Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 25
LISTIR
Rómantík
og menn-
ingarvið-
leitni
TVEIR fyrirlestrar verða
haldnir í Norræna húsinu
fimmtudaginn 17. ágúst kl.
17-19. Fyrirlesarar eru Monica
Rudberg, prófessor í uppeldis-
fræði við Oslóarháskóla, og
Erling Bjurström, félagsfræð-
ingur og kennari við fjölmiðla-
deild Háskólans í Stokkhólmi.
Monica Rudberg mun í sín-
um fyrirlestri „Kærlighet som
risikofaktor for unge jenter"
sérstaklega leggja áherslu á
nýju áhættuþættina, sem hafa
áhrif á sjálfstæði ungra
stúlkna eins og t.d. eyðni og
ímynd þeirra af rómantísku
ástinni.
Erling Bjurström mun í sín-
um fyrirlestri m.a. koma inn á
þátttöku ungs fólks í menning-
arframleiðslu í víðu samhengi.
Getur þjóðfélagið samþykkt að
unga fólkið læri að dansa, leika
á hljóðfæri eða að framleiða
kvikmyndir á meðan það þigg-
ur fé fyrir að vera án atvinnu?
Fyrirlestrarnir eru haldnir í
tilefni af opnun menningar- og
upplýsingamiðstöðvar ungs
fólks, „Hitt húsið“ við Ingólf-
storg, og eru hugsaðir sem
norrænt innlegg í umræðuna
um ungt fólk í dag. „Hitt hús-
ið“ verður opnað í nýjum húsa-
kynnum föstudaginn 18. ágúst
kí. 14 við Vesturgötu 1 -
Aðaistræti 2 í Reykj'avík. Fyr-
irlestrarnir eru á sænsku og á
norsku. Allir eru velkomnir og
aðgangur er ókeypis.
Tónleikaferð
Sólrúnar og
Jónasar
SÓLRÚN Bragadóttir söng-
kona og Jónas Ingimundarson
píanóleikari heimsækja Húsa-
vík, Breiðumýri, Akureyri og
Borgarnes nú næstu daga með
söng og spili.
A næstu dögum heldur Sól-
rún tónleika ásamt Jónasi Ingi-
mundarsyni sem hér segir: í
sal Borgarhólsskóla á Húsavík
föstudaginn 18. ágúst kl.
20.30, í Félagsheimilinu að
Breiðumýri laugardaginn 19.
ágúst kl. 21.00, í Safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju sunnu-
daginn 20. ágúst kl. 20.30 og
í Borgarneskirkju mánudaginn
21. ágúst kl. 20.30. Efnisskrá
þeirra er mjög fjölbreytt. Að-
göngumiðasala er við inngang-
inn á hveijum stað.
Verðdæmi:
Verð
áður kr.
Verð
nú kr.
Okkar árlega. stórútsala. á
potta.plöntrim er liafin.
Allar pottaplöntur á stór-
lækkuðu verði.
Sýnishom
JWt að
50% afsláttur
Drekatré (45 cm) 7M 374
Fíkus (70 cm) L640 990
Burknar (stórir) U25 699
Burknar (minni) M0 299
Gúmmítré >800 499
Jukka (50 cm) J?9Í 396
Jukka (90 cm) L276 720
Króton .968' 599
Schefflera ms 499
Aspas 399
Friðarlilja (stór) LS0Ú 799
FíkuS (tvílitur) 399
******
eins kr. 374
aðeins kr. 499 T ’ ’
stórir og flottir frá kr. 299
aðeins kr. 396
Nytt kortatímabil.
FENGIÐ
Öruggur á alla vegul
Voikswagen