Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 17 siðustu dagar NÚ ER BARA AÐ HRÖKKVA, STOKKVA, URRA OG GELTA ÞVÍ ÞEIM FER SENN AÐ LJÚKA HUNDADÖGUNUM í JAPIS. Panasonic Panasonic Panasonic PANASONIC ORBYLGJUOFNAR FRÁ KR. 19.900,- Panasonic FERÐATÆKI MEÐ CD FRÁ KR. 16.950,- Panasonic FERÐ AGEISLASPILARI FRÁ KR. 9.995,- Panasonic MYNDBANDSUPPTOKUVELAR FRÁ KR. 59.900,- ■ ■ w allt að 50% afsl. FRÉTTIR: EVRÓPA Eftirlitsmenn heilir á húfi ÞRÍR spænskir, einn írskur og einn hollenskur eftirlitsmenn á vegum ESB, sem Bosníu-Serbar höfðu í haldi í síðustu viku, vissu ekki að árásir NATO voru yfirvof- andi. Þeir sögðu á blaðamanna- fundi í Madrid í gær að þeir hefðu verið sofandi á hóteli í Pale, höf- uðvígi Bosníu-Serba, er árásir NATO hófust. Þeir sögðu Serba ekki hafa trúað því að þeim hefði ekki verið sagt frá árásunum og- sakað þá um að hafa komið til Pale til að beina sprengjunum á rétt skotmörk. Verkefni þeirra í Pale var hins vegar að semja um að stórskotaliðsárásum á Dubrovnik í Króatíu yrði hætt. Erfiðast sögðu eftirlitsmennin ir hafa verið er þeir heyrðu í spænsku útvarpi að talið væri að þeir hefðu fallið í sprengingunum Skildu þeir ekki hvers vegna Bos- níu-Serbar hefðu lýst því yfir að þeir væru látnir ogtöldu það jafn- vel vísbendingu um að til stæði að taka þá af Iífi. íhuguðu þeir á timabili að reyna að flýja en kom- ust að þeirri niðurstöðu að slíkt væri of áhættusamt. Reuter Geimsam- starf við Rússa GEIMFLAUG með þriggja manna áhöfn var í gær skotið á loft frá Baikanur í Kazakhstan vegna samvinnuverkefnis Rússa og Evrópsku geimferðastofnun- arinnar (ESA). Verkefnið, Eu- romir 95, verður unnið í Mir- geimstöðinni. Fulltrúi ESA er Þjóðverjinn Thomas Reiter. Ihuga vítur á fram- kvæmda- stjómina • EVRÓPUÞINGIÐ íhugar að samþykkja ávítur á framkvæmda stjórnina þar sem að ákvæðum Euratom-sáttmálans hafi ekki ve ið beitt í tengslum við fyrirhuga' ar kjarnorkutilraunir Frakka í Kyrrahafi. Greinir blaðið La Ti bune frá þessu. • FRAKKAR hafa hvatt banda menn sína innan ESB til að styðj við bakið á þeim vegna mótrnæh gegn kjarnorkutilraunum þeirn Charles Millon, varnarmálaráð- herra Frakklands, segir í viðtali við Frankfurter AUgemeine Zeii ung í gær að Frakkar færu fram á samtöðu ESB-ríkja í jafnmikil- vægu máli sem þessu. • CLAUDIA Roth, leiðtogi græi ingja á Evrópuþinginu, opnaði ui helgina skrifstofu í Istanbul í Tyrklandi. Markmiðið með henn er að styðja við lýðræðisöfl í land inu og miðla upplýsingum um ástandið í Tyrklandi. • SUMARLEYFUM innan Evr- ópusambandsins er nú lokið og starfsemi að hefjast á skrifstofur þess á ný. Hollenska blaðið De Standard segir hins vegar and- rúmsloftið innan ESB einkennasf af efasemdum þessa stundina. Óvissa ríki um framtíðina vegna hinnar yfirvofandi ríkjaráðstefni og margir hafi efasemdir um hvernig Spánverjar, sem nú eru í forsæti ráðherraráðsins muni tal ast að vinna úr málum. • WOLFGANG Botsch, póstmáli ráðherra Þýskalands hyggst að sögn þýskra fjölmiðla leggja það til við framkvæmdastjórnina að þýska og franska póst- og símafy irtækjunum verði leyft að fram- kvæma Atlas-samstarfsverkefni sitt. __ •FJÖLMARGAR hafnir í Anda- lúsíu á Suður-Spáni neita að taka við innflutningi frá Marokkó til að mótmæla því að ekki hefur náðst samkomulag um fiskveiðar ESB í marokkóskri lögsögu. Stjórnvöld í Marokkó hafa hins vegar mótmælt því að Spánveijar tengi fiskveiðisamninginn við fyr- irhugaðan samstarfssamning Ma- rokkó og ESB. BRAUTARHOLTl OG KRINGLUNNI SÍNII 562 5200 BÍLGEISLASPILARAR FRÁ KR. 33.900,- 14" sjónvörp KR. 27.900,- Í JT iuijhfir! ■ JAPISS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.