Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ kSTJÚK^I BÍÓ ÆÐRI MENNTUN /DDJ Sony Dynamic Digitai Sound. Sýnd kl. 11.05. B.i. 14 ára. LITLAR KONUR Sýnd kl. 6.45. 350 KR. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Verölaun: Biómiðar og geislaplötur „Einkalíf". Sími 904 1065. Sýnd kl. 4.35 og 8,45. B. i. 12 ára. Hanks hinn hugumstóri ►GAMLI laumurokkarinn Tom Hanks er hugrakkur maður og er ekki hræddur við að taka sér stór verk- efni fýrir hendur. Hann mætir hér til kvikmynda- hátíðarinnar í Feneyjum, þar sem hann kynnir stór- mynd sína „Apollo 13“, sem var ein vinsælasta sumar- mynd Bandaríkjanna. Hanks er um þessar mundir að búa sig undir að leikstýra myndinni „That Thing You Do“ sem gerist árið 1964 og fjallar um rokkhljómsveit. Auk þess að leikstýra myndinni er hann handritshöfundur. Einnig ráðgerir Hanks að framleiða 13 þátta röð um Apollo geimförina sem sýnd verður í bandarísku ^sjónvarpi. ístöðinni, S Innritun og aííar upplýsingar ísíma 562 0091 kl. 11.00-16.00, %ennsía Hefst um miðjan september. ‘Byijenda- og framhaíásflokfar frá 4 ára aíári. Afhending skírteina fer fram í skólanum miðvikudaginn 13. sept. kl. 18 - 20 fyrir 7 ára og eldri; laugardaginn 16. sept. kl. 12 - 14 fyrir 4-6 ára (forskóli). Félag ísl. listdansara Veifað til aðdáenda KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Feneyjum stendur nú yfir af fullum krafti. Hér sjáum við ofurfyrirsætuna Naomi Campbell og leikarann Kevin Costner veifa til marinfjöldans. Naomi er í Feneyjum til að kynna myndina „Unzipped" eða Með opna buxnaklauf og Kevin til að kynna mynd sína „Waterworld". ÞÓRSHAMAR Byrjenda- námskeið eru að hefjast KARATE Karateféiagið Þórshamar 551 4003 Aflaðu þér bandarískrar háskólagráðu í London Nám í viðskiptafræði, auglýsingateiknun, tískuhönnun, mark- aðssetningu tískuvarnings, innanhússhönnun og mynd- bandaframleiðslu. Þér mun líða eins og heima í félagsskap annarra íslenskra námsmanna, sem hafa valið The American College í London. The American College býður upp á „master’s-", „bachelor’s-” og sambærilegar háskólagráður. Ef þú vilt fá nánari upplýsingar eða kynningarbækling, hafðu þá samband við: F'y The American College in London it 1 110 Marylebone High Street, 5J London W1M 3DB Englandi. Sími (0171) 486-1772. Fax (0171) 935-8144. Námsannir hefast í október, janúar, mars, júnf og júlí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.