Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 49 ' Framlag þitt skilar árangri Gíróse&lar í bönkum og sparisjóðum. <SlT hjalparstofnun VlT/ KIRKJUNNAR - með þinni hjálp ; : i i \ i ( i ( i ( < Casper skelfir engan SAMBÍÓIN frumsýndu á föstudag- inn myndina um vinalega drauginn Casper. Casper hefur „skelft“ áhorfendur í hálfa öld. Joe nokkur Oriolo fékk hugmyndina að vina- lega draugnum á fimmta áratugn- um og samdi, ásamt Sy Reit félaga sínum, barnabók um Casper. Þeir höfðu mikla trú á draugnum vina- lega og fóru með bókina, sem var óútgefin, til Famous-kvikmynda- versins. Fyrsta teiknimyndin, „The Friendly Ghost“, var svo framleidd árið 1945 og sigurganga Caspers hefur verið óslitin síðan. Hann er nú þekktur meðal barna um allan heim. Aðalhlutverk Caspers leika Christina Ricci og Bill Pullman. Christina sló í gegn í Addams-fjöl- skyldunni, þar sem hún þótti standa sig vel í hlutverki Wednesday Add- ams. Hún lék einnig í seinni Add- ams-myndinni, „Addams Family Values“ og þegar hún hafði lokið leik sínum í Casper hélt hún "til Kanada, þar sem hún lék í mynd- inni „Gold Diggers: The Secret of Bear Mountain". Hún er þar í hlut- verki fágaðs borgarbarns sem leitar hulins fjársjóðar. Bill Pullman er meðal þekktari leikara Hollywood. Hann lék á móti Söndru Bullock í myndinni „While You Were Sleeping“ og hef- ur leikið í yfír 20 myndum síðan hann lék í fyrstu mynd sinni, „Ruth- less People". Dagskrá RúRek 1995 Þriðjudagur 5. september Kl. 20.30 Menningarstofnun Bandaríkjanna Tríó Ólafs Stephensen og gestir. Ólafur Stephensen píanó, Tómas R. Einarsson, bassi og Guðmundur R. Einarsson, trommur. Gestir: Richard Boone og Þórir Baldursson. Kl. 21.30 Leikhúskjallarinn Andrew D’Angelo og félagar. Andrew D'Angelo altósaxófón og bassaklarinett, Kjartan Valdimarsson píanó, Hilmar Jensson gítar og Matthíoas MD Hemstock trommur. Aðgöngumiðaverð kr. 1.000. Kl. 22.00 Fógetinn Dixíhljómsveit Björns R. Einarssonar. Sæbjörn Jónsson trompet, Björn R. Einarsson básúnu, Ólafur Jónsson tenórsaxófón, Gestur Pálsson klarinett, Árni Elfar píanó og básúna, Jón Sigurðsson bassa og Pétur Grétarsson trommur. Kvartett Gests Pálssonar. Gestur Pálsson og Ólafur Jónsson tenórsaxafóna, Þórður Högnason bassa og Pétur Grétarsson trommur. Jazzbarinn Kvartett Frits Landesbergen Frits Landesbergen víbrafón og trommur, Eyþór Gunnarsson píanó, Gunnlaugur Guðmundsson bassa og Marteen van der Valk trommur. Aðgöngumiðaverð kr. 700. Kringlukráin Jazzband Hornafjarðar. Sæmundur Harðarson gítar, Heiðar Sigurðsson píanó, Þorsteinn Hermannsson bassa, Ragnar Eymundsson trommur. Söngvari: Ragnheiður Sigurjónsdóttir. ps I \rmts?éyy/ ** S-£9oZ _____ ^T7e\ðsjujjj|jg^|jj^obertScöhL fimmtud. -sunnud. msn,d™sl6,"n* ^ * ‘^gardi og þú til þrjú Snyrtilegur klæðnaður. Þeir eruekfá baraflottir. Þeireru vandaðir ogsterfárl * Nimco barnaskór. Vandaðir leðurskór með innleggjum frá einum stærsta sjúkraskóframleiðanda í Evrópu. Veldu aðeins það besta fyrirbamið þitt! Lækjargötu 6a • I0I Reykjavík Sími 551 471 I Sendum i póstkröfu samdægurs. Gístí Ferdinandsson ítf SKÓVERSLUN Teg.: 4313613 Brúnir/Dökkbláir Stærðir: 32 -37 Verð: 4.990,- / 5.790,- Teg.: 3313620 Brúnir Stærðir 23 - 35 Verð: 4.850,- / 5.290,- Teg.: 3315636 Rauðir Stærðir 23 - 30 Verð: 4.850,- / 5.080,- Teg.:33l36l9 Brúnir / Rauðir Stærðir: 23 -35 Verð: 4.850,- / 5.290,- Teg.: 3313621 Svartir Stærðir: 23 - 35 Verð: 4.850,- / 5.290,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.