Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 4Z ÍDAG BBIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson í BIKARLEIK Lands- bréfa og Heiðars Agnars- sonar sl. föstudag kom upp athyglisvert spil, þar sem reyndi á allt þrennt: sagnir, vöm og útspil. Fyrst er það vörnin. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ D85 f D92 ♦ Á765 ♦ Á42 Vestur ♦ ÁKG73 f KG ♦ K932 ♦ 73 Á öðru borðinu voru Heiðar og Pétur Júlíusson í NS gegn Jóni Baldurssyni og Sævari Þorbjörnssyni: Vestur Norður Austur Suður Sævar Pétur Jón Heiðar 2 lauf 2 spaðar Dobl* Pass 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu Allir pass * Neikvætt dobl Kerfi þeirra Péturs og Heiðars er Precision og Heiðar hefur sýnt 5-6 lauf, 4 hjörtu og litla opnun. Sævar kom út með spaða- kóng og Jón lét níuna, sem sýnir staka tölu. Hvemig myndi lesandinn veijast? Vestur horfir á bókina og þarf að sækja fjórða slag vamarinnar á tígul eða tromp. Tvennt kemur til greina: Annars vegar að skipta strax yfir í tígul í þeirri von að makker eigi drottninguna. Hins vegar að spila spaða þrisvar og svo í fjórða sinn þegar vestur kemst inn á hjartakóng. Þá fer spilið niður ef austur á tíuna íjótðu í hjarta. Sævar sá að hann gat sameinað báðar þessar leiðir með því að leggja næst nið- ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 17. ágúst, verður sjötug Sóley Siguijónsdóttir, Kirkju- vegi 1, Keflavík. Hún verð- ur að heiman. ÁRA afmæii. í dag, fimmtudaginn 17. ágúst, verður fimmtug Ás- rún M. Auðbergsdóttir, Ivjúkrunarfræðingur, Breiðási 1, Garðabæ. Eigin- maður hennar er Kristján Willatzen, hópferða- leyfishafi. Þau taka á móti gestum eftir kl. 19 á afmæl- isdaginn á heimili sínu. ÞESSI glaðlegu böm héldu hlutaveltu og söfnuðu 4.707 krónum til styrktar bamaspítala Hringsins. Bömin heita jefri röð): Helga Sunna Gunnarsdóttir, Harpa Lind Orlygsdóttir, Eydis Eir Bjömsdóttir og Hildur lijörk Þórðardóttir. Neðri röð: Tómas Gunn- ar Thorsteinsson, Jónatan Örlygsson, Þórgunnur Þórðardóttir og Anna Ásthildur Thorsteinsson. Norður ♦ D85 ¥ D92 ♦ Á765 + Á42 Vestur + ÁKG73 + KG ♦ K932 ♦ 73 Austur + 962 f 10543 ♦ G84 * 986 Suður + 104 ¥ Á876 ♦ D10 + KDG105 Jón lét tvistinn, sem er neitun á tígulstyrk! Með tíg- uldrottningu og veikt tromp, hefði hann látið hærri spað- ann og þá dugir að skipta yfir í tígul, því vömin nær að stytta suður í trompi. Sævar spilaði því áfram spaða og enn spaða þegar hann komst inn á hjarta- kóng. Jón fékk þannig flórða slag vamarinnar á tromp. Hinum megin opnaði Sverrir Ármannsson í suður einnig á Precision tveimur laufum og Gísli Torfason sagði líka tvo spaða. Við því stökk Þorlákur Jónsson beint í þijú grönd. Út kom spaði og vömin spilaði litn- um þrisvar. Þorlákur tók slagina sína fimm á lauf, sem var meira en vestur réð við. Hann mátti missa tvo tígla, en síðan varð hann að henda spaða eða fara niður á kóng blankan í rauðum lit. Pennavinir SEXTÁN ára japönsk stúlka með mikinn tónlist- aráhuga og er enska hljóm- sveitin Take That í sérstöku dálæti hjá henni: Tomomi Fururkawa, 788 Ina Joetsu, Niigata, 943-01 Japan. Með morgunkaffinu TM Reg. U.S. Pat Ofl — all rtghts rewwved (c) 1006 Los AngeiM Timoa SyndteaM Ást er. fullkomið par. 8-16 KOMIÐ inn fyrir, fáið ykkur sæti og stein- haldið ykkur saman. HÖGNIHREKKVÍ SI /ifzQ rissó abfres&ó nútiskuLegu réttar- taUr mynctu x/atcla vanctrxjíum. " Hrinaid pantiA si'ma Meyja (23. ágúst — 22. september) Láttu það ekki á þig fá þótt löngu boðuðum fundi verði aflýst í dag. Þú hefur hvort eð er annað og betra við tím- ann að gera. Vog (23. sept. - 22. október) Góðar fréttir hressa upp á skapið árdegis og valda breytingum á áformum þín- um. Hlustaðu á góð ráð sem gamall vinur gefur þér. frá Hennes & Mauritz Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér gengur vel að ganga frá ýmsum lausum endum í vinnunni með góðri aðstoð starfsfélaga. Einkamálin ganga fýrir í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér býðst tækifæri til að auka tekjur þínar í vinnunni, og hugmyndir þínar fá góðar undirtektir. Sinntu fjölskyld- unni í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt auðvelt með að lesa á milli línanna og finna réttu leiðina til lausnar á vanda- máli. Góðar fréttir berast þér í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Það kemur þér í opna skjöldu þegar einhver, sem þú ekki treystir, biður þig um lán. En samkvæmislífið hefur upp á margt að bjóða. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér býðst nú tækifæri, sem þú hefur lengi beðið eftir, og framtíðin í vinnunni lofar góðu. Varastu deilur við ást- vin í kvöld. Stjörnusþána á að lesa sem dcegradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staó- reynda. HAUST VETun 95/96 I HRINGDU í SÍMA H 5884422 OG FÁÐU LISTANN I—^ SENDAN HEIM. Þúsundir Islendinga geta sagt þér að þú ert að gera rétt. -líka besta verðið RCWELLS í Húsi versiunarinnar STJÖRNUSPA KYNNING! Byltingarkennd nýjung frá Blomber LJON Afmælisbarn dagsins: Þérnýtist velgott við- skiptavitþegarþú færð að ráða ferðinni. Hrútur <21. mars'- 19. apríl) Hugmyndir þínar varðandi vinnuna lofa góðu, én þú iarft að gæta þín á náunga, sem reynir að spilla fýrir þér. Naut (20. apríl - 20. maí) Gott samstarf er lykilorðið í vinnunni í dag, og þér tekst að ná hagstæðum samning- um sem leiða tii batnandi afkomu. Tvíburar (21. maí- 20. júni) rt* Hafðu augun opin fyrir nýj- um tækifærum sem bjóðast í vinnunni. Samband ástvina er gott, og ferðalag gæti verið framundan. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hig Þú þarft að sýna nærgætni í samskiptum við önugan starfsfélaga, sem gæti átt við heimilisvandamál að stríða í dag. Ofnar með TURBO kældri ofnhurð. Nú eru börnin örugg, þó verið sé að nota ofninn við háan hita! Sérstakur kynninqarafsláttur! Kynntu þér BLOMBERG ofnana, þeir eru hlaðnir kostum og tæknilegum nýjungum. MgMff Einar MmM Fares Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ættir að hugsa þig vel um áður en þú kaupir dýran hlut, því íjárhagurinn leyfir það varia. Helgarferð er í aðsigi. Farestveit &Co. hf. Borgartúni 28 3562 2901 og 562 2900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.