Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ IMEYTENDUR Þrjár nýjar verslanir opna í Kringlunni Á NÆSTUNNI opna þrjár nýjar verslanir í Kringiunni þar sem Dídó var áður til húsa, verslunin 1,2,3 og Hjartað. Þar sem búðin 1,2,3 var til húsa, á neðri hæð Kringlunnar, opnar 1. september herrafataverslunin Joe’s. Eigendur verslunarinnar Hanz í Kringlunni ætla að reka Joe’s í sam- vinnu við danska aðiia. Um níu verslanir af þessu tagi eru starf- ræktar á Norðurlöndunum og opna fjórar á þessu ári þar af tvær á Islandi. Hin verslunin verður á Akureyri og er eigandi hennar Ragnar Sverrisson. Það er danska fyrirtækið Stuart Fashion sem rek- ur verslanirnar á Norðurlöndum og höfðar fatnaður verslananna eink- um til ungra herramanna. Að sögn eigandanna er um að ræða meðal- dýra en afslappaða tísku s.s. galla- buxur og föt sem nota má dags daglega. Ekki er búið að ganga frá því hvaða verslun verður starfrækt þar sem búðin Dídó var áður til húsa en það eru eigendur Málningar hf. sem keyptu húsnæðið. Að sögn for- svarsmanna þar á bæ mun skýrast á allra næstu dögum hvaða búð verður opnuð þar. Á næstu dögum mun samkvæmt heimildum blaðsins ný barnafata- verslun opna þar sem barnafata- verslunin Hjartað var áður til húsa. Nýtt tölublað Lopa og bands komið út NÝTT tölublað Lopa og bands er komið út og er það 3. tölublað ársins. í blaðinu eru birtar 24 sér- hannaðar uppskriftir í litmyndum eftir fimm hönnuði. Gömul íslensk mynstur eru not- uð í tveimur upp- skriftum og seg- ist ritstjóri í for- mála blaðsins styðjast við mynstur í bók Elsu E. Guðjóns- son Handíðir horfinnar aldar sem kom út á síð- asta ári og eru mynstrin allt að 200 ára gömul. Auk hefðbundins efnis í blaðinu er grein um íslenska þjóðbúninga. Margrét Linda Gunnlaugsdóttir hefur verið ritstjóri blaðsins Lopa og bands frá áramótum. Hún seg- ir að áhersla sé lögð á að allt efni blaðsins sé íslenskt. Unnið er úr íslensku hráefni, öll hönnun og mynstur eru íslensk. Einnig er allt sérhannað fyrir blaðið. Mikið er lagt upp úr útliti blaðsins, mynda- töku og umhverfi. Umhverfi blaðs- ins nú er Árbæjarsafn, en í tveim- ur síðustu tölublöðum era myndir teknar á Sjóminjasafni íslands og í Blómavali. Stefnt er að því að hafa a.m.k. eina stóra grein um hönnun í hverju blaði. I fyrsta tölublaði 1995 var Sigríður Sigurðardóttir gull- smiður heimsþtt, í síðasta blaði var litið við hjá Óskari Guðmundssyni gleraugnasmið og í þessu blaði er stór grein um íslenska þjóðbúninga með myndum. Blöðin frá áramótum hafa feng- ið ágætar viðtökur, segir Margrét og er stefnt er að því að blaðið komi út 6 sinnum á ári. Skákprent gefur Lopa og band út og myndirnar tók Binni. NÝTT tölublað Lopa og bands er komið út. TVÆR peysur með 200 ára gömlu munstri, Rvmingorsolo í €pol! • Lampar, • húsgögn, • gólfmottur, • bútar o.fl. í tilefni af væntaniegri 20 ára afmælissýningu Epals, rýmum við til fyrir nýjum vörum og höldum rýmingarsölu dagana 17.-19. ágúst. Á laugardaginn verður opið frá kl. 10.00 til 16.00. Mjög mikill afsláttur. Foxofen 7, sími 568 7733 epcil ■ Foxofen 7. sími S Götu- markaður í Kringl- unni IDAG, fimmtudag, hefst götu- markaður í Kringlunni. Yfir fjörutíu verslanir eru með þess- um hætti að slá botn í útsölurn- ar og vörurnar verða bornar út í göngugötu. Verðið lækkar enn frekar og hjá sumum verslunum mega viðskiptavinirnir prútta. Götumarkaðurinn stendur fram á laugardag og þann dag verður opið til klukkan 18 í Kringlunni. /'tj'/LW' ' TILBOÐIN p-—* 3 MIÐVANGUR GILDIR TIL OG MEÐ 20. ágúst nk. Fylltur úrbeinaður frampartur 649 kr. Sviss miss dós 289 kr. Maling sveppir eða ananas 430 gr 59 kr. Hattings hvítlauksbrauð 2 stk. 149 kr. Hytop maískorn 432 gr " 39 kr. Mjúkís 2 Itr. 379 kr. Libressedömubindi 239 kr. Herravinnuskyrtur 895 kr. 10-11 BÚÐIRNAR QILDIR 17. - 23. ÁQÚST Londonlamb 698 kr. Lambalæri/hryggir 489 kr. Batchelors pasta í sósu 85 kr. Toro rauðvínssósa 59 kr. Daloon kínarúllur verð frá 349 kr. Smábrauð fín og gróf 98 kr. Lærissneiðar 598 kr. Papco wc 8 rl. 148 kr. NÓATÚN GILDIR 17. - 20. ÁGÚST 3 ds. maískorn 340 g 100 kr. 5 ds. sveppir 'A 100 kr. 2ds. aspas250 ml heill 100 kr. 6 ds. tómatpuré 140 g 100 kr. 3 pk. rúsínur 200 ml 100 kr. Fiskbollur heildós 100 kr. Blandað snakk 250 g 100 kr. Barnablautþurrkur íÖÖstk. 100 kr. FJARÐARKAUP GILDIR 17. - 18. ÁGÚST Lambalæri kg 496 kr. Rifjasteik (svína) kg 498 kr. Svínabógurkg 439 kr. Svínakótilettur kg 848 kr Mjúkís 21 """ 378 kr. Sumarkassi blandaðir íspinnar 289 kr. Þurrkryddaðar grillsneiðar kg 598 kr. Jillessnack 125g 89 kr. BÓNUS GILDIR 17. - 24. ÁGÚST RP hundamatur 1250 g 89 kr. RP kattamatur 400 g 29 kr. RP Hafrakex400g 69 kr. RP Baby Wipes 100 stk. 79 kr. RP Bleiur40 stk. 397 kr.I Súkkulaðikex 300 g 69 kr. • RP Fljót. þvottaefni 2 I " 255 kr. RPTissue 100 stk. 49 kr. Sérvara í Holtagörðum Dömukjólar 1.297 kr. i Hjól 20“ 6 gíra 7.997 kr. Hjól 24“ 18 gíra 12.500 kr,| Inniskór sandálar 79 kr. Sumarleikföng 99 kr. ] ARNARHRAUN GILDIR 17. ÁGÚST - 27. ÁGÚST Kjúklingar 599 kr. Danecake rúllutertur 79 kr. Sælkerablanda frosin 300 g 79 kr. Maxi mix snakk 125 g 54 kr. Krakus bláberjasulta 350 g 137 kr.; Krakus jarðarberjasuitá 96 kr. Nesquik 400 g 169 kr. Kellogs Corn pops 375 g 147 kr. HAGKAUP GILDIR 31. JÚLÍ - 23. ÁGÚST Ömmuflatkökur 33 kr.i Heinz tómatsósa 794 g 89 kr. Cheerios Honeynut 565 g 279 kr. Hagkaupsgos 1 17 teg. 69 kr. Maarud flögur 2 teg. 250 g 199 kr. Vínber blá, græn og rauð kg 229 kr. Búrfellssvínakótíletturmarineraðarkg 799 kr SS vínarpylsur 8x2 stk. 379 kr. KEA NETTÓ GILDIR 17. ÁGÚST - 21. ÁGÚST Londonlamb 598 kr. UN 1 Piparsnitsel 1.098 kr. Medisterpylsa 498 kr. Sælkerablanda 300 g 89 kr. Spergilkál 250 g 118 kr. Sunquick með könnu 298 kr. Vínbergræn 168 kr. Ostakex 138 kr. 11-11 BÚÐIRNAR GILDIR 17/- 23. ÁGÚST Hvítlauks- og rauðvínskryddaður lambahryggurkg 668 kr Kindabjúgu kg 475 kr. London lamb, frampartur kg 670 kr. Gulrófur kg 68 kr. Blómkál kg 95 kr. Break súkkulaðikex 97 kr. Ma Ling aspasbitar 430 g 47 kr. Ma Ling sveppir sneiðar 415 g 64 kr. GARÐAKAUP GILDIR TIL 21. ÁGÚST Jogging gallar, fjölbreyttar stærðir 4 litir Peysur 1.399 kr. Buxur 1.495 kr. Trippagúllas kg 298 kr. Trippasnitzel kg 398 kr. Bacon í bitum kg 798 kr. Libby’s ananas í sneiðum ’/< dós 37 kr. | Bahlseri Zoo kex 150 g 69 kr. SKAGAVER HF. AKRANESI HELGARTILBOD Blómkál kg 109 kr. Vatnsmelónurkg 99 kr. Jólakaka 199 kr.l Hit kremkex Purina kattamatur 3 teg. pk. Unghænur kg 99 kr. 149 kr. 185 kr. ÞÍN VERSLUN . Plúsmarkaðir Grafarvogi, Grímsbæ og Straumnesi, 10/10 Hraunbæ, Suðurver, Austurver, Breiðholtskjör, Garðakaup, Melabúðin, Hornið Selfossi, Sunnukjör, Vöruval Isafirði og Bolungarvík, Þín verslun Seljabraut 54 og Norðurbrún. GILDIR 17. - 20. ÁGÚST 12stk. hamborgarar m/brauði ks. 989 kr. Lambalæri kg549 kr. Maggi bollasúpur kaupir 1 færð 2 98 kr.] Hangiálegg 25% afsláttur kg 1.978 kr. Ligo kartöflustrá 1,5 oz stk. 59 kr. Soðið úrbeínað hangilæri kg 1.245 kr. Bio spray m/sprautu 500 ml stk. 249 kr. Serla Bella eldhúsrúllur 2 stk. 99 kr. Verslanir KÁ GILDIR 17. - 23. ÁGÚST Helgartilboð: Grillkjöt 20% afsláttur - meðan birgðir endast. Nautahakk kg 699 kr.l Libby’s tómatsósa 567 g 85 kr. Cocoa-Puffs 400 g 189 kr.j Grönnbrauð 600 g 109 kr. Blómkál kg 89 kr.j Dinner mints súkkulaði 250 g 249 kr. Hy-Top örbylgjupopp 89 kr. Liberty ananasmauk 567 g 69 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.