Morgunblaðið - 05.09.1995, Síða 41

Morgunblaðið - 05.09.1995, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 41 ' WtAWÞAUGL YSINGAR KENNSLA Aðalfundur SVG 22. september 1995 Aðalfundur verður haldinn 22. september 1995 á Scandic Hótel Loftleiðum, Þingsal 5, og hefst hann kl. 14.00. Stjórnin. MlÐSKIPTASKÓLI Stjórnunarféiagsins og Býherja ÁNANAUSTUM 15-121 REYKJAVÍK SÍMI 562 1066, BRÉFSÍMI 552 8583. Viðskiptaskóli Stjórnunarfélagsins og Ný- herja (VSN) fer nú í annað sinn af stað með námskeiðið „Rekstur og áætlanagerð smáfyrirtækja*1 Tilgangurinn með námskeiði þessu er að fara á markvissan hátt í gegnum helstu þætti, sem snúa að daglegum rekstri smáfyr- irtækja eða einstaklinga. Helstu efnisþættir eru: Samskipti á vinnustað. Stofnun og eignarform fyrirtækja. Markaðsfræði sem stjórntæki, mark- aðsmat, markaðssetning. ► Færsla fylgiskjala, virðisaukaskattur og launaútreikningar, tölvubókhald. ► Tölvunotkun, gerð tilboða og viðskipta- þréfa, áætlanagerð. Námstilhögun: Námskeiðið er öllum opið og hefst 18. sept- ember nk. Kennsla fer fram tvo virka daga í viku, frá kl. 16.00 til 19.00, og tvo laugar- daga af hverjum þremur frá kl. 9.00-14.00. Gert er ráð fyrir að hægt sé að stunda nám- ið með vinnu. Námskeiðinu lýkur 15. septem- ber nk. Kennsla: Kennslan fer fram í húsnæði skólans í Ána- naustum 15. Skólinn hefur á að skipa góðum kennslustofum og vel útbúnum töivustofum, þar sem allur tækjabúnaður og aðstaða til náms er fyrsta flokks. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans og síminn er 569 7640. ► ► ► UT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 1. Útboð nr. 10253 tölvur og prentar- ar, rammasamningur. Od.:12. september kl. 11.00. 2. Útboð nr. 10430 smíði og uppsetn- ing á gjaldkerastúkum o.fl. Od.: 14. september kl. 11.00. 3. Útboð nr. 10415 Ijósritun, ramma- samningur. Od.: 19. september kl. 11.00 4. Útboð nr. 10137 faxtæki, ramma- samningur. Od.: 26. september kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000 m/vsk. nema ann- að sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. vjjjf RÍKISKAUP Ú t b o ð s k i I a árangrii BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 TIL S 0 L U C« Fasteignir og bújarðir Kauptilboð óskast í eftirtaldar fasteignir og bújarðir: Útboð 10433 dýralæknisbústaður (Mel- stað), Blönduósi, einbýlishús tvær hæð- ir ásamt bílskúr samtals 193 m2. Fast- eignamat er kr. 5.162.000,- Eignin er til sýnis í samráði við Sigurð H. Pétursson s. 452-4170 og 852-3215. Útboð 10436 Bárustígur 9, Sauðár- króki, einbýlishús ein hæð samtals 204 m2 . Fasteignamat er kr. 5.979.000,- Eignin er til sýnis í samráði við Einar Ó. Guðmundsson, s. 453-5259 og 853-3242. Útboð 10437 Launrétt 1, Laugarási, Biskupstungnahreppi, einbýlishús, hæð og kjallari, ásamt bílskúr samtals 275 m2. Fasteignamat er kr. 5.605.000,- Eignin er til sýnis í samráði við Gunnlaug Skúla- son, s. 486-8820 og 852-1522. Útboð 10434 Öldugerði 16, Hvolsvelli, einbýlishús ásamt bílskúr samtals 163 m2. Fasteignamat er kr. 5.116.000. Eign- in er til sýnis í samráði við Sigurð Greips- son, s. 487-8405 og 487-5500. Útboð nr. 10435 Borgarbraut 13, Hólmavík, einbýlishús, tvær hæðir ásamt bílskúr, samtals 260 m2 . Fast- eignamat er kr. 5.492.000,- Eignin er til sýnis í samráði við Harald Svavarsson, s. 451-3424 og 853-8324. Útboð nr. 10432 Pólgata 8, ísafirði, steinsteypt hús tvær hæðir, kjallari og ris, grunnflötur hússins er 75 m2. Fast- eignamat er kr. 5.693.000,- Húsið er í dag nýtt sem tvær íbúðir og er heimilt að bjóða í hvora hæð um sig. Eignin er til sýnis í samráði við Skúla Þ. Skúlason, s 456-3515. Útboð nr. 10407 bújörðin Neðri-Tunga, Isafirði, ásamt tilheyrandi húsakosti og ræktun, með greiðslumarki sem er 1163,8 kg. Nánari upplýsingar um ofangreindar fast- eignir og jörð eru einnig veittar á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, s. 552-6844. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofan- greindum aðilum og á skrifstofu Ríkis- kaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboð skulu berast á sama stað fyrir kl. 11 þann 21. september nk. þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda. Áskil- inn er réttur til að hafna tilboðum sem ekki þykja viðunandi. W RÍKISKAUP Ú t b o b s k i I o árangrit BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Krabbameinsrannsóknir Krabbameinsfélag íslands auglýsir styrki úr rannsóknasjóðum Krabbameinsfélagsins til vísindaverkefna sem tengjast krabbameini. Umsóknir skulu berast á sérstökum eyðu- blöðum sem fást á skrifstofu félagsins í Skógarhlíð 8, Reykjavík. Umsóknum skal skilað fyrir 25. september. Stefnt er að úthlutun styrkja í nóvember. Krabbameinsfélagið. Við flytjum Inka hf. hefur flutt skrifstofur sínar frá Holta- görðum í Skútuvog 10F, 104 Reykjavík. Birgðahald verður óbreytt hjá BM-flutning- um, Holtagörðum, 104 Reykjavík. Aðalsími á skrifstofu er 581 1200, símar sölumanna eru 581 1202og581 1203, faxnúmer 581 1222. O © Skrifstofa jaf nréttismála Jafnréttisráð Kærunefnd jafnréttismála Jafnréttisviðurkenning 1995 Jafnréttisráð auglýsir eftir hugmyndum og/eða tilnefningum um aðila sem unnið hafa að framgangi jafnréttismála á árinu 1995 og komið geta til álita sem viðurkenn- ingarhafar vegna vel unninna starfa í þágu jafnréttis kvenna og karla. Viðurkenningu Jafnréttisráðs getur fyrirtæki, stofnun, skóli, bæjarfélag, félagasamtök eða einstaklingur fengið, sem á einn eða annan hátt hefur skarað fram úr á sviði jafnréttis- mála í þjóðfélaginu. Hugmyndir eða tilnefningar sendist eða til- kynnist til Skrifstofu jafnréttismála, pósthólf 996, 121 Reykjavík, eða í síma 552 7420 fyrir 22. september nk. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Opinnfundur Opinn fundur í Val- höll fimmtudaginn 7. september kl. 17.15-18.45. Gestur fundarins, Friörik Sophusson, fjármálaráðherra, mun ræða stöðu og horfur í ríkisfjármál- unum. Fundarstjóri: Ásta Þórarinsdóttir, hagfræðingur. Allt sjálfstæðisfólk velkomið Nefndin. T SltlCS auglýsingar Hallveigarstig 1 •simi 614330 Dagsferð laugard. 9. sept. Kl. 09.00 Skarðsheiði, fjallasyrpa 7. áfangi. Dagsferð sunnud. 10. sept. Kl. 10.30 Svínaskarð. Helgarferð 8.-10. sept. Gljúfurleit—Kerlingarfjöll. Gengið að Gljúfurleitafossi og Dynk í Þjórsá. Kerlingarfjöll og Tungna- fellsskógur skoðuð. Nýtt fyrir jeppaeigendur: Helgarferð 8.-10. sept. Öku- og gönguferðir um Fjalla- baksleið nyrðri og syðri, Hrafn- tinnusker, Álftavatnskróka og Tindfjöll. Gist í húsi. Leiðbeint verður um landslag, gönguferð- ir, meðferð jeppa, útbúnað, akst- ur yfir ár o.s.frv. Öllum er heimil þátttaka. Ath.: Jeppar þurfa ekki að vera sérútbúnir. Frá og með 1. september er skrifstofa Útivistar opin frá kl. 12.00-17.00. Útivist. - kjarni nialsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.