Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 41 ' WtAWÞAUGL YSINGAR KENNSLA Aðalfundur SVG 22. september 1995 Aðalfundur verður haldinn 22. september 1995 á Scandic Hótel Loftleiðum, Þingsal 5, og hefst hann kl. 14.00. Stjórnin. MlÐSKIPTASKÓLI Stjórnunarféiagsins og Býherja ÁNANAUSTUM 15-121 REYKJAVÍK SÍMI 562 1066, BRÉFSÍMI 552 8583. Viðskiptaskóli Stjórnunarfélagsins og Ný- herja (VSN) fer nú í annað sinn af stað með námskeiðið „Rekstur og áætlanagerð smáfyrirtækja*1 Tilgangurinn með námskeiði þessu er að fara á markvissan hátt í gegnum helstu þætti, sem snúa að daglegum rekstri smáfyr- irtækja eða einstaklinga. Helstu efnisþættir eru: Samskipti á vinnustað. Stofnun og eignarform fyrirtækja. Markaðsfræði sem stjórntæki, mark- aðsmat, markaðssetning. ► Færsla fylgiskjala, virðisaukaskattur og launaútreikningar, tölvubókhald. ► Tölvunotkun, gerð tilboða og viðskipta- þréfa, áætlanagerð. Námstilhögun: Námskeiðið er öllum opið og hefst 18. sept- ember nk. Kennsla fer fram tvo virka daga í viku, frá kl. 16.00 til 19.00, og tvo laugar- daga af hverjum þremur frá kl. 9.00-14.00. Gert er ráð fyrir að hægt sé að stunda nám- ið með vinnu. Námskeiðinu lýkur 15. septem- ber nk. Kennsla: Kennslan fer fram í húsnæði skólans í Ána- naustum 15. Skólinn hefur á að skipa góðum kennslustofum og vel útbúnum töivustofum, þar sem allur tækjabúnaður og aðstaða til náms er fyrsta flokks. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans og síminn er 569 7640. ► ► ► UT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 1. Útboð nr. 10253 tölvur og prentar- ar, rammasamningur. Od.:12. september kl. 11.00. 2. Útboð nr. 10430 smíði og uppsetn- ing á gjaldkerastúkum o.fl. Od.: 14. september kl. 11.00. 3. Útboð nr. 10415 Ijósritun, ramma- samningur. Od.: 19. september kl. 11.00 4. Útboð nr. 10137 faxtæki, ramma- samningur. Od.: 26. september kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000 m/vsk. nema ann- að sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. vjjjf RÍKISKAUP Ú t b o ð s k i I a árangrii BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 TIL S 0 L U C« Fasteignir og bújarðir Kauptilboð óskast í eftirtaldar fasteignir og bújarðir: Útboð 10433 dýralæknisbústaður (Mel- stað), Blönduósi, einbýlishús tvær hæð- ir ásamt bílskúr samtals 193 m2. Fast- eignamat er kr. 5.162.000,- Eignin er til sýnis í samráði við Sigurð H. Pétursson s. 452-4170 og 852-3215. Útboð 10436 Bárustígur 9, Sauðár- króki, einbýlishús ein hæð samtals 204 m2 . Fasteignamat er kr. 5.979.000,- Eignin er til sýnis í samráði við Einar Ó. Guðmundsson, s. 453-5259 og 853-3242. Útboð 10437 Launrétt 1, Laugarási, Biskupstungnahreppi, einbýlishús, hæð og kjallari, ásamt bílskúr samtals 275 m2. Fasteignamat er kr. 5.605.000,- Eignin er til sýnis í samráði við Gunnlaug Skúla- son, s. 486-8820 og 852-1522. Útboð 10434 Öldugerði 16, Hvolsvelli, einbýlishús ásamt bílskúr samtals 163 m2. Fasteignamat er kr. 5.116.000. Eign- in er til sýnis í samráði við Sigurð Greips- son, s. 487-8405 og 487-5500. Útboð nr. 10435 Borgarbraut 13, Hólmavík, einbýlishús, tvær hæðir ásamt bílskúr, samtals 260 m2 . Fast- eignamat er kr. 5.492.000,- Eignin er til sýnis í samráði við Harald Svavarsson, s. 451-3424 og 853-8324. Útboð nr. 10432 Pólgata 8, ísafirði, steinsteypt hús tvær hæðir, kjallari og ris, grunnflötur hússins er 75 m2. Fast- eignamat er kr. 5.693.000,- Húsið er í dag nýtt sem tvær íbúðir og er heimilt að bjóða í hvora hæð um sig. Eignin er til sýnis í samráði við Skúla Þ. Skúlason, s 456-3515. Útboð nr. 10407 bújörðin Neðri-Tunga, Isafirði, ásamt tilheyrandi húsakosti og ræktun, með greiðslumarki sem er 1163,8 kg. Nánari upplýsingar um ofangreindar fast- eignir og jörð eru einnig veittar á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, s. 552-6844. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofan- greindum aðilum og á skrifstofu Ríkis- kaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboð skulu berast á sama stað fyrir kl. 11 þann 21. september nk. þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda. Áskil- inn er réttur til að hafna tilboðum sem ekki þykja viðunandi. W RÍKISKAUP Ú t b o b s k i I o árangrit BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Krabbameinsrannsóknir Krabbameinsfélag íslands auglýsir styrki úr rannsóknasjóðum Krabbameinsfélagsins til vísindaverkefna sem tengjast krabbameini. Umsóknir skulu berast á sérstökum eyðu- blöðum sem fást á skrifstofu félagsins í Skógarhlíð 8, Reykjavík. Umsóknum skal skilað fyrir 25. september. Stefnt er að úthlutun styrkja í nóvember. Krabbameinsfélagið. Við flytjum Inka hf. hefur flutt skrifstofur sínar frá Holta- görðum í Skútuvog 10F, 104 Reykjavík. Birgðahald verður óbreytt hjá BM-flutning- um, Holtagörðum, 104 Reykjavík. Aðalsími á skrifstofu er 581 1200, símar sölumanna eru 581 1202og581 1203, faxnúmer 581 1222. O © Skrifstofa jaf nréttismála Jafnréttisráð Kærunefnd jafnréttismála Jafnréttisviðurkenning 1995 Jafnréttisráð auglýsir eftir hugmyndum og/eða tilnefningum um aðila sem unnið hafa að framgangi jafnréttismála á árinu 1995 og komið geta til álita sem viðurkenn- ingarhafar vegna vel unninna starfa í þágu jafnréttis kvenna og karla. Viðurkenningu Jafnréttisráðs getur fyrirtæki, stofnun, skóli, bæjarfélag, félagasamtök eða einstaklingur fengið, sem á einn eða annan hátt hefur skarað fram úr á sviði jafnréttis- mála í þjóðfélaginu. Hugmyndir eða tilnefningar sendist eða til- kynnist til Skrifstofu jafnréttismála, pósthólf 996, 121 Reykjavík, eða í síma 552 7420 fyrir 22. september nk. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Opinnfundur Opinn fundur í Val- höll fimmtudaginn 7. september kl. 17.15-18.45. Gestur fundarins, Friörik Sophusson, fjármálaráðherra, mun ræða stöðu og horfur í ríkisfjármál- unum. Fundarstjóri: Ásta Þórarinsdóttir, hagfræðingur. Allt sjálfstæðisfólk velkomið Nefndin. T SltlCS auglýsingar Hallveigarstig 1 •simi 614330 Dagsferð laugard. 9. sept. Kl. 09.00 Skarðsheiði, fjallasyrpa 7. áfangi. Dagsferð sunnud. 10. sept. Kl. 10.30 Svínaskarð. Helgarferð 8.-10. sept. Gljúfurleit—Kerlingarfjöll. Gengið að Gljúfurleitafossi og Dynk í Þjórsá. Kerlingarfjöll og Tungna- fellsskógur skoðuð. Nýtt fyrir jeppaeigendur: Helgarferð 8.-10. sept. Öku- og gönguferðir um Fjalla- baksleið nyrðri og syðri, Hrafn- tinnusker, Álftavatnskróka og Tindfjöll. Gist í húsi. Leiðbeint verður um landslag, gönguferð- ir, meðferð jeppa, útbúnað, akst- ur yfir ár o.s.frv. Öllum er heimil þátttaka. Ath.: Jeppar þurfa ekki að vera sérútbúnir. Frá og með 1. september er skrifstofa Útivistar opin frá kl. 12.00-17.00. Útivist. - kjarni nialsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.