Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 47 Hlutavelta STJÖRNUSPÁ Hrútur (21.mars- 19. apríl) ** Farðu að öllu með gát í dag, og gerðu ekkert sem getur skaðað stöðu þína í vinnunni. Sinntu fjölskyldunni heima í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Taktu ekki nærri þér gagn- rýni vina í dag. Hún getur átt fullan rétt á sér, og orðið til þess að treysta samband ykkar. Tvíburar (21. ma! - 20. júní) 5» Þú vinnur vel í dag þegar þér gefst tóm til, og ráðamenn kunna að meta framlag þitt. I kvöld sækir þú fund með vinum. Krabbi (21. júni — 22. júlí) Þótt þú viljir lítið láta á þér bera, ættir þú að skýra fjöl- skyldu og vinum frá áformum þínum og skoðunum í dag. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Nokkuð skortir á að einhugur ríki í vinnunni árdegis, en það lagast þegar á daginn líður, og þér miðar vel að settu marki. Meyja (23. ágúst - 22. september) 32 Þú vinnur að þvi að koma öllu í röð og reglu heima, og losa þig við gamalt drasl. Síð- degis getur þú gert mjög góð kaup. Vog (23. sept. - 22. október) Sýndu þolinmæði ef ástvinur eða ættingi er eitthvað afund- inn í dag. Það lagast ef þið ræðið málin saman í einlægni. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu fjármálin eiga sig í dag. Þú nærð betri árangri ef þú leitar eftir aðstoð sér- fræðings. Ættingi er nokkuð þrasgjarn. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ferðalag virðist framundan, annaðhvort á eigin vegum eða vegna vinnunnar. Auk þess getur þér staðið til boða nýtt starf. Steingeit (22. des. - 19.janúar) m* Þér gengur svo vel í vinnunni í dag að aðrir eiga bágt með að halda í við þig. í kvöld átt þú svo góðar stundir með ástvini. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) í dag takast sættir milli vina, báðum til mikillar ánægju, og framtíðin lofar góðu. Eitt- hvað óvænt bíður þín í kvöld. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú hefur farið dult með fyrir- ætlanir þínar í vinnunni, en ættir að taka upp betri sam- vinnu og samráð við starfsfé- laga. Stjörnusþána á að lesa sein dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Antik ogteppauppboð í kvöld kl. 20.30 Sýning uppboðshluta í dag kl. 10-16 í Faxafeni 5. BORG O/\ÁRA afmæli. í dag, OvJþriðjudaginn 5. sept- ember, er áttræð Sigríður P. Blöndal, Hringbraut 39, Reykjavík. Hún er stödd hjá syni sínum í Dan- mörku á afmælisdaginn og er heimilisfangið: Carl Bernhardsvej 3, 1817 Fredereksberg C. SKAK llmsjón Margeir Pétursson HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp í fyrstu umferð á Intel-mótinu í London um helgina. Indvetj- inn Vyswanathan Anand (2.725) hafði hvítt og átti leik, en Frakkinn Joel Lauti- er (2.645) var með svart. Lautier hafði drepið peð á a2 í endatafli, rétt eins og Fischer gerði í fyrstu skák- inni við Spasskí í Laugar- dalshöllinni. En hér hafði honum yfirsést skólabókar- flétta. Kantpeðið er jú versti óvinur riddarans: 34. Bxb7! - Kd7 (Eftir 34. — Rxb7 35. a6 verður hvíta peðið að drottningu) 35. Bb4! - Kc7 36. Bd5 - Ra6 37. c3 Rxb4 38. cxb4 - c3 39. Ke3 - Kd6 40. Bf3 - h5 41. a6 og Lautier gafst upp. Anand er nú farinn til New York en PCA-heims- meistaraeinvígi hans og Gary Kasparovs hefst þar á sunnudaginn. Teflt verður á efstu hæð í World Trade Center. Búist er við spenn- andi einvígi. Miðað við tafl- mennsku Anands í New York er hann vel upplagður og veitir Kasparov vafalaust meiri keppni en Short gerði í London fyrir tveimur árum. Það er frí á Friðriksmótinu í dag. Fjórða umferðin verð- ur tefld í Þjóðarbókhlöðunni á morgun. LEIÐRETT Fulltrúi Chase Manhattan í texta undir mynd með grein um Stöð 2 í síðasta sunnudagshlaði er rangt farið með nafn- ( ið á fulltrúa Chase Man- | hattan-bankans sem fagnaði með eigendum Islenska útvarpsfélags- ins eftir undirritun samninga. Maðurinn heitir Bo Nilsson og er á Lundúnaskrifstofu Chase Manhattan. Patrick Cleary, frá I höfðustöðvunum í New | York, er ekki á myndun- , um. Beðist er velvirðingar á mistökunum. c1 '..... untwn* [■-»,, OJAISáuAÍS jCöOírTUfitDrT „Ég <rcui stgjo. þer þai, Grlnnyr, c& íxbiin hefur breytt þ(/o huemig fiólk: tyinnur. " * * MEYJA Afmæiisbam dagsins: Fjölskyldan er þér mikils virði, ogþú kannt að meta góða vini. I DAG NÖFNURNAR duglegxi þær Sólrún Sandra Guð- mundsdóttir og Sólrún Sigríður Sigbjarnadóttir héldu nýlega hlutaveltu til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 1.756 krónur. Skrifstofutækni Markmið námsins er að þjálfa nemendur til starfa á skrif- stofum og er áhersla lögð á tölvugreinar og bókfærslu. Námið er mjög hagnýtt og byggist að verulegu leyti á verklegum æfingum. Námið eykur samkeppnishæfni nemenda og býr þá undir krefjandi störf á vinnumarkaði. ÞESSAR duglegu stúlkur héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 945 krónur. Þær heita Kristín Björk Einarsdóttir t.v. og Harpa Sif Haraldsdóttir. ÞESSAR duglegu stúlkur héldu nýlega hlutaveltu í Hafnarfirði til styrktar Barnaspítala Hringsins og varð ágóðinn 2.860 krónur. Þær heita Kristín Ósk Gunnarsdóttir t.v. og Þorgerður María Halldórsdóttir. Farsi CoDO Hellur v'l'nlx &steinar Sexkantur Fjölbreytt úrval af hellum og steinum fyrir gangstéttar, innkeyrslur og garða. Laufsteinn I-steinn Handfært bókhald Tölvugrunnur Ritvinnsla Töflureiknir Verslunarreikningur Gagnagrunnur Mannleg samskipti Tölvubókhald Lokaverkefni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. júní sl. í Hraun- gerðiskirkju af sr. Kristni Agústi Friðfinnssyni Jóna Vigdís Evudóttir og Sig- þór Þórarinsson. Heimili þeirra er á Heiðarvegi 9, Selfossi. Ending V1 ■; ö 11 ■ Pipugeröin W Skrifstofa & Suðurbraun 2*210 Garðabær Verksmiðja: Pósthólf 190 • 212 Garðabær Sími: 565 1444 *Fax: 5652473 f?AÁRA afmæli. í dag, vlUþriðjudaginn 5. sept- ember, er sextugur Gunnar Yngvi Tómasson, múrari. Hann tekur á’móti gestum í Fóstbræðraheimilinu Langholtsvegi 109-111, föstudaginn 8. september kl. 20. STARFSMENNTUN fjárfesting til framtíöar „Ég hafði samband við Tölvuskóla íslands og ætlaði að fá undirstöðu í bókhaldi og var mér bent á skrif- stofutækninámið. Eftir að hafa setið þetta nám þá tel ég mig mun hæfari starfskraft en áður og nú get ég nýtt mér þá kosti, sem tölvuvinnslan hefur upp á að bjóða. Ég mæli eindregið með þessu námi. “ Ólafur Benediktsson, starfsmaður Glófaxa. Arnað heilla Helstu námsgreinar eru: Öll námsgögn jnnifalin Tölvuskóli Islands Höfðabakka 9 • Sími 567 14 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.