Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1995 9 Doktor í tónlistar- kennslu •ÞÓRIR Þórisson, tónlistar- kennari varði 28. júlí sl. doktorsrit- gerð sína í tónlistarkennslufræði við Iowa háskóla í Iowa City í Bandarikjunum. Ritgerðin gerir grein fyrir áhrif- um mismunandi þjálfunar og fjög- urra efnisþátta tónlistar (slags, hendinga, tónvefs og hljómagangs) á hæfni fram- haldsskólanema til að aðgreina skyldar stíltegundir í tónlist. Rit- gerðin byggist á tilraunarannsókn höfundar með þátttöku 88 nem- enda í tónmenntaráföngum Fjöl- brautaskólans í Breiðholti. Meginniðurstöur voru þær að framhaldsskólanemar gætu að jafnaði nýtt sér upplýsingar um dæmigerð stíleinkenni, þrátt fyrir tíðar undantekningar dæma frá hveiju einstöku sérkenni. Þó fund- ust merki þess að upplýsingar um dæmigerð stíleinkenni yllu rugl- ingi vegna óskýrleiks hugtakanna. Þórir Þórisson er fæddur á Isafirði 15. apríl 1945, sonur Ólaf- ar B. Jónsdóttur og Þóris Bjarnasonar sérleyfíshafa. Kona hans er Kristín Gísladóttir meinatæknir og eiga þau fjögur börn. Þórir lauk licentiate-prófí frá Royal Academy of Music í London 1975, próf í uppeldis- og kennslu- fræði til kennsluréttinda frá Kenn- araháskóla íslands 1982 og mast- ersgráðu í tónlistarkennslufræði frá Iowa háskóla 1986. Þórir starf- ar sem tónmenntakennari við Fjöl- brautaskólann í Breiðholti. Úlpur og kápur Ny sending verð frá kr. 12.500.- tfít-L Skólavörðustíg 4a, sími 551 3069 FÖNIX KYNNIR NÝTT VÖRUMERKI HiberriQ Enn aukum við vöruvalið og bjóðum nú þvottavélar og tauþurrkara frá ítalska framleiðandanum IBERNA. KOMDU OG KYNNTU ÞÉR IBERNA nú á frábæru KYNNINGARVERÐI LBI-2515: 5 kg þvottavél 500 sn. 39.980,- stgr. LV-158T : 5 kg þvöttavél 850 sn. 49.970,-stgr. ABI-25 : 5 kg þurrkari m/barka 26.980,- stgr. iberno íHokks /ranix ÞVOTTAVÉLAR ■ ÞURRKARAR frá Nl#- HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! Nýtt útbob ríkisvíxla mibvikudaginn 13. september Ríkisvíxlar til 3 mánaba, 18. fl. 1995 Útgáfudagur: 15. september 1995 Lánstími: 3 mánuðir Gjalddagi: 15. desember 1995 Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000. 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og byggingafélögum er heimilt í eigin nafni, að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 1 milljón króna. Öll tilboð í ríkisvíxia þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, mibvikudaginn 13. september. Tilboðsgögn og allar nánari ” upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. | O O LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 562 4070. PARTAR Kaplahrauni 11, sími. 565 3323 Eigum nýja og notaða boddýhluti í japanska og evrópska bíla. Húdd, bretti, stuðara, grill, hurðir, hlera, skottlok, rúður. Góðir hlutir - gott verð. Franskar, síðar jakkapeysur Síðbuxur í haustlitum TBSS Opiö laugardag frá kl. 10-14. - Verið velkomin - neðst vlð Opið virku daga .. . kl.9-18, Dlinhaga, iaugardagu sími 562 2230 kl. 10-14. SVANNI Stangarhyl S Pósthólf 10210, 130 Reykjavík Kennitala: 620388 - 1069 Sími 567 3718 Fax 567 3732 Disklingar írá varðveita gögnin þínvel Haustvörurnar komnar glæsilegt úrval — bæði á dömur og herra. ARMUL11 • REYKJAVÍK • SÍMI 568 7222 • MYNDRITI 568 7295 Sendum pöntunarlista út á land, sími 567 3718. Opið virka daga frá kl. 10-18 fk Laugardaga 10-14 Eigum einnig á lager tölvubönd í flestar afritunarstöðvar. ÁRVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.