Morgunblaðið - 12.09.1995, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 12.09.1995, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1995 9 Doktor í tónlistar- kennslu •ÞÓRIR Þórisson, tónlistar- kennari varði 28. júlí sl. doktorsrit- gerð sína í tónlistarkennslufræði við Iowa háskóla í Iowa City í Bandarikjunum. Ritgerðin gerir grein fyrir áhrif- um mismunandi þjálfunar og fjög- urra efnisþátta tónlistar (slags, hendinga, tónvefs og hljómagangs) á hæfni fram- haldsskólanema til að aðgreina skyldar stíltegundir í tónlist. Rit- gerðin byggist á tilraunarannsókn höfundar með þátttöku 88 nem- enda í tónmenntaráföngum Fjöl- brautaskólans í Breiðholti. Meginniðurstöur voru þær að framhaldsskólanemar gætu að jafnaði nýtt sér upplýsingar um dæmigerð stíleinkenni, þrátt fyrir tíðar undantekningar dæma frá hveiju einstöku sérkenni. Þó fund- ust merki þess að upplýsingar um dæmigerð stíleinkenni yllu rugl- ingi vegna óskýrleiks hugtakanna. Þórir Þórisson er fæddur á Isafirði 15. apríl 1945, sonur Ólaf- ar B. Jónsdóttur og Þóris Bjarnasonar sérleyfíshafa. Kona hans er Kristín Gísladóttir meinatæknir og eiga þau fjögur börn. Þórir lauk licentiate-prófí frá Royal Academy of Music í London 1975, próf í uppeldis- og kennslu- fræði til kennsluréttinda frá Kenn- araháskóla íslands 1982 og mast- ersgráðu í tónlistarkennslufræði frá Iowa háskóla 1986. Þórir starf- ar sem tónmenntakennari við Fjöl- brautaskólann í Breiðholti. Úlpur og kápur Ny sending verð frá kr. 12.500.- tfít-L Skólavörðustíg 4a, sími 551 3069 FÖNIX KYNNIR NÝTT VÖRUMERKI HiberriQ Enn aukum við vöruvalið og bjóðum nú þvottavélar og tauþurrkara frá ítalska framleiðandanum IBERNA. KOMDU OG KYNNTU ÞÉR IBERNA nú á frábæru KYNNINGARVERÐI LBI-2515: 5 kg þvottavél 500 sn. 39.980,- stgr. LV-158T : 5 kg þvöttavél 850 sn. 49.970,-stgr. ABI-25 : 5 kg þurrkari m/barka 26.980,- stgr. iberno íHokks /ranix ÞVOTTAVÉLAR ■ ÞURRKARAR frá Nl#- HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! Nýtt útbob ríkisvíxla mibvikudaginn 13. september Ríkisvíxlar til 3 mánaba, 18. fl. 1995 Útgáfudagur: 15. september 1995 Lánstími: 3 mánuðir Gjalddagi: 15. desember 1995 Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000. 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og byggingafélögum er heimilt í eigin nafni, að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 1 milljón króna. Öll tilboð í ríkisvíxia þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, mibvikudaginn 13. september. Tilboðsgögn og allar nánari ” upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. | O O LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 562 4070. PARTAR Kaplahrauni 11, sími. 565 3323 Eigum nýja og notaða boddýhluti í japanska og evrópska bíla. Húdd, bretti, stuðara, grill, hurðir, hlera, skottlok, rúður. Góðir hlutir - gott verð. Franskar, síðar jakkapeysur Síðbuxur í haustlitum TBSS Opiö laugardag frá kl. 10-14. - Verið velkomin - neðst vlð Opið virku daga .. . kl.9-18, Dlinhaga, iaugardagu sími 562 2230 kl. 10-14. SVANNI Stangarhyl S Pósthólf 10210, 130 Reykjavík Kennitala: 620388 - 1069 Sími 567 3718 Fax 567 3732 Disklingar írá varðveita gögnin þínvel Haustvörurnar komnar glæsilegt úrval — bæði á dömur og herra. ARMUL11 • REYKJAVÍK • SÍMI 568 7222 • MYNDRITI 568 7295 Sendum pöntunarlista út á land, sími 567 3718. Opið virka daga frá kl. 10-18 fk Laugardaga 10-14 Eigum einnig á lager tölvubönd í flestar afritunarstöðvar. ÁRVÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.