Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 11 Það var mikið að gera í vefnaðarvörunni hjá saumastofunni Artemis. “Verðið lægra en í Edinborg” -haustmarkaður Kolaportsins opinn virka daga kl. 12-18 Srak í rogastans þegar ég sá að verðið var lægra en í Edinborg” kona sem var að kaupa skó á haustmarkaði Kolaportsins. Þar liætast nýjar vörur við í hverri viku og í þessari viku mim meðal annars berast ný sending af vetrarskóm á verði sem á engan sinn líka. FRETTIR Kýlapestin í Elliðaánum Akvörðunar um Elliðaár að vænta eftir viku YFIRDÝRALÆKNIR, Fisksjúk- dómanefnd, rafveitustjóri, veiði- málastjóri, formaður SVFR og fiski- fræðingar áttu með sér fund á fimmtudag, þar sem fjallað var um mögulegar aðgerðir til að vinna bug á kýlaveikinni í Elliðaánum og hefta útbreiðslu hennar. Brynjólfur Sandholt yfirdýra- læknir sagði að ýmsar hugmyndir hafi verið ræddar á fundinum, en engin ákvörðun hafi verið tekin um aðgerðir. „Þar sem það liggur fyrir að ekkert verði gert fyrr en veiði- tímabilinu lýkur 15. september var ákveðið að funda aftur tíu dögum síðar. Þangað til ætlum við að reyna að afla okkur upplýsinga um Efra svæðið svokallaða, þ.e.a.s. Eliiða- vatn og Hólmsá, og athuga hvort. þar hafí fundist sýking." Að sögn Brynjólfs var þeirri hug- mynd m.a. varpað fram að eyða öllu lífí í ánni með eitri, en fallið var frá því mjög fljótlega. Þeir möguleikar voru ræddir að þurrka ána upp, eyða eingöngu fullorðnum göngufiski, eða bíða þangað til klak ætti sér stað og fjarlægja fullorðinn fisk eftir það. Eins og fram hefur komið í Morg- unblaðinu greindist kýlapest {einum laxi úr Hellisá í V-Skaftafellssýslu. -----■»-»-♦--- Fótbrotnaði í árekstri ÖKUMAÐUR mótorhjóls hlaut opið beinbrot rétt ofan við ökkla eftir að hjól hans skall á bíl á gatnamót- um Ægisgötu og Túngötu skömmu fyrir miðnætti á fimmtudagskvöld. Tildrög slyssins voru þau, að bíln- um var ekið suður Ægisgötu, beygt austur Túngötu og þannig í veg fyrir mótorhjólið, sem kom vestur Túngötuna. Ökumaður vélhjólsins var vel búinn með hjálm og í leður- fatnaði, en fótbrotnaði á hægri fæti. Bæði mótorhjólið og bílinn varð að flytja á brott með kranabíl eftir áreksturinn. Lagersala á vetrarskóm “Það hefur líklega aldrei áður verið eins mikið úrval af skóm á boðstólnum síðan við fengum 8000 para skólagerinn frá skóverksmiðj- unni Strikinu í vor” sagði Helga Halldórsdóttir, einn af skósölunum á haustmarkaði Kolaportsins. “Ennþá eigum við skó frá Strikinu, en vorum að taka upp nýja sendingu af vetrar- og kuldaskóm á börn, unglinga og fullorðna. Verðið kemur þægilega á óvart og hægt að gera betri kaup hjá okkur en í innkaupa- ferðum erlendis. Öklaskór á börn eru á verði frá aðeins kr. 1690,- og götuskór á fullorðna eru á verði frá kr. 990,-” “Efhið í dragtina var á kr. 980,-” Kona sem var að líta á efni í dragt á haustmarkaði Kolaportsins sagðist hvergi hafa séð lægra verð. “Markmiðið er að bjóða vandað efni og viðráðanlegt verð fyrir alla” segir Stefanía M. Aradóttir hjá Saumastofunni Artemis á haust- markaði Kolaportsins. “Það er hægt að lækka kostnað við fatakaup um allt að 60-70% ef að keypt er efni á viðráðanlegu verði og flíkin saumuð heima. Eggetútvegað snið og leiðbeint um saumaskapinn”. “Keyptum allar jólagjafirnar fyrir barnabörnin” “Verðið var það hagstætt að við keyptum allar jólagjafinar fýrir barnabörnin” sögðu eldri hjón á haustmarkaði Kolaportsins. Guð- brandur Guðmundsson, einn af þeim bjóða upp á leikföng á haust- markaðinum, sagði að þetta væri vönduð fvrsta flokks vara og þekkt merki. “Úrvalið er mikið, líklega hvergi hægt að versla ódýrari leikföng og því upplagt að gera jólainnkaupin snemma”. “Nýju tískufötin frá London á ótrúlegu lágu verði” “Eg er nýkominn frá London og verslaði þar nokkuð magn af nýjum fatnaði” sagði Birgir Ivarsson á haustmai'kaði Kolaportsins. “Þetta eru meðal annars Emos skyrtur á kr. 1900,- Giorgio Fellini pólóbolir á kr. 980,- og falleg barnaföt á 2-5 ára á hreint frábæru verði. Það hefur verið slegist um þá vöru sem þegar er komin, en ég á von á nýrri sendingu í vikunni sem verður líklega fljót að fara. Eg er Uka með úrval af gallabuxum og peysum á hreint afbgragsverði og hina vinsælu töskubakpoka á lægra verði en í verslunum í London”. iAt'hí&pxjí \jAti • Suðuramerískir dansar • Standard dansar • Barnadansar • Gömlu dansarnir Nýtt: • ROKK • ROKK • ROKK, kennari Óli Geir. Einkatímar í boði. Systkina-, fjölskyldu- og staðgreiðsluafsláttur. Innritun og upplýsingar 1. september kl. 10 - 22 - 10. 22 í stma 564 1111. Opiö hús öll laugardagskvöld. Kennarar og aðstoðarfólk í vetur: Sigurður, Óli Geir, Þröstur, Hildur Yr, Edgar og Ragnheiður, auk erlendra gestakennara. Dansskóli Siguröar Hákonarsonar Auðbrekku 17, Kópavogi. 2 'í 5 Opnum nýja og glæsilega verslun í Mjódd á morgun! i^:Viar Sjá nánar í auglýsingu í Morgunblaðinu á morgun, miðvikudag!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.