Morgunblaðið - 17.08.1995, Qupperneq 42
42 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Skárri afkoma
ríkissjóðs
í BÆKLINGI Ríkisendurskoðunar, „Framkvæmd fjárlaga
janúar til júní 1995“, segir, að „halli af rekstri A-huta
ríkissjóðs á greiðslugrunni nemi 5,3 milljörðum króna á
fyrstu sex mánuðum ársins 1995. Er það 1,1 milljarði
króna betri afkoma en áætlanir gerðu ráð fyrir“.
Framkvæmd fjárlaga
janúar til júní 1995
Afkoman 1995
RÍKISENDURSKOÐUN met-
ur afkomuhorfur ríkissjóðs
1995 svo að rekstrarhalli A-
hluta ríkissjóðs í árslok verði
um 8,5 milljarðar króna eða
rúmlega milljarði meiri en
fjárlög ársins standa. Hún ger-
ir ráð fyrir að telgur A-hlutans
aukizt um 2,0 til 2,5 milljarða
króna en útgjöld um 3,0 til 3,5
milljarða.
„Að öllu óbreyttu telur
stofnunin að lánsfjárþörf ríkis-
ins stefni í að vera um 28,9
milljarðar króna á árinu 1995.
Er það 7,0 milljörðum króna
meiri fjárþörf en gert var ráð
fyrir í fjárlögum ársins. Aukin
Iánsfjárþörf skýrist fyrst og
fremst af 6,0 milljarða króna
lánveitingu ríkissjóðs til Bygg-
ingasjóðs ríkisins og Bygg-
ingasjóðs verkamanna sem
ekki var gert ráð fyrir ásamt
auknum rekstrarhalla.“
Athugun Ríkisendurskoðun-
ar á ársverkum og launakostn-
aði ríkissjóðs fyrri hluta árs
1995 „sýnir að vinnumagn hef-
ur minnkað um 227 ársverk
eða 2,5%. í reynd hefur þó
ársverkum fjölgað um 261 eða
2,9% þegar tekið hefur verið
tillit til verkfalls félagsmanna
HÍK og KÍ sem stóð yfir í u.þ.b.
sex vikur —
• • • •
Breytinga þörf
ANNAÐ, sem fram kemur í
skýrslunni, er m.a.:
* Framlag til atvinnuieysis-
bóta nam 1,8 milljörðum króna
á fyrri helmingi þessa árs.
* Útgjöld almannatrygg-
inga á fyrstu sex mánuðum
ársins námu 13,2 milljörðum
króna.
* Mat á afkomu sjúkrahúsa
á fjárlögum sýnir fjárvöntun
að fjárhæð 650 m.kr. Óleystur
vandi vegna halla sjúkrahúsa
frá árinu 1994 er nemur 300
m.kr.
„Ekki verður lengur fram
hjá litið,“ segir Ríkisendur-
skoðun, „að breyta þarf að-
ferðum ef ná á fram sparnaði
í rekstri sjúkrahúsanna.
Reynslan sýnir að þó svo að
náðst hafi fram sparnaður á
tileknum sviðum eða hjá ein-
stökum sjúkrahúsum hefur
það ekki dugað til að mæta
útgjaldaaukningu í kerfinu í
heild. Telja verður að nú sé
komið að þeim tímapunkti að
stjórnvöld þurfi að taka
ákvarðanir um þjónustustig og
gæði þeirrar þjónustu sem
sjúkrahúsunum er ætlað að
veita og ákvarða framlög í
samræmi við það.“
APOTEK________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 11.-17. ágúst að báð-
um dögum meðtöldum, er í Háaleitis Apóteki, Háa-
leitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjar Apótek, Mel-
haga 20-22, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema
sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.______________________
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12.__________________________
GRAF ARVOGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14._________________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virkadaga kl. S.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fímmtudaga kl.
9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14.
Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10-14. Uppl.
vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn
og Alftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9—12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til
föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500.____________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í sfmsvara 98-1300 eflir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
SunnUdaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.___
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
23718.________________________________
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- ogsjúkravakt allan sólar-
hringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lækna-
vakt í símsvara 551-8888.____________________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópa\og í Heilsuvemdarstöð Reylqavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s.
552-1230._____________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Sfmsvari 568-1041.______________
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.
NEYÐ ARMÓTTAKA vegna nauögunar er á Slysa-
deild Borgarspítalans sími 569-6600.
UPPLÝSINGAR QG RÁPGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
A LNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upp-
lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit-
aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586.
Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað-
arlausu f Húð- og kynqukdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofú Borgarspítalans, virka
daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15
virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum. Þagmælsku gætt
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráð-
gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku-
daga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um
hjálparmæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.___
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í sfma 552-3044.________
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfínningaleg vandamál. Fundir á Óldugötu 15,
mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. f sím-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Brseðraborgarstfg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 áfímmtudögum. Símsvari fyrirutan skrif-
stofutíma er 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla
virka daga kl. 13-17. Sfminn er 562-0690.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími
fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1 -8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstfmar á þriðjudags- og
fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar f síma 562-3550. Fax 562-3509.____
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
8.30-15. Sfmi 581-2833.
LEIDBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
Iwrnurn. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 17-19 í síma
564-2780.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s.
562-2004.______________________________
MS-FÉI.AG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík s.
568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag-
vist/skrifstofa s. 568-8680. bréfsími s. 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif-
stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl.
14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun mið-
vikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl.
í sfma 568-0790.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma
562-4844.______________________________
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl.
21. Byijendafundirmánudagakl. 20.30. Einnigeru
fundir f Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og
Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA f Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800- 5151._______
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á
reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-
sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 íhúsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hlíð 8, s. 562-1414.___________________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf f s.
552-8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl.
20-23._________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opín mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 581-1537.______________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3—5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLINAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262.__________________________________
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt
númen 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvlk. Sím-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272.______________
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30-
18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00-
14.00. Á sama stað er hægt að skiptagjaldeyri alla
daga vikunnar kl. 8.30-20.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJ ASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið
kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878.__
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan
sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA_________
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til útlanda
á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á
13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og
7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl.
19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz ogkl. 23-23.35
á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu
í Smuguna á single sideband í hádeginu kl. 12.15-13
á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel
ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengd-
ir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengd-
ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar
(sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN f Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á Iaugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga U1 fóstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.__________________________________
HAFN ARBÚDIR: Alla daga kl. 14-17.____________
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartimi
fijáis alla daga.__________________________
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL II.IÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tfmi frjáls alla daga._____________________
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra. __________________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Ki. 15-16 og 19-20.___________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).____________________
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heims/iknartími annarra en
foreldra er kl. 16-17. ____________________
LANDSPÍTALINN:alÍadaga k). 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ l-yúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:AIIadagakl. 15-16
og 19-19.30._______________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl, 19-20.30.
VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20,
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi._______________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga ki. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Simanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er
422-0500.___________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILAIMAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafrarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júní nk. og verð-
uropiðalladagatil 1. septemberkl. 10-18 (mánudag-
ar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla
virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá
1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími saftisins er frá
kl. 13-16._____________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, SÓIheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfr eru opin sem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl.
13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19.
GRÁNDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriíjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
fóstud. kl. 10-15.
BÓK ABÍ L AR, s. 36270. Viðkomustaðirvíðsvegar um
borgina.____________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán-
uðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánud.
- fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17. Lesstofa
lokuð til 1. september.
GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði. ís-
lenskar þjóðlffsmyndir. Opið þriðjud., fimmtud., laug-
ard. ogsunnud. kl. 14-18.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið dagiega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl.
13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op-
in aJla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími
565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg-
arkl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími
431-11255. ____________________________
H AFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar-
Qarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18._______________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar-
daga kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða lok-
aðar á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sími
563-5600, bréfsími 563-5615.______________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS.Fríkirlquvegi.Lokaðtil 11.
ágúst, en þá er opið kl. 12-18 alla daga nema mánu-
daga, kaffístofan opin á sama tíma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga._
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR í
sumar er safrið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18
og á virkum dögum er opið á kvöldin frá mánud.-
fímmtudags frá 20-22. Kaffistofa safnsins er opin á
sama tíma.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud.
14-16._________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPA VOGS, Digra-
nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl, 13-18.
S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og
laugard. kl. 13.3U-16.
NESSTOFUSAFN: Safhið er opið frá 15. maí fram
í miðjan september á sunnud., þriðjud., fímmtud., og
laugard. 13-17. maí 1995. Sími á skrifstofu
561-1016.______________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
■ 14-17. Sýningarsalir 14-19 alladaga.
PÓST- OG SÍMAMINJ ASAFNIÐ: Austurgötu 11,
Hafnarfírði. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími
555-4321.______________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti
74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar og nokk-
urra samtíðarmanna hans stendur til 31. ágúst og er
opin alla daga kl. 13.30-16 nema mánudaga.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning er opin í Ámagarði við Suðurgötu kl. 14-16
alla daga nema sunnudaga.______________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Veaturgötu 8, Hafn-
arfírði, er opið alla daga út sept. kl. 13—17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
, laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
SJÓMINJASAFNID A EYRARBAKKA: Opið
alladagafrál.júní-l.sept.kl. 14-17. Hóparskv.sam-
komulagi á öðrum tímum. Uppl. í símum 483-1165
eða 483-1443.__________________________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 11-17._________________________
AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI: Mánud. -
. föstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Opnunartími 1. júní-1. sept er alla
daga frá kl. 10-17. 20. júní til 10. ágúst einnigopið á
þri^udags- og fímmtudagskvöldum frá kl. 20-23.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRLOpiðalladagafrá
kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIDÁ AKUREYRLOpiðaliadagafrá
kl. 11-20. Frá 20. júní til 10. ágúst er einnig opið á
þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 20-23.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op-
ið alladagakl. 10-17.
FRETTIR
Hjólreiða-
ferð
endurtekin
ÁHUGAFÓLK um hjólreiðar á
höfuðborgarsvæðinu endurtekur
hjólreiðaferð sem farin var um-
hverfis gamla Seltjarnarnesið sl.
fimmtudagskvöld þó með nýju
sniði.
Farið verður frá Hafnarhúsinu
kl. 20 á fimmtudagskvöld 17. ág-
úst. Skipt verður í tvo hópa með
vönum hjólreiðamönnum fyrir
hvorum hópi. Annar hópurinn fer
inn með Sundum en hinn út á
Nes. Báðum ferðunum lýkur um
kl. 22.30 við Hafnarhúsið. Hóp-
arnir mætast á miðri leið kl. 21.10
fyrir neðan sumarbústaðinn við
Fossvog. Þar verður stoppað
stutta stund. Hægt verður að
koma inn í ferðirnar á ýmsum
stöðum hjá tímatöflu. Þetta fyrir-
komulag gerir fólki kleift að velja
sér leið. Til dæmis getur íbúi úr
Vogunum komið í ferðirnar við
IKEA (áður Mikligarður) kl. 20.30
og hjólað með hópnum að sumar-
bústaðnum og farið til baka með
hinum hópnum. Þá tekur ferðin
um eina og hálfa klst. Allir eru
velkomnir að taka þátt í þessu.
Ekkert þátttökugjald.
—.. ♦ ♦ ♦---
Útihátíð
að Lindar-
brekku
HALDIN verður útihátíð að
Lindarbakka við Homafjörð laug-
ardagskvöldið 19. ágúst.
Hátíðin hefst kl. 21 með kvöld-
vöku, síðan verður boðið upp á
varðeld, brekkusöng og flugelda-
sýningu. Útidansleikur hefst að
því loknu og mun bítlahljómsveitin
Sixties leika fyrir dansi.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sandhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sund-
mót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breið-
. holtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um
helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka
daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud,-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8—17. Sund-
höll Hafnarfjarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga -
föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnudaga kl.
9- 18.30._______________________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánu-
daga til fímmtudaga frá kl. 6.30-21.45. Föstudaga
kl. 6.30-20.45. Laugardaga kl. 8-18 og sunnudaga
kl. 8-17.____________________________
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 9-17 um helgar. Stmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnu-
daga 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐLOpin virkadagakl. 7-21.
Laugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnu-
daga 8-16. Sfmi 462-3260.____________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- fóstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00-
17.30._______________________________
JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Stmi 431-2643. _______________
BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá ki. 10 til 22.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖI.SKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Opið er alla daga í sumar frá kl. 10-19. Sölubúðin er
opin frá 10-19. Grillið er opið frá kl. 10-18.45. Veit-
ingahúsið opið kl. 10-19.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Giirður-
inn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl.
8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Kaffisala í Garðská-
lanum er opin kl. 12-17.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPUeropin kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma-
stöðvarSorpueruopnaralladagafrákl. 12.30-21 frá
16. maí til 15. ágúst. Þær eru þó lokaðar á stórhátíð-
um. Að auki verða Ánanaustog Sævarhöfði opnar frá
kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er
567-6571.