Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ
48 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995
SÚPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30.
Sýn. í kvöld uppselt - biðlisti, fös. 18/8 uppselt, lau. 19/8 uppselt, fim. 24/8 örfá
sæti laus, fös. 25/8, lau. 26/8.
■*Miðasalan er opin alla daga nema sunnudaga frá kl. 15-20 og sýningardaga til kl.
20.30.
Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúm-
er er 568-0383.
Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana.
Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf!
Loftkastalinn Héðínshúsinu v/Vesturgötu • sími 5523000 fax 5626775
V,
Tjarnarbíó
Söngleikurinn JÓSEP
og hans undraverða skrautkápa
eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber.
Föstud. 18.8 miðnætursýning kl. 23.30.
Sunnud. 20.8. fjölskyldusýning (lækkað verð). Einnig sýning kl. 21.00.
Miðasala opin alla daga ÍTjarnarbíói frá kl. 15.00 - kl. 21.00.
Miðapantanirsímar: 561 0280 og 551 9181,fax551 5015.
„Það er langt síðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi".
Sveinn Haraldsson leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins.
J
P
L.A. Café • Laugavegi 45a »101 Reykjavík
Igartilboð
Reyktur lax með sherrybœttri hunangs-dijonsósu
og ristuðu brauði.
Humarveisla
Hvítlauksristaðir humarhalar „ Wolf Blass",
bomir fram með hvítlaukssósu og „toast melba".
Konfektís
Heimalagaður vanilluís með marsipani,
súkkulaði og Bailey's.
Tilboðsverð kr. 1.990.
Réttverð 4.110.
Munið léttu álagninguna á okkar
stórglaesilega léttvínsseðli.
Hinn frábæri dúett Anna Karen og Kristján
Guðmundsson leika fyrir matargesti allar helgar
Eini staðurinn með diskótek
alla daga vikunnar frá kl. 22.30.
Eldhúsið opið alla daga frá kl. 18.00-22.30.
Borðapantanir í síma 562-6120
Pantið borð tímanlega.
v'S
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Helgi Ólafsson
AFMÆLISBORNIN Pétur og Margp-ét skera afmælistertuna með aðstoð foreldra sinna, Óskar
Pétursdóttur og Björns Hólmsteinssonar, foreldra Péturs, og Guðrúnar Kristjánsdóttur og Þorvald-
ar Snæbjörnssonar, foreldra Margrétar.
Athafnamað-
ur í Hull með
afmælisveislu
á Raufarhöfn
EIN MESTA afmælisveisla sem
haldin hefur verið á Raufarhöfn
var þar um helgina. Pétur Bjöms-
son, athafnamaður í Hull, oftast
kenndur við fisksölufyrirtækið ís-
berg Ltd., og Margrét Þorvalds-
dóttir, eiginkona hans, héldu upp
á fertugsafmæli sitt. Pétur er
fæddur og uppalinn á Raufarhöfn
og lagði undir sig félagsheimilið,
hótelið og tjaldstæðin af því tilefni.
Yfir 120 gestir komu í afmælis-
veisluna, þar af hátt í 100 manns
aðkomnir. Pétur vísaði til þessa
þegar hann hóf ávarp sitt með
þeim orðum að þetta væri ekki
afmælisveisla heldur ferðakynning
fyrir Raufarhöfn. Lengst að komn-
ir voru frá Spáni, fjórir spænskir
vinir og viðskiptavinir afmælis-
bamsins.
KaltiLeikiiúsd
I HI.ADVARPANUM
Vesturgötu 3
Kvöldstund meÓ Hallgrími HelgosyniPj
^ Upplestur, gamanmnl og gestagangur. Kl
í kvöld, 17/8 kl. 21.00.
HúsiS opnar kl. 20.00.
Miðaverð kr. 500.
Spegill undir fjögur augu
eftir Jónönnu Sveinsdóttur.
Aukasýn. lau. 19/8 kl. 21.00.
Allra síðasta sýning!
Matargestir mæti kl. 19.30.
Miðim/malkr. 1.500.
gl SHOW FOR TOURISTS
P.
a
I
s
$
_________| ip
The Green Tourist
Thur. Fri. Sat. ot 12.00 in english
and 13:30INGERAAAN.
LAST PERFORMANCES!
TICKETS AT THB DOOR. “
|Eldhúsið og barinn opin fyrir & eftir sýningu
Miðasala allan sólarhringinn í sima 551-9055
SVIÐIÐ í félagsheimilinu var skreytt með línubölum og
útgerðarvörum frá útgerð Hólmsteins Helgasonar, afa
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Þakkað með rósum
►SÍÐASTLIÐIÐ sunnudagskvöld
afhenti Kristín G. Magnús tveimur
af aðstandendum sýningarinnar
um Jósep og hans undraverðu
skrautkaupu „rauðar rósir“, sem
unnar eru úr málmi af listamann-
inum Dennis Dengal. Þetta voru
Þórður Orri Pétursson, ljósa- og
tæknimaður, og Ingólfur Guð-
mundsson, sem tekið hefur ljós-
myndir fyrir leikhúsið. Af þessu
tilefni flutti hún stutt ávarp, þar
sem hún þakkaði þeim gott og
ósérhlífið starf í þágu leikhússins.
Á meðfylgjandi mynd sést
Kristín ásamt Þórði Orra og Ing-
ólfi í lok sýningar, en í bakgrunni
eru leikarar söngleiksins.
Gluggatjaldaefni frá kr. 200 pr. metri.
Rúmteppaefni r. 995 pr. metri.
Handklæði, rúmfatnaður og fleira.
afsláttur af öðrum vörum.