Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 53 W Y A N S Wlajor Payne hefur yfirbugað . alta vondu karlana, þannig að eina starfið sem honum byðst nú er að þjálfa hóp vandræða drengja. Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. É|^ Aðalhlutverk Damon WayarfM (The Last Boy Scout). ^IRFYRIRUNN ..................... . tveír ^ÓÍrÍYRmj^ TVEtR PfWliLaa STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SIMI 553 - 2075 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DUME DUM8ER Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins Þaö væri heimska að biða. Sýnd kl. 5 og 7. JOHNNV MNEMONIC Johnny er nýjasta spennumynd Keanu Reeves (Speed). Framtíðartryllir sem mun spenna þig niður í sætið. Hann er eftirlýstur útlagi framtíðarinnar. Spenna, hraði og fullt af tæknibrellum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bonnuð innan 16 ara Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma, Don Juan DeMarco Sýnd kl. 9 og 11. Opið hús BORG ARLEIKHU SIÐ var opið síðastliðinn laugardag. Leikarar og starfsfólk Borgarleik- hússins buðu gesti og gangandi velkomna í heimsókn. Kynnt voru verkefni vetrarins og sungin lög úr Súperstar. Börnunum var boðið nm á léttar veitingar. Morgunblaðið/Jón Svavarsson VILFRÍÐUR Hrefna Hrafnsdóttir, Sara Sigurðardóttir og Stella Sigurðardóttir mátuðu hattana. SÍMI 551 9000 GALLERÍ REGNBOGANS: BALTASAR Stundum gera slysin boð á undan sér! Myndin er prýðileg afþreying ★ ★★ A.l. Mbl LAIBORNEI Aðalhlutverk: Cathy Bates (Misery, Fried. Green Tomatoes), Jennifer Jason-Leigh (Short Cuts, Hudsucker Proxy, Single White Femalé) og Christopher Plummer. Leikstjóri: Taylor Hackford (An OfficerAndA Gentleman, AgainstAll Odds, La Bambd). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. B. i 12 ára. Geggjun Georgs konungs ★★★ A.I. Mbl. ★★★ G.B. DV ★ ★★ Ó.T. Rás 2 T+tf Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MADNESS OF Gleymum París Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. EITT SINN STRÍÐSMENN Morgunblaðið/Jón Svavarsson RUT Harðardóttir, Svava Steingrímsdóttir, Grímur Sigurðsson, Steindór Guð- mundsson og Helgi Þorsteinsson voru með blómin á hreinu. Blómadrottning' 21 ÁRS blómarós frá Selfossi, Guðmunda Sigríð- ur Davíðsdóttir, var valin blómadrottning Hvera- gerðis á laugardagskvöldið. Keppnin er árlegur viðburður og er í miklum metum hjá Hvergerðing- um og nágrönnum þeirra. Kynnir kvöldsins var Einar Bárðarson. Alls voru þátttakendur átta talsins, en fyrirkomulagið er þannig að dóm- nefndin gengur um salinn og velur fyrst þátttak- endur, síðan blómadrottningu ársins. • GUÐMUNDA Sigríður Davíðsdóttir, blómadrottning, umvafin blómum. SIGRÚN Rósa Blöndal og Guðrún Elin Helgadóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.