldur mótið hannar eina nýja þraut og ein gömul er felld niður en að öðru leyti eru þrautirnar þær sömu ár eftir ár. Ef vagn- stjóri kemst ekki klakklaust í gegnum þraut fær hann refsisek- úndur sem leggjast við þann tíma sem tekur hann að komast í gegn- um brautina. Hver ökumaður ekui tvær umferðir. Svíar urðu í þriðja sæti að þessu sinni og Norðmenn ráku lestina og fóru heim með skammarverð- launin. Þórarinn Söebech varð í öðru sæti í einstaklingskeppninni og Steindór Steinþórsson í því þriðja. Að læra meira Sunnudagsblaði Morgunblaðsins, 27. ágúst nk., fylgir blaðauki sem heitir Að læra meira. í þessum blaðauka verður fjallað um þá fjölbreyttu möguleika sem eru í boði fyrir þá sem vilja stunda einhvers konar nám í vetur. Efnisval verður fjölbreytt og sniðið að þörfum ungra sem aldinna. Fjallað verður jafnt um styttri námskeið sem lengri námsbrautir. Þeim sem áhuga hafa á að auglýsa í þessum blaðauka, er bent á að tekið er við auglýsingapöntunum til kl. 16.00 mánudaginn 21. ágúst. Nánari upplýsingar veitir Dóra Guðný Sigurðardóttir, sölufulltrúi í auglýsingadeild, í síma 569 1171 eða með símbréfi 569 1110. -kjarni málsins! PANASONIC HUÓMtÆKJASAMSt. FRA Kft. 1 9:900 PANASONIC MC E650 lOOOW RYKSUGA MEÐ STILLANLEGUM SOGKRAFTI, GEYMSLU FYRIR FYLGIHLUTI OG INNDRAGANLEGRI SNÚRU. HUNDADAGAR í JAPIS BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI HEFJAST KL.9:10 í DAG JniHBBMJMlMigllilUttÍW— Panasonic nn 5452 900W TÖLVUSTÝRÐUR 21 LÍTRA ÖRBYLGJUOFN. RP FRÁ > R. 27.900PANASONIC RAKVÉLAR FRÁ KR. 995,- PANASOiNIC ÖR 3 V LGJ 'J OF’N A R FRA K F 15.5*00.- PANAsONIC rERBATÆKI FRÁ, KR. 6.990,- PAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.