Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Skárri afkoma ríkissjóðs í BÆKLINGI Ríkisendurskoðunar, „Framkvæmd fjárlaga janúar til júní 1995“, segir, að „halli af rekstri A-huta ríkissjóðs á greiðslugrunni nemi 5,3 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins 1995. Er það 1,1 milljarði króna betri afkoma en áætlanir gerðu ráð fyrir“. Framkvæmd fjárlaga janúar til júní 1995 Afkoman 1995 RÍKISENDURSKOÐUN met- ur afkomuhorfur ríkissjóðs 1995 svo að rekstrarhalli A- hluta ríkissjóðs í árslok verði um 8,5 milljarðar króna eða rúmlega milljarði meiri en fjárlög ársins standa. Hún ger- ir ráð fyrir að telgur A-hlutans aukizt um 2,0 til 2,5 milljarða króna en útgjöld um 3,0 til 3,5 milljarða. „Að öllu óbreyttu telur stofnunin að lánsfjárþörf ríkis- ins stefni í að vera um 28,9 milljarðar króna á árinu 1995. Er það 7,0 milljörðum króna meiri fjárþörf en gert var ráð fyrir í fjárlögum ársins. Aukin Iánsfjárþörf skýrist fyrst og fremst af 6,0 milljarða króna lánveitingu ríkissjóðs til Bygg- ingasjóðs ríkisins og Bygg- ingasjóðs verkamanna sem ekki var gert ráð fyrir ásamt auknum rekstrarhalla.“ Athugun Ríkisendurskoðun- ar á ársverkum og launakostn- aði ríkissjóðs fyrri hluta árs 1995 „sýnir að vinnumagn hef- ur minnkað um 227 ársverk eða 2,5%. í reynd hefur þó ársverkum fjölgað um 261 eða 2,9% þegar tekið hefur verið tillit til verkfalls félagsmanna HÍK og KÍ sem stóð yfir í u.þ.b. sex vikur — • • • • Breytinga þörf ANNAÐ, sem fram kemur í skýrslunni, er m.a.: * Framlag til atvinnuieysis- bóta nam 1,8 milljörðum króna á fyrri helmingi þessa árs. * Útgjöld almannatrygg- inga á fyrstu sex mánuðum ársins námu 13,2 milljörðum króna. * Mat á afkomu sjúkrahúsa á fjárlögum sýnir fjárvöntun að fjárhæð 650 m.kr. Óleystur vandi vegna halla sjúkrahúsa frá árinu 1994 er nemur 300 m.kr. „Ekki verður lengur fram hjá litið,“ segir Ríkisendur- skoðun, „að breyta þarf að- ferðum ef ná á fram sparnaði í rekstri sjúkrahúsanna. Reynslan sýnir að þó svo að náðst hafi fram sparnaður á tileknum sviðum eða hjá ein- stökum sjúkrahúsum hefur það ekki dugað til að mæta útgjaldaaukningu í kerfinu í heild. Telja verður að nú sé komið að þeim tímapunkti að stjórnvöld þurfi að taka ákvarðanir um þjónustustig og gæði þeirrar þjónustu sem sjúkrahúsunum er ætlað að veita og ákvarða framlög í samræmi við það.“ APOTEK________________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 11.-17. ágúst að báð- um dögum meðtöldum, er í Háaleitis Apóteki, Háa- leitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19.______________________ NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12.__________________________ GRAF ARVOGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14._________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virkadaga kl. S.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó- tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9—12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.____________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í sfmsvara 98-1300 eflir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. SunnUdaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.___ AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 23718.________________________________ LÆKNAVAKTIR BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- ogsjúkravakt allan sólar- hringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lækna- vakt í símsvara 551-8888.____________________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópa\og í Heilsuvemdarstöð Reylqavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 552-1230._____________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvari 568-1041.______________ Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112. NEYÐ ARMÓTTAKA vegna nauögunar er á Slysa- deild Borgarspítalans sími 569-6600. UPPLÝSINGAR QG RÁPGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. A LNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upp- lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit- aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað- arlausu f Húð- og kynqukdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofú Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. Þagmælsku gætt ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráð- gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku- daga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um hjálparmæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.___ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í sfma 552-3044.________ E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. Fundir á Óldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. f sím- svara 556-28388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Brseðraborgarstfg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 áfímmtudögum. Símsvari fyrirutan skrif- stofutíma er 561-8161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Sfminn er 562-0690. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1 -8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstfmar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar f síma 562-3550. Fax 562-3509.____ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 8.30-15. Sfmi 581-2833. LEIDBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum Iwrnurn. S. 551-5111. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 17-19 í síma 564-2780. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.______________________________ MS-FÉI.AG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík s. 568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag- vist/skrifstofa s. 568-8680. bréfsími s. 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif- stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun mið- vikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. í sfma 568-0790. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma 562-4844.______________________________ OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundirmánudagakl. 20.30. Einnigeru fundir f Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA f Reykjavlk, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800- 5151._______ SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B- sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 íhúsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlíð 8, s. 562-1414.___________________ SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf f s. 552-8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23._________________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opín mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537.______________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3—5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLINAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561-6262.__________________________________ SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númen 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvlk. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.______________ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30- 18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00- 14.00. Á sama stað er hægt að skiptagjaldeyri alla daga vikunnar kl. 8.30-20. VINNUHÓPUR GEGN SIFJ ASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878.__ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA_________ FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz ogkl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu í Smuguna á single sideband í hádeginu kl. 12.15-13 á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengd- ir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT). SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á Iaugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga U1 fóstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30.__________________________________ HAFN ARBÚDIR: Alla daga kl. 14-17.____________ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartimi fijáis alla daga.__________________________ HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL II.IÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga._____________________ KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra. __________________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Ki. 15-16 og 19-20.___________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).____________________ LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heims/iknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. ____________________ LANDSPÍTALINN:alÍadaga k). 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ l-yúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:AIIadagakl. 15-16 og 19-19.30._______________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl, 19-20.30. VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20, ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi._______________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga ki. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Simanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.___________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILAIMAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafrarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júní nk. og verð- uropiðalladagatil 1. septemberkl. 10-18 (mánudag- ar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími saftisins er frá kl. 13-16._____________________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, SÓIheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfr eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRÁNDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriíjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-15. BÓK ABÍ L AR, s. 36270. Viðkomustaðirvíðsvegar um borgina.____________________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán- uðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17. Lesstofa lokuð til 1. september. GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði. ís- lenskar þjóðlffsmyndir. Opið þriðjud., fimmtud., laug- ard. ogsunnud. kl. 14-18. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið dagiega kl. 14-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op- in aJla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg- arkl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255. ____________________________ H AFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar- Qarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18._______________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar- daga kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða lok- aðar á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.______________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS.Fríkirlquvegi.Lokaðtil 11. ágúst, en þá er opið kl. 12-18 alla daga nema mánu- daga, kaffístofan opin á sama tíma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga._ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR í sumar er safrið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og á virkum dögum er opið á kvöldin frá mánud.- fímmtudags frá 20-22. Kaffistofa safnsins er opin á sama tíma. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud. 14-16._________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPA VOGS, Digra- nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl, 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.3U-16. NESSTOFUSAFN: Safhið er opið frá 15. maí fram í miðjan september á sunnud., þriðjud., fímmtud., og laugard. 13-17. maí 1995. Sími á skrifstofu 561-1016.______________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. ■ 14-17. Sýningarsalir 14-19 alladaga. PÓST- OG SÍMAMINJ ASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321.______________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar og nokk- urra samtíðarmanna hans stendur til 31. ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nema mánudaga. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning er opin í Ámagarði við Suðurgötu kl. 14-16 alla daga nema sunnudaga.______________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Veaturgötu 8, Hafn- arfírði, er opið alla daga út sept. kl. 13—17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - , laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNID A EYRARBAKKA: Opið alladagafrál.júní-l.sept.kl. 14-17. Hóparskv.sam- komulagi á öðrum tímum. Uppl. í símum 483-1165 eða 483-1443.__________________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 11-17._________________________ AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI: Mánud. - . föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Opnunartími 1. júní-1. sept er alla daga frá kl. 10-17. 20. júní til 10. ágúst einnigopið á þri^udags- og fímmtudagskvöldum frá kl. 20-23. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRLOpiðalladagafrá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIDÁ AKUREYRLOpiðaliadagafrá kl. 11-20. Frá 20. júní til 10. ágúst er einnig opið á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 20-23. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op- ið alladagakl. 10-17. FRETTIR Hjólreiða- ferð endurtekin ÁHUGAFÓLK um hjólreiðar á höfuðborgarsvæðinu endurtekur hjólreiðaferð sem farin var um- hverfis gamla Seltjarnarnesið sl. fimmtudagskvöld þó með nýju sniði. Farið verður frá Hafnarhúsinu kl. 20 á fimmtudagskvöld 17. ág- úst. Skipt verður í tvo hópa með vönum hjólreiðamönnum fyrir hvorum hópi. Annar hópurinn fer inn með Sundum en hinn út á Nes. Báðum ferðunum lýkur um kl. 22.30 við Hafnarhúsið. Hóp- arnir mætast á miðri leið kl. 21.10 fyrir neðan sumarbústaðinn við Fossvog. Þar verður stoppað stutta stund. Hægt verður að koma inn í ferðirnar á ýmsum stöðum hjá tímatöflu. Þetta fyrir- komulag gerir fólki kleift að velja sér leið. Til dæmis getur íbúi úr Vogunum komið í ferðirnar við IKEA (áður Mikligarður) kl. 20.30 og hjólað með hópnum að sumar- bústaðnum og farið til baka með hinum hópnum. Þá tekur ferðin um eina og hálfa klst. Allir eru velkomnir að taka þátt í þessu. Ekkert þátttökugjald. —.. ♦ ♦ ♦--- Útihátíð að Lindar- brekku HALDIN verður útihátíð að Lindarbakka við Homafjörð laug- ardagskvöldið 19. ágúst. Hátíðin hefst kl. 21 með kvöld- vöku, síðan verður boðið upp á varðeld, brekkusöng og flugelda- sýningu. Útidansleikur hefst að því loknu og mun bítlahljómsveitin Sixties leika fyrir dansi. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sandhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sund- mót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breið- . holtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud,- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8—17. Sund- höll Hafnarfjarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnudaga kl. 9- 18.30._______________________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánu- daga til fímmtudaga frá kl. 6.30-21.45. Föstudaga kl. 6.30-20.45. Laugardaga kl. 8-18 og sunnudaga kl. 8-17.____________________________ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 9-17 um helgar. Stmi 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐLOpin virkadagakl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnu- daga 8-16. Sfmi 462-3260.____________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - fóstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00- 17.30._______________________________ JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Stmi 431-2643. _______________ BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá ki. 10 til 22. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖI.SKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Opið er alla daga í sumar frá kl. 10-19. Sölubúðin er opin frá 10-19. Grillið er opið frá kl. 10-18.45. Veit- ingahúsið opið kl. 10-19. GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Giirður- inn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Kaffisala í Garðská- lanum er opin kl. 12-17. SORPA SKRIFSTOFA SORPUeropin kl. 8.20-16.15. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma- stöðvarSorpueruopnaralladagafrákl. 12.30-21 frá 16. maí til 15. ágúst. Þær eru þó lokaðar á stórhátíð- um. Að auki verða Ánanaustog Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 567-6571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.