Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 25 LISTIR Rómantík og menn- ingarvið- leitni TVEIR fyrirlestrar verða haldnir í Norræna húsinu fimmtudaginn 17. ágúst kl. 17-19. Fyrirlesarar eru Monica Rudberg, prófessor í uppeldis- fræði við Oslóarháskóla, og Erling Bjurström, félagsfræð- ingur og kennari við fjölmiðla- deild Háskólans í Stokkhólmi. Monica Rudberg mun í sín- um fyrirlestri „Kærlighet som risikofaktor for unge jenter" sérstaklega leggja áherslu á nýju áhættuþættina, sem hafa áhrif á sjálfstæði ungra stúlkna eins og t.d. eyðni og ímynd þeirra af rómantísku ástinni. Erling Bjurström mun í sín- um fyrirlestri m.a. koma inn á þátttöku ungs fólks í menning- arframleiðslu í víðu samhengi. Getur þjóðfélagið samþykkt að unga fólkið læri að dansa, leika á hljóðfæri eða að framleiða kvikmyndir á meðan það þigg- ur fé fyrir að vera án atvinnu? Fyrirlestrarnir eru haldnir í tilefni af opnun menningar- og upplýsingamiðstöðvar ungs fólks, „Hitt húsið“ við Ingólf- storg, og eru hugsaðir sem norrænt innlegg í umræðuna um ungt fólk í dag. „Hitt hús- ið“ verður opnað í nýjum húsa- kynnum föstudaginn 18. ágúst kí. 14 við Vesturgötu 1 - Aðaistræti 2 í Reykj'avík. Fyr- irlestrarnir eru á sænsku og á norsku. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Tónleikaferð Sólrúnar og Jónasar SÓLRÚN Bragadóttir söng- kona og Jónas Ingimundarson píanóleikari heimsækja Húsa- vík, Breiðumýri, Akureyri og Borgarnes nú næstu daga með söng og spili. A næstu dögum heldur Sól- rún tónleika ásamt Jónasi Ingi- mundarsyni sem hér segir: í sal Borgarhólsskóla á Húsavík föstudaginn 18. ágúst kl. 20.30, í Félagsheimilinu að Breiðumýri laugardaginn 19. ágúst kl. 21.00, í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju sunnu- daginn 20. ágúst kl. 20.30 og í Borgarneskirkju mánudaginn 21. ágúst kl. 20.30. Efnisskrá þeirra er mjög fjölbreytt. Að- göngumiðasala er við inngang- inn á hveijum stað. Verðdæmi: Verð áður kr. Verð nú kr. Okkar árlega. stórútsala. á potta.plöntrim er liafin. Allar pottaplöntur á stór- lækkuðu verði. Sýnishom JWt að 50% afsláttur Drekatré (45 cm) 7M 374 Fíkus (70 cm) L640 990 Burknar (stórir) U25 699 Burknar (minni) M0 299 Gúmmítré >800 499 Jukka (50 cm) J?9Í 396 Jukka (90 cm) L276 720 Króton .968' 599 Schefflera ms 499 Aspas 399 Friðarlilja (stór) LS0Ú 799 FíkuS (tvílitur) 399 ****** eins kr. 374 aðeins kr. 499 T ’ ’ stórir og flottir frá kr. 299 aðeins kr. 396 Nytt kortatímabil. FENGIÐ Öruggur á alla vegul Voikswagen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.